Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 3
■ Mikið fjölmenni var við vigslu Hjúkrunarheimilisins i Kópavogi. Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi vígt: Einar Benediktsson: Fékk bráða- birgða- skírteini á uppstign- ingardag ■ Fiskveiöiskipiö Einar Bene- diktsson er farið á veiðar, með fullkomlega löglegum bráða- birgðapappirum, sem gilda til 1. júli n.k. A fimmtudagsmorgun (upp- stigningardag) hafði Niels Ar- sælsson skipstjóri samband við Magnús Jóhannesson, sem gegnir störfum siglingamálastjóra og óskaði eftir þvi að kallaður yröi út maöur til að vinna úr gögnum, sem hann haföi undir höndum, og gefa út haffærnisskirteini, ef þaö væri réttlætanlegt. bað tókst að fá mann til starfa og hann gaf út skirteini til bráðabirgða, meö þvi skilyröi að ákveðið lágmark væri i botntönkum skipsins, þar sem kröfum um stöðugleika verður ekki fullnægt á annan hátt, eins og skipið er nú. Hinsvegar er enn ekki skorið úr hvort skipið flokkast undir togara eða bát þar sem endanleg skráning hefur ekki enn farið fram hjá Siglingamáiastofnun. Skipið siglir nú á svokölluðu þjóð- ernisskirteini sem var gefiö út af sendiráöinu i London, fyrir heim- siglingu skipsins. Eins og haf- færnisskirteiniö gildir þjóðernis- skirteinið til 1. júli n.k. SV Starfsfólk á veitingahúsum: Verkfalli frestað ekki svo litiö er tekið er míö af þvi aö um 3000 manns sóttu vigsluna. Timamyndir Ella. „Viö erum öll afskaplega glöö yfir þessu sameiginlega átaki”, sagði Asgeir Jóhannesson for- maður stjórnar Hjúkrunarheim- ilis aldraöra I Kópavogi i samtali við timann en heimilið var vigt i fyrradag að viöstöddum um 3000 gestum. Jafnframt voru tekin i notkun 22 af 38 rúmum heimilis- ins. En hin 16 verða væntanlega tekin I notkun i júli. Framkvæmdir viö húsið hófust i janúar 1980 og þvi er byggingar- timinn aðeins um rúm tvö ár sem telja verður mjög gott þvi allur búnaður þessa heimilis er miðað- ur við sjúkrahús. „Það má segja að flestir, ef ekki allir, ibúar Kópavogs hafi tekið þátt i byggingu þessa heim- ilis, auk þess sem við höfum feng- ið framlög frá félögum og fyrir- tækjum auk stuðnings frá riki og bæ”, sagði Ásgeir. „Við höfum haft söfnunarbauka á nánast hverju einasta heimili I Kópavogi og höfum haft allt að 300 manns að störfum við fjár- söfnun en þessi mikla og góða þátttaka almennings hefur öðru fremur gert þaö að verkum að bygging hússins hefur gengið svo vel sem raun ber vitni. Við i fulltrúaráðinu erum mjög þakkiát fyrir þá samstöðu og það traust sem okkur hefur verið sýnt en I hinu almenna félagsstarfi hefu»verið safnað mörg hundruö millj. gamalla króna sem okkur hefur verið treyst fyrir.” Asgeir vildi ennfremur i sam- talinu leggja áherslu á þrjá þunkta Sá fýrsti er aö húsið er fy rst og fremst hannað og teiknaö fyrir á sem þar eiga aö dvelja og i þvi sambandi ræddi fulltrúaráðið sin á milli um hvernig það vildi láta hlúa aö sér er þau yrðu göm- ul og sjúk og siðan voru arkitekt- unum fengnar þessar hugmyndir til úrvinnslu. Húsið er á einni hæð meö 38 rúmum sem er hófleg stærð þannig að allir þekki alla I þvi og við þaö er garður sem á eftir að veröa með þeim fegurstu i Kópavogi. „1 öðru lagi höfum við byggt með hugarfari ungs fólks”, sagði Asgeir, „það er, við höfum miöaö við það aö hiö allra nauðsynleg- asta yrði til staðar nú en siðan stefnt aö þvi að gera þetta meö timanum fallegt, hlýlegt og nota- legt”, sagði Asgeir. „1 þriöja lagi sögöum viö við arkitektinn aö viö yrðum sjálf að afla mesta hluta fjárins I húsið þannig aö ýtrasta hófs yrði aö gæta I framkvæmdum og þetta hefur leitt til þess aö rúmmetrinn i húsinu, aö frátöldum búnaði, er á vaö rúmmetra i visitölu-f jölbýl- ishúsi og með þessu aöhaldi hefur okkur tekist að byggja þetta á mjög skömmum tima og lá lágu veröi!” —FRI ■ „Við komumst að samkomu- lagi sem stefnir að jöfnun kjara þessa ófaglæröa starfsfólks á veitingahúsum, viö gildandi kjör sambærilegra hópa I öðrum sam- anburöarstéttum” sagði Hólm- friður Arnadóttir framkvæmda- stjóri Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda i viðtali viö Timann I gær, þegar hún var spurð um efnisinnihald bráða- birgðasamkomulags þess sem tókst með vinnuveitendum og starfsfólki veitingahúsa i fyrri- nótt, þannig aö boðuðu þriggja daga verkfalli starfsfólksins var frestað. „Þetta samkomulag grundvall- astá því að þetta starfsfólk hefur dregist talsvert afturúr i kjörum en ekki hefur veriö reiknuö út hver hækkunin er i prósentum” sagði Hólmfriður. Aöspurð um helstu atriði samkomulagsins sem er hluti þess samkomulags sem verður þegar gengið veröur til endanlegra kjarasamninga agði Hólmfriður: „Það er gerð uppstokkun á lægstu launaflokk- unum, vaktaálagi er breytt og inn kemur réttur starfsfólksins til þess að taka 12 daga orlof utan hinshefðbundnaorlofstima, istaö þessaöfá greitt helgidagakaup á helgidögum, og lækka þá greiðsl- ur til þeirra sem vinna á þeim dögum.” — AB. I FANGELSII HflUST? ■ „Einu fréttimar sem ég hef fengið frá Igor siðan hann kom til Leningrad eru þær, aö þeir eru búnir að kalla hann i herinn. Hœi- um vartjáöaðefhannekkihlýddi kallinu þann 6. september n.k. yrði hann settur i fangelsi aftur”, sagði Petra Leeuwerik, einkarit- ari Viktors Kortsnoj þegar Tim- inn spurði hana frétta af fjöl- skyldu skákmeistarans. — Er þetta venjuleg málsmeð- ferö í Sovétrikjunum? „Já, auðvitað. Það eina sem á- stæöa er til að láta koma sér á ó- vart er að þeir gera þetta um leið og hann er laus úr fangelsinu. Oftast láta þeir liöa nokkra mán- uði áöur en herkvaöningin kemur. Með þessu vilja þeir sýna bæði Igor og umheiminum aö þeirhafa ekki hugsaö sér að sleppa honum frá Sovétrikjunum. Þeir þora þaö ekki af ótta við aö skákmeistarar og aörir iþróttamenn feti i fótspor Kortsnojs og flýi land. Ef ég þekki sovésk yfirvöld rétt þá sleppa þau fjölskyldu Kortsnojs aldrei úr landi. Þaö er allt gert til að trufla Kortsnoj og eyöileggja hans feril” sagði Petra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.