Tíminn - 27.05.1982, Qupperneq 2

Tíminn - 27.05.1982, Qupperneq 2
Fimmtudagur 27. mai 1982 íspegli tíman umsjón: B.St. ■ Victoria likist helst táningi meö filapensla, sem er aö búa sig undir aö fara á sinn fyrsta dans- leik, segja kunningjar hennar. ■ Þær eru 3 af fegurstu og kynþokkafyllstu leik- konum Ilollywood, en samt sem áöur þjást þær af stööugum kviöa og á- hyggjum af þvi, hvort þær séu nógu fallcgar! Hér er um engar aörar aö ræöa en feguröardisirnar 3, sem viö þekkjum úr Dallas, Lindu Gray, sem leikur Sue Ellen, Victoriu Principal, Pam, og Char- lene Tilton, sem fer meö hlutverk Lucy. — Viö erum allar meö minnimáttarkennd út af útliti okkar, sagöi Linda nýlega i viötali viö blaöa- mann . Þær hafa þá i huga, aö gert er ráö fyrir aö þær klæöist aöskorn- um klæönaöi og sundbol- um, sem engu leyna. — Þaö mætti halda, aö maö- ur væri staddur i leik- ■ Linda Gray slakar vel á á búgaröinum sinum, þar sem hún býr meö eiginmanni og tveim stálp- uöum sonum. ■ Charlene er meö stööugar áhyggjur af þvi, aö hún sé of feit. fimissalnum i þorpinu heima og hlustaöi á hús- mæöurnar fjasa um aukakilóin sin, þegar maöur heyrir i þessum þrem i upptökusalnum, segir einn, sem er oft staddur þar. — Þaö er alltaf sami söngurinn: Hvernig lit ég út? Tekuröu myndina frá besta sjónarhorni? Liti ég ekki betur út svona? Þær eru sífellt aö biöja um staöfestingu á þvi, aö þær hafi ekki elst neitt, aö þær liti betur út en I gær eöa fyrra, segir þessi sami. Hann bendir á, aö Vic- toria, sem oröin er 32 ára, sé ein fegursta kona, sem er á sveimi i Hollywood, en hún sé engu aö siöur mjög óörugg meö sig. 1 ■ „J.R.” ráölagöi Lindu aö stoppa upp brjóstahaldarann. veislum gefur hún sig á tal viö aöra gesti og spyr: Hvernig lit ég út? Hvern- ig list þér á kjólinn minn? Charlene, sem er 23 ára, er sama markinu brennd. Hún gengur lika á fólk og spyr aö fyrra bragöi, hvaö þvi finnist um útlitiö á henni. Hún er meö stööugar áhyggjur af þvi, aö hún sé of feit, enda er hún lágvaxin, ekki nema um 150 cm á hæö. En kunnáttumenn segja, aö fáar konur fylli eins vel út i sundbol og hún! Og þá er Linda engin undantekning i þessum hópi. Hennar áhyggjuefni er, aö hún er fremur flat- brjósta. Einu sinni t.d. átti hún aö ganga um á sundbolnum einum fata og þá benti Larry Hag- man, J.R., henni á, aö réttara væri fyrir hana aö stoppa betur upp brjósta- haldarann. — Því aö eng- inn tekur annars eftir þér, miðaö viö Victoriu meö sin vænu brjóst og Char- lene bókstaflega aö vella út úr sundbolnum, bætti hann viö. Linda hugsaði máliö, en ákvaö svo aö láta þaö vera. Eftir á sagöi stjórnandi þáttanna henni, aö sjónvarps- mennirnir heföu varla getað vatni haldiö af hrifningu af henni einmitt i þessu atriöi. En f öllum þessum minnimáttarraunum stjarnanna þriggja geta þær huggaö sig viö þaö, aö þær bera gagnkvæma aðdáun I brjósti hver á annarri. Þær geta þvi tal- iö kjark hver i aðra. SOPHIA LOREN LEIKUR GLEÐIKONU ■ Sophiu Lorcn, sem þcssa dagana dúsar i fangelsi á ttaliu bíöur nýtt hlutverk i kvikmynd, þegar hún losnar úr prisundinni. Þá fær hún að sýna á sér nýja hlið, þvi aö hún á aö leika gleöikonu. Madame Ilortense var viöfræg gleöikona á grisku eýnni Krit um aldamótin. Krit sem liggur I Miöjaröarhafi, var yfirlýst hlutlaus og til að tryggja hlutleysi eyjarinnar voru á stöð- ugum eftirlitsferöum um- hverfis hana herskip Frakka, Breta og Rússa. Þaö var þvi enginn hörg- uII á viöskiptavinum fyrir Hortense og starfssystur hennar, og um hana hafa spunnist goðsagna- kenndar sögur, sem enn eru I heiðri hafðar þar um slóðir. ■ Nú situr Sophia i fang- elsi en siðan biöur hennar hlutverk gleöikonu. BESTA FYRIRSÆTAN ■ Shannon Lee Tweed er I sjöunda himni þessa dagana, þó að svipurinn beri það kannski ekki alveg með sér á þessari mynd. Hún hefur nefni- lega verið valin sem besta fyrirsæta tímarits- ins Playboy á árinu 1982 og þeirri vegsemd fylgja peningaverölaun aö upp- hæö 1.050.000 kr. og glæ- nýr Porsche, sem kostar 525.000 kr. Hún hcfur þvi fulla ástæöu til aö vera ánægö meö lifiö um þessar mundir. Shannon Lee Tweed Lifir Valen- tino? ■ John Travolta kom fram viö Oscarsverö- launaafhendinguna, sem nýlcga var sýnd hér i Is- lenska sjónvarpinu. Þá leit hann út fyrir aö vera hress og kátur, en vinir hans segja aö hann sé ekk ert mjög hrifinn af lifinu I Hollywood þessa dagana. Hann varö fyrir miklum vonbrigöum, þegar kvik- mynd hans „Blow Up” þótti litils viröi, en Tra- volta bjóst viö miklu, þvi aö fyrri kvikmyndir, sem hann haföi leikiö i, höföu fariö sigurför um heim- inn. t leiöindum sinum John Travolta t.v. og hinn dáöi Valentino. huggaöi John sig viö aö boröa góöan mat, svo hann bætti á sig nokkrum kílóum, en þaö er mjög ó- æskilegt fyrir leikara og dansara. Skemmtiferö hans til Parisar varö ekki til aö bæta ástandiö. Þótt John Travolta sé ekki i essinu sinu þessa dagana þá má segja aö sjálfsálitið sé óbreytt. Hann er sem sagt sann- færöur um aö hann sé Rudolph Valentino, hinn heimsfrægi látni leikari, sem konur um allan heim grétu yfir á timum þöglu kvikmyndanna. John segist dreyma um þessa tima I Hollywood, þegar dagar þöglu kvik- myndanna voru upp á sitt besta, og hann sjái stund- ur sýnir — fólk i klæönaöi frá þessu timabili og um- hverfiö veröi þá eins og það var þá. „Ég er full- viss um aö ég hef lifaö áö- ur, og mér finnst aö ég hafi veriö Valentino I fyrra Iifi, — aö hann lifi á- fram i mér. Viö höfum báöir sömu áhrif á kon- ur”, sagöi John Travolta grafalvarlegur nýlega I blaöaviötali.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.