Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.05.1982, Blaðsíða 18
18_________ flokksstarf Hverfasamtök B-listans i Breiðholti. Sti’ðninesfólk B-listans i Hóla- og Fellahverfi. Skrifstofan er I Haukshólum 1. Skrifstofan er opin alla daga fra morgni til kvölds. Sími 72999 og 72400. Kópavogur Kosningaskfifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Framsóknarfélag Njarðvikur hefur opnað kosningaskrifstofu i gömlu mjólkurbúöinni Opnunartimi kl. 17.00-20.00 virka daga kl. 14.00-18.00 um helgar simi 92-1137 Nú er tækifærið Sviss — Austurriki — Þýskaland Nú fara allir i sumarauka tilSviss, Austurrikisog Þýskalands. Zurich — Insbruck — Salzburg — Vinarborg — Múnchen — Zúrich. Brottför 30. mai . Komudagur 6. júni. Ath. aöeins 4 dagar fri frá vinnu. Nokkur sæti laus. Hagstætt verð og greiðslukjör. Uppiýsingar Isima 24480 og Rauðarárstig 18 (Jónina) Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Austurland Tómas Arnason viðskiptaráðherraog Halldór Ásgrimsson aiþingis- maður halda leiðarþing i Austurlandskjördæmi sem hér segir: fimmtudag 20. mai kl. 14 Hamraborg fimmtudag 20. mai kl. 21. Djúpivogur Allir velkomnir Kosningaskrifstofur Stuðningsfólk Framsóknarflokksins hafiö samband við kosninga- skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar um fjarstadda kjósendur og bjóðið fram vinnu á skrifstofunum. AKRANES: Framsóknarhúsið s. 2050 og 2836 BORGARNES: Borgarbraut 1 s. 7633 GRUNDARFJÖRÐUR: Hamrahiið 3, simar 8872 og 8788 SELTJARNARNES: Melabraut 3 s. 18693 HÖFN HOR NAFIRÐI: Hliðartúni 18 s. 8302 PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti s. 1314 ÍSAFJÖRDUR: Hafnarstræti 8 s. 3690 BOLUNGARVÍK Mjölnishúsinu s. 7478 SAUÐARKRÓKUR: Framsóknarhúsið s. 5374 SIGLUFJÖRDUR: Aðalgata 14 s. 71228 DALVtK Skátahúsinu simi 61630 AKUREYRI: Skrifstofa Framsóknarflokksins s. 21180 HÚSAVÍK: Garðar s. 41225 EGILSSTAÐIR: Furuvellir 10 s. 1584 SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgata 3 s. 2322 NESKAUPSTAÐUR Hafnarstræti 13, simi 7369. VESTMANNAEYJAR: Gestgjafinn s. 2733 SELFOSS: Eyrarvegur 15 s. 1247 IIVERAGERÐI: Breiðumörk 23 s. 4655 GERÐAHREPPUR Heiðarbraut 7, simi 7113. KEFLAVÍK: Framsóknarhúsið s. 1070 NJARÐVIK Gömlu mjólkurbúðinni s. 1137 MOSFELLSSVEIT: að Steinum s. 6760 og 66860. KOPAVOGUR: Hamraborg 5 s. 41590 HAFNARFJÖRÐUR: Hverfisgötu 25 s. 51819 GARÐABÆR: Goðatúni 2 s. 46000 GRINDAVÍK: Rafborg s. 8450 Grindavik Kosningaskrifstofa B-listans verður i Rafborg við Hafnargötu s: 8450. Opnað verður 8. mai og verður opið sem hér segir: Virkadagafrá kl. 20:00 til 22:00 Umhelgarfrá kl. 14:00 til 19:00 Á kosningadag verður opið frá kl. 09:00 til kl. 24:00. Stuðningsmenn B-listans. Komið og fáið ykkur kaffi á kosningaskrifstofunni hjá okkur. Stjórnin Hveragerði Kosningaskrifstofa B-listans að Breiðumörk 23 er opin virka dagafrákl. 20—22. Um helgar frá kl. 14—20siminn er 4655. Akranes Kosningaskrifstofa B listans á Akranesi veröur opin frá kl. 14-19 og 20.30-22. Simar skrifstofunnar eru 2050 og 2836 Stuðningsmenn litið inn og takið þátt i kosningastarfinu. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði opið kl. 2-22. Allt stuöningsfólk Framsóknarflokksins velkomiö Fulltrúaráð Bónus á sumarfríiö Vegna hagstæöra samninga vió hótelin úti getum vió bætt örfáum sætum viö hina eftirsóttu Vínarferö. Sviss — Austurríki — Þýskaland. Zurich — Insbruck — Salsburg — Vínarborg — Munchen — Zurich. Bröttför 30. maí. Komudagur 6. júní. A og B prógramm. Verö frá kr. 3.450.- og greiöslukjör. Upplýsingar í dag í símum 38490 og 24480 Framsóknarfélögin í Reykjavík Laugardagur 22. mai 1982 Kvikmyndir Sími78900 Grái fiðringurinn (Middle age Crazy) Marga gifta karlmenn dreymir um að komast i „lambakjötiö” og skemmta sér ærlega, en sjá svo | aö heima er best. Frábær grinmynd. Aöalhlv.: Bruce Dern Ann-Margrct Graham Jarvis lsl. texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, 11 Atthyrningurinn (The Octagon) The Octagon er ein spenna frá upphafi til epda. Enginn jafnast á viö Chuck Norrisi þessari mynd. (Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Cleef Karen Carlson Bönnuö börnum innan 16. lsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 , 11 IThe Extcrminator | (GEREYÐANDINN) The Exterminator er framieidd af Mark Buntzman og skrifuö og stjórnaöaf Jamcs Cilckenhaus og fjallar um ofbeldi i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitthvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tckin i Dolby stcrio og sýnd i 4 rása Star-scope Aöalhlutverk: Christopher Gcorge Samantha Eggar Robert Ginty Isl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.9. 11 Bönnuö innan 16 ára | Nýjasta Paul Newman myndin Lögrcglustöðin ___ i Bronx (FortApachc thc Brónx ) Bronx hverfiö i New York er I Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhlutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára Isl. texti Sýnd kl. 3, 11.15 Fram i sviðsljósið (BeingThere) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. islenskur texti. I Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5.10 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.