Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 2
Þribjudagur Í8. maí 1'9'82'
2
f spegli tíman
umsjón: B.St. og K.L.
FULLKOMNA
■ Það er engin tilviijun,
að Linda Evans gæti allt
eins verið eldri systir Bo
Derek, þær eru nefnilega
báðar útskrifaðar úr
skóla Johns Derek fyrir
ungar fegurðardisir.
Linda var eiginkona hans
nr. 3, þar til Bo skaut
henni ref fyrir rass og
krækti i John.
En hafi Linda öfundað
Bo af hinum hraða frama
hennar i kvik-
myndaheiininum undir
handleiðslu Johns á sinum
tima, er engin ástæða til
þess nú. Því að á sama
tima og vinsældir Bo
dvina i kjöllar Tarzan-
ævintýrisins, cr Linda á
hraðri leið upp á stjörnu-
himinn i stórhlutverki i
sjónvarpsþáttaröð, sem
hcitir Dynasty og gcfur
ekki Dallas eftir i vin-
sældum.
Stóran þátt i velgcngni
Lindu á framkvæmda-
stjóri hennar, Jay Bcrn-
stein, cn hann „skapaði”
Farrah Fawcett á sinum
tima. Hann hcfur búið til
slagorð fyrir Lindu, sem
minnir á hina frægu eink-
unn Bo, „10”. „llin full-
komna 40” hljómar það
og visar til þess, aö Linda
er á hraðri leið með ~ *
komast á fimmtugsáld
Linda átti erfiðast með að
umgangast. — i fyrsta
sinn, sem ég þurfti að
segja þjónustustúlku
fyrir verkum, fór ég úr
sambandi. Og enn þann
dag í dag hcf ég ekki hug-
mynd um, hvernig á að
segja fólki upp! eru
minningar Lindu frá þvi
hjónabandi. En þaö fór
lika út um þúfur.
Þau timabil, sem
hjónabönd Lindu voru að
riðlast, hafa verið þau
erfiðustu i lifi Lindu. En
hún segir sjálf svo frá, að
að upplagi sé hún bjart-
sýnismanneskja og hafi
þá bjargföstu trú, að
hvað, sem fyrir kunni að
koma, geti hún fundið
einhverja lausn á vand-
anum. Og um þessar
mundir virðist hún hafa
fulikomna stjórn á lifi
sinu, trausta og góða
vinnu og traustan og
góðan vin, veitingahúsa-
eiganda, sem fullnægir
rómantiskum þörfum
hennar með þvi að taka
hana i flugferðir i einka-
flugvél sinni, þegar tungl-
ið er fullt, og hella yfir
liana blómum i tima og ó-
tima.
inn, en hefur aldrei litið
betur út, né liðið betur, að
hennar eigin sögn.
— Flestar konur lita á
fertugsafmæliö sem
nokkurs konar dauöa-
dóm. Þær komast að
þeirri niðurstöðu, að nú
biði þeirra ekki annað en
tilbreytingalaust
leiðindalif, einna liclst að
þær geti gengið i einhvern
kvennaklúbb. Ég tek
þessu allt öðru visi. A af-
mælisdaginn minn get ég
sagt: Eg cr fertug og ég
er full af lifi. Mér liður
miklu betur en þegar ég
var þritug, segir Linda.
Allt frá þvi Linda var
barn hafði hún verið lirif-
in af John Derek, og
þegar hún var 12 ára,
limdi húin mynd af hon-
um fyrir ofan rúmið sitt.
Þegar hún komst aö raun
uiu, að liann var giftur og
laðir, féll henni það mjög
þungt. En þegar hún var
orðin 22 ára, gafst henni
tækifæri. John, sem þá
var giftur eiginkonu nr. 2,
Ursulu Andress, lét i Ijós
ósk um að fá að taka af
Lindu myndir. Hann hafði
djúp áhrif á Lindu, sem
dáðist að því, að hann
gerði engar tilraunir til
að daðra við hana og
talaöi opinskátt um konu
sina i hennar eyru. Samt
fór svo, að þau Ursula
skihlu og John og Linda
giftust. En sú gæfan
varð licldur endaslepp,
þvi að 1973 varð enn einn
skilnaður i lifi Johns. Þá
var hann 46 ára, Linda 30
og Bo Derek, sem nú var
komin i spilið, aðeins 16
ára.
Linda giftist öðru sinni,
og nú margmilljónera,
sem uppfyllti sérhverja
hennar minnstu ósk.
Hann veitti henni a.m.k. 2
heimili, glæsilega biia og
þjónustufóik, m.a. Og það
var þjónustufólkið, sem
■ Bo Derek hlaut einkunina „10”. En Tarzanævintýr-
ið virðist hafa farið illa með hana.
Linda Evans er „hin fullkomna „40” og er oröin stor sijarua.
Hanna litla
með hund og
hest í bandi
■ Hestar eru taldir
göfugastir og stærstir
allra húsdýra, og við
hugsum okkur þá vana-
lega stolta og reisulega.
En sumir þeirra eru ekki
svo mjög háreistir, og
einn af minnstu hestuin i
heimi er Marika. Hún er
af dverghestakyni, og
fullvaxin er hún litið
stærri en ,,Lassie”-hund-
urinn, scm Hanna teymir
i hinni hendinni.
Dverghesturinn Marika
er leikfélagi Ilönnu litlu
Turpin, og er myndin tek-
in af þeim i Kilverston-
garðinum i Norfolk i
Englandi. Eigandi garðs-
ins, Lady Rosamund
Fisher, á Mariku.
,,Ein(n) ég treð með hundi og hesti...” sagði skáldið
og eins gæti Hanna sagt.
Granaför
| Nautgripaþjófnaður
blómstrar i Suður-Afriku,
rétt eins og I villta vestr-
inu forðum. Oft getur
veriðerfitt að bera kennsl
á gripina, ef ekki hefur
gefist timi til að merkja
þá. En nú hefur lögreglu-
maður i Suður-Afriku
fundið lausnina
— Granir tveggja naut-
gripa eru aldrei eins,
frekar . en fingraför
tveggja manna, segir
hann. — Ef fyrir hendi
eru granamerki hvers
grips, er enginn vandi að
þekkja hann úr hjörðinni,
segir hann ennnfremur.
Leggur hann fast að
bændum að hafa þetta
hugfast og koma sér upp
grana merkjasafni um
nautgripah jarðir sinar.