Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 19
krossgátan Þriðjudagur 18. mai 1982 myndasögur Lárétt 1) Galgopi. 5) Fugl. 7) Grænmeti. 9) Verkfæri. 11) Varðandi. 12) Eldivið. 13) Afar. 15) Hr. 16) Reyki. 18) Óvirðir. Lárétt 1) Æviskeið. 2) Afleit. 3) Stokk. 4) Op. 6) Skussar. 8) Tunna. 10) Kveða við. 14) Rödd. 15) Mjúk. 17) Barði augum. Ráðning á gátu No. 3839 Lárétt I) Þrútin. 5) RM. 7) Ýta. 9) Mús. II) Te. 12) TT. 13) Uml. 15) Eir. 16) Ost. 18) Snúinn. Lóðrétt 1) Þrýtur. 8) Úra. 3) Ti. 4) Ilm. 6) ístran. 8) Tem. 10) Úti. 14) Lón. 15) Eti. 17) Sú. bridge Einmenningur er oft fjörugur þó spilagæðin séu ekki alltaf uppá sitt besta. Undanfarið hefur verið einmenningskeppni i B.R. og þar hefur gengið á ýmsu og er fæst prenthæft. 1 einmenningum er ætlast til að allir spili sama kerfið en sumir fá undanþágur. Þeirra á meðal eru Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson. Þeir hafa þróað geysifullkomið kerfi sem nefnist Carabella (menn þurfa ekki að vera fúllbefærir i itölsku tilað vita hvað þetta þýðir) og það ku hafa skilað mjög góðum árangri i erfiðum og mikilvægum þaulset- um. Ef þeir Gylfi og Sigurður mætast i einmenning fara þeir framá að fá að spila þetta kerfi og eftir að andstæðingarnir hafa heyrt hvernig kerfið er uppbyggt eru þeir venjulega fljótir að sam- þykkja. Það er i flestum tilfellum gróf yrirsjón og þetta spil sýnir kerfið i hnotskurn. Norður S. 103 H. AKD974 T. G94 S/Allir Vestur L. A5 Austur S. AD962 S. KG854 H. G82 H. 3 T. AD8 T. K1072 L. 106 Suður L. K98 S. 7 H. 1065 T. 653 L. DG7432 \Y] C3 C Hvað á að verða umy Úg byrjaði og gat ^ þessar styttur? Af /ekki hætt. Það var > hverju gerðir þú/ gaman að endurreisa Y* þær? 'X risana. J Þegar ég var búinn að | |"Ög komst aö <- Einmitt! Og ég ' gera margar styttur fórj þeirriniðurstöðu veit hvað <viö gci-’Æ I W .r ég að hugsa málið.. með morgunkaffinu Gylfi sat i suður og Sigurður i norður og þetta voru sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 Gr pass pass pass Sagnir þarfnast kannski smá- skýringar. 1 grand er gerfisögn og sýnir 0-9 punkta og allar skiptingar. Sigurður vonaði siðan að vestur myndi spila út hjarta eða laufi og passaði þvi. Vestur var nú ekki alveg nógu samvinnuþýður þegar hann spilaði út spaða. Siðan tók vörnin 9fyrstu slagina og augnabrýr AV lyftust við hvern slag. Þær sukku hinsvegar niður á nef þegar skormiðinn var tekinn upp þvi AV höfðu allstaðar spilað 4 spaða og unnið 5. Enn hafði Carabella sannað gildi sitt. gætum tungunnar Sagt var: Aukningin nemur þrjátiu prósent. Rétt væri: Aukningin nemur þrjátiu prósentum. (Ath.: prósent er eitt orð (að sjálfsögðu með áherslu á fyrra atkvæði: prósent): það er hvorugkyns (prósentið) og merk- ir hundraðasti hluti. — Þau byrjuðu að lesa yfir öxlina á mér i strætó. Ég hef aldrei séð þau áður. — Þó að bókin heiti höfuðbók. er"1 ekki þar með sagt að hún sé til að hvila þitt þreytta höfuð á. Jón. __ Hvert við erum að fara? Samkvæmt kortinu er þetta stysta leið til þorpsins. — Skilaðu sykurmolanum strax, óþekktarormurinn þinn. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.