Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.05.1982, Blaðsíða 24
■ Þaö sætti talsveröum tföindum þegar opinber sjoöur tók sig til og veitti fjárstuöning tii útgáfu á Is- lenskri jassplötu nú á dögunum, cn Menningarsjóöur hefur nú ákveöiö aö veita tiu þúsund krón- ur til Jassvakningar, sem hyggst gefa út minningarplötu um Gunnar Ormslev saxófónleikara I haust. Vernharöur Linnet tók viö styrknum fyrir hönd Jass- vakningar og viö spjölluöum viö hann stutta stund fyrir helgina. „Nei, jassleikarar hafa ekki hlotiö mikla viöurkenningu hér á landi I gegn um tíöina,” segir Vernharöur. „Þeir tveir jass- ■ Vcrnharöur Linnet ásamt Steimsyni sinum. Vernharður var aöeins ellefu ára, þegar hann fékk jass- bakteriuna. (Timamynd ELLA) „M KOMII YMSIR GXMUR JASSGEGGIARAR TIL STARFA Rætt við Vernharð Linnet um Jassvakningu, sem nú hefur í fyrsta sinn hlotið opinberan stuðning mennsem notiö hafa listamanna- launa, hafa alls ekki fengiö þau fyrir framlag sitt til jassins, heldur alltannað. Gunnar Reynir Sveinsson hlaut sinn listamanna- styrk sem tónskáld i klassiskum stil og Guömundur Ingólfsson sem poppleikari sem hann þó alls ekki er... Þó skal það gjarna viöurkennt aö Menntamálaráðuneytið hefur sýnt fullan skilning á þvi sem viö i Jassvakningu höfum verið aö gera og gefiö okkur eftir opinber gjöld af starfseminni. Þetta er hins vegar i fyrsta skipti sem Jassvakning hlýtur opinberan styrk frá rikisvaldinu og það má segja aö þaö komi ekki alveg á óvart aö hann kemur einmitt frá Menningarsjóöi. Þaö var einmitt Menningarsjóður sem fyrst veitti islenskum kvikmyndageröar- mönnum opinberan styrk. Það er plata meö leik Gunnars Ormslev sem ætlunin er að nota styrkinn i og efnið á plötunni mun veröa frá 30 ára timabili en elsta upptakan er frá 1951. Gunnar Ormslev var einn alfremsti jass- hljóöfæraleikari hér á landi þótt honum væri aldrei sýndur neinn opinber sómi meöan hann lifði. Jassvakning „Jassvakning var stofnuö af nokkrum ungum og gömlum jass- áhugamönnum áriö 1975 og hvað mig varðar þá kom ég i þetta 1978 en þá vann ég ásamt Niels Henn- ing örsted Petersen að þvi aö fá hingað til lands tri'ó Horas Parl- an. Hann kom hingað i febrúar en svo kom Niels Henning sjálfur i april. Já, ég varð snemma jassáhugamaöur. Ég heyrði Björn R. kynna Jerry Mulligan, þegarég varllára og varö aldrei samur maöur eftir. En það er annað mál, — viö skulum tala um Jassvakningu. Þegar verið var að vinna að undirbúningi þessara tónleika komu ýmsir gamlir jassgeggjar- ar til starfa i Jassvakningu og siöan hefur félagið fengiö hingaö fjölda erlendra snillinga og gefiö út islenskar jasshljómplötur. Þá gefum við út tdnlistarti'maritið TT i samvinnu viö Satt og Vísna- vini. Draumur Jassvakningar er annars sá að opna jassklúbb i Reykjavik og við munum ekki hætta fyrr en þaö tekst. 1 sumar erum viö búnir aö tryggja okkur trompetleikarann Leo Smith, sem mun koma og halda tónleika hér um miöjan júli. Listahátiö mun hins vegar ekki hyggja á neitt jassatriöi á hátiðinni i sumar og af þeim sök- um erum viö að undirbúa að bjarga einhverju góöu atriði i júni', en enn er ekki vitað hvaö það verður. Takmark okkar i Jass- vakningu er nefnilega ekki aö græöa á jassinum, heldur aðnjóta hans. —AM Þriðjudagur 18. maí 1982 síðustu fréttir Tiu prósent hækkun hjá Sókn ■ „Okkur hefur ekki gefist timi til að reikna kauphækkun- ina nákvæmlega út en eftir þvi sem ég kemst næst er hún að meðal- tali um 10%” sagði Aöalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður Verkamannafélagsins Sóknar i samtali viö Timann i gærkvöldi þegar búiö var aö samþykkja samkomu- lagið með 300 atkvæð- um gegn 154 á félags- fundi. Að sögn Aöalheiðar fela samningarnir fyrst og fremst i sér að fólk sem ekki hefur átt kost á námskeiðum sem gefa kauphækk- anir svo sem þau sem vinna i eldhúsum, býtibúrum og við ræstingar fá 7% hækk- un, en það er sú kaup- hækkun sem fyrra námskeiðið gefur. Þá fær Sóknarfólk nú sama álag og annað fólk sem vinnur á rik- isspitölunum en það þýðir 19% hækkun á vaktavinnuálag. Timakaupshækkanir eru um 5% og auk alls þessa átti sér stað um- turnun á launaflokka- kerfinu. Aðspurð sagöist Að- alheiöur vera mjög á- nægð með samning- ana atvikum a.m.k. „Þeir taka gildi um leið og samningar annarra launþega eru aö renna út og það er alltaf mikill fengur. Við höfum fengið verulega leiðréttingu, bæði á lökustu töxtun- um og svo hjá þeim sem vinna á þessum hjúkrunarsvæðum” sagði Aðalheiður. Samningarnir gilda til 1. mai á næsta ári. — Sjó dropar Kom með hrossid í kerru ■ Þetta lásum við I nýj- um Eiðfaxa: „Hinn 4. dcs. 1950 féll hæstaréttardómur sem fjallaði um það að fráskil- in kona sem bjó með börnum sínum á bæ nokkrum i Vatnsdal varð fyrir miklu ónæði af stóð- hesti nágrannans. Stóð- hestur þessi braut niður girðingar og spillti heyj- um. Hún kærði til sýslu- manns sem fól hrepp- stjora framkvæmdina viö töku hestsins en ekkert gerðist. Sýslumaöur sendi konunni simskeyti um að handsama hestinn og flytja hann til hrepp- stjóra til sölumeðferöar. Sama dag skaut konan hestinn og flutti hann daginn eftir á kerru til hreppstjörans. Konan hélt þvi fram aö hún hefði veriö tilneydd að drepa hestinn þvi að önnur ráð hafi ekki verið I hennar valdi til þess að losna við ágang hans. Hæstiréttur sýknaöi kon- una.” Pillan og punktarnir ■ Frambjóðendur i Reykjavik mættu á laug- ardaginn á fundi, sem Kvcnnréttindafélag ts- lands efndi til á Hótel Borg, ogbar þar margt á góma. Katrin Fjeldsted sem skipar baráttusætið á lista Sjálfstæðisflokksins sagði þarm.a.frá reynslu sinni á böllum. „Hér áður fyrr var maður alltaf spurður að þvi á böllum, hvort maö- ur væri á pillunni”, sagði hún. „En nú er ég aðeins spurð að því, hversu marga punkta ég hafi.” Hvað varð um ,,Föstu- dagsmynd- ina ■ A föstudaginn fyrir rúmri viku birtist mynd af fallegri ungri stúlku á blaðsiðu tvö I DV. Af text- anum sem fylgdi mynd- inni mátti ráða að hér væri á ferðinni arftaki „Sumarstúlku Visis”. DV lofaði fleiri myndum ,,af frisku fólki, konum og körlum..” og að „mynd- birtingar (yröu) reglu- lega á föstudögum”. Dropar tóku þessum fyrirheitum með miklum spajsaugB rástudígsmyndln: R UM AÐ VERÐA ft fögnuði og flettu i ofboöi upp á blaösiöu tvö í DV siðasta föstudag, en þar var ekkert að finna i lik- ingu við þá „Föstudags- mynd” sem lofað hafði veriö. Eina myndin á sið- unni var af fremur kulda- legum verkfræðingi. Við heimtum fullgilda skýr- ingu á þessum vörusvik- um, eða við kærum skepnuskapinn fyrir Neytendasamtökunum! Krummi ... heyrir að það á að skira nýja elliheimiiiö við Snorrabraut „Droplaug- arstaðir”. Það er senni- lega vegna þess að frá heimilinu er stutt bæði i dropann og laugina... Gagnkvæmt tryggingafélag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Slmi (91) 7 - 75 - 51, (91 ) 7 - 80-30. TTfpTYn TTTT1 Skemmuvegi 20 WHiJJU tir . Kopavogi MikiÖ úrval Opid virka daga 9 19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.