Tíminn - 27.05.1982, Qupperneq 17

Tíminn - 27.05.1982, Qupperneq 17
Fimmtudagur 27. mai 1982 17 útvarpl DENNI DÆMALAUSI y (ó.9 f "VI „Auðvitað get ég þagað yfir leyndarmáli, Jói... Læddu því bara inn í eyrað á mér.“ andlát Sigríöur Ásta Finnbogadóttir, Efstasundi 22, andaöist i Land- spitalanum aöfaranótt 25. maí. Soffia Siguröardóttir, Austurbrún 21, andaöist i Borgarspitalanum 25. mai. Þorkeil Óskar Magnússon, bóndi, Efri-Hömrum, Asahreppi.lést 22. mai i Borgarspitalanum. Benedikt Sveinsson, Fornastekk 11, lést 17. mai. Hansina Ingibjörg Benediktsdótt- ir, Austurgötu 29, Hafnarfiröi, lést 17. mai. tónleikar Jardarför ■ í dag fer fram frá Reyöar- fjaröarkirkju útför Margrétar Beck, sem andaöist 20<þ.m. Mar- grét fæddist á Papós 25«jan. 1891, en ólst upp á Höfn I Hornafiröi. Hún giftist Eiríki Beck frá Sóma- stööum i Reyöarfiröi og bjuggu þau allan sinn búskap i Reyöar- fjaröarkauptúni. Eftir aö Mar- grét missti mann sinn hefur hún átt heima hjá Ingibjörgu dóttur sinni og Steingrími Bjarnasyni, manni hennar, á Reyöarfiröi. Margrét var mikilhæf kona og mikils metin af öllum sem henni kynntust. ■ Purrkur Pillnik Tónleikar á Borginni ■ Tónleikar veröa haldnir á Hótel Borg I kvöld, fimmtudags- kvöld, og leika þar Vonbrigði, Jonee Jonee og Purrkur Pillnik. Purrkur Pillnik er sem kunnugt er nýkominn frá hljómleikaför um Bretland og eru þetta fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir þá för. Væntanlega munu þeir leika lög af nýrri 4-laga plötu sem er aö koma út 1 Englandi nú auk annars nýs efnis. Vonbrigöi er sveitin sem hóf myndina Rokk i Reykjavik af miklum krafti og Jonee Jonee ætti að vera Borgargestum aö góöu kunn frá þvi i vetur. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 25. maí 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 10.710 ...19.309 19.364 8.671 ... 1.3669 1.3707 1.7913 ... 1.8449 1.8501 ... 2.3712 2.3779 ... 1.7938 1.7989 0.2467 ... 5.4615 5.4769 4.1820 ... 4.4605 4.6535 0.00939 0.6609 0.1515 0.1040 0.04471 ...16.055 16.100 ...12.0931 12.1271 FíKNIEFNI- Lögreglan í vReykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. <3-16 BÚKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓOBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallágötu' 16, simi 27640. Opið mánud.'föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BÓKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyja, simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477- Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414 Kefla- vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, , Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastorfnana : Simi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 'siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals' laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardog um k 1.8 19 og á sunnudögum k 1.9 13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hatnarfjörður Sundhóllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15 -19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum.— l mai. júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferöir alla daga* nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20/30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. Hljóðvarp kl. 20.30 leikrit vikunnar: Vindur himins eftir Emlyn Williams ■ I kvöld kl. 20.30 ver&ur flutt leikritiö „Vindur himins” eftir Emlyn Williams. Þýðandi og leikstjóri er Ævar R. Kvaran, en meö helstu hlutverk fara Margrét Guömundsdóttir, Arni Blandon, Gisli Alfreösson og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. Sigurður Rúnar Jónsson leikur á hörpu. Flutningur leiksins tekur röskar 100 mínútur. Tækni- maöur: Höröur Jónsson. Leikurinn gerist i þorpi i Wales sumariö 1856. Krim,- isíiriöinu er nýlokiö, og þær Dilys Parry og ung frænka hennar ræöa um hermennina, sem komu heim og þá sem ekki komu. Englendingur flytur inn á gistikrána i þorp- inu. Mörgum finnst hann dularfullur, og dag nokkurn kemur hann aö heimsækja frú Parry.... Emylyn Williams fæddist i Mostyn i Wales áriö 1905. Hann fór snemma aö leika og skrifa leikrit. Fyrsta verk hans, „And So to Bed”, var frumsýnt 1927. Williams hlaut mikla frægð þegar hann lék aðalhlutverkiö i leikriti sinu „Night Must Fall” 1935, sem Leikfélag Reykjavikur sýndi skömmu fyrir 1960 undir nafn- ■ Ævar R. Kvaran er leik- stjóri og þýöandi leikrits vik- unnar, „Vindur himins” eftir Emlyn Williams. inu „Þegar nóttin kemur”. A striösárunum var Emlyn Williams þulur i breska út- varpinu, og skömmu eftir 1950 fór hann i upplestrarferð til margra landa og las úr verk- um Charles Dickens. Hann hefur einnig komiö fram i kvikmyndum. „Vindur him- ins” er annaö verkið eftir Williams sem útvarpiö flytur. Hitt var „Dagrenning” 1979. útvarp Fimmtudagur 27. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Sævar Berg Guö- bergsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,úr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (4) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iönaðarmál Um- sjón:Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Úlf Sigurmundsson framkvæmdastjóra útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins um samstarf útflutningsaö- ila I nágrannalöndunum. 11.15 Létt tóniist Simon og Garfunkel, Róbert Arn- finnsson, Goöa-kvartettinn og David Bowie syngja og spila 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjóran þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (21) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Sfödegistónleikar Fil- harmóniusveit Lundúna leikur ,,Maxeppa” sinfón- iskt ljóö nr.6 eftir Franz Liszt; VernardHaitink stj. ; Filharmóniusveit Vinar- borgar leikur Sinfóniu nr.9 I e-moll op. 95 eftir Antonin Dvorák; Istvan Kertesz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi 20.00 Einsöngur f útvarpssal Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur þjóölög frá ýmsum löndum. Snorri örn Snorra- son leikur meö á gitar. 20.30 Leikrit: „Vindur him- ins” eftir Emlyn Williams Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Margrét Guömundsdóttir, Arni Blandon, Gfsli Alfreös- son, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Elfa Gisladótt- ir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guömundur MagnUsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallaö i gamansömum tón um allskonar veiöi- mennsku. Umsjón: Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marels- son. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.