Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 27. mai 1982 6 stuttar fréttir Elfar ÞórOarson viö eitt málverk sitt. Málverkasýning á Stokkseyri Stokkeyri: A laugardaginn (29. maf) kl.14 opnar Elfar Þóröarson málverkasýningu i Gimli á Stokkseyri. A sýningu Elfars veröa oliu-, pastel- og vatnslitamyndir. Myndimar eru frá Stokkseyri, Eyrar- bakka og nágrenni. Þetta er 7. einkasýning Elf- ars og jafnframt 3. sýning hans á Stokkseyri. En auk þess hefur hann haldiö sýning- ar á Selfossi, Hveragerði og i Reykjavik. Einnig hefur hann tekiö þátt í mörgum samsýn- ingum. Sýningin er opin laugar- daga, sunnudaga og 2. dag hvitasunnu kl.14-22 og virka daga kl.20-22. I Hér sjáum viö næsta umhverfi tjaldstæöisins á Sauöárkróki. Tjaldstædið opnað 1. júní Sauöárkrókur: Tjaldstæöið viö sundlaugina á Sauöárkróki veröur starfandi frá 1. júni n.k. og fram i fyrstu viku af september, eins og undanfar- in tvö sumur. Þar er ágætis aöstööuhds, vatnssalerni, vaskar og geymsla. Vaskur til uppvotta er utan á hUsinu, auk þess sem settur hefur veriö upp bekkur meö áföstu mat- boröi fyrir tjaldgesti aö þvi er sagt i frétt frá Feröamála- nefnd Sauöárkrókskaupstað- ar. Fyrir yngstu gestina hefur auk þess veriö komiö upp ról- um, vegasalti og boltaleik- spili. Gjald á tjaldstæðinu er 30 kr. fyrir tjaldiö yfir nóttina, eöa 10 kr. fyrir manninn og 10 kr. fyrir tjaldiö. Fritt er aö sjálfsögöu fyrir börn undir 12 ára aldri. Vöröur sem tekur viö greiöslu, hefur aösetur i tjaldstæöishúsi, en getur þó stundum veriö aö störfum á i- þróttavellinum. Engum undir 16 ára hleypt á al- menn böll í Árnessýslu Arnessýsla: Nú með sumar- komunni hafa ráöamenn i Ar- nessýslu ákveöið aö heröa mjög eftirlit meö því aö ungl- ingar undir 16 ára aldri komi ekki á almenna dansleiki i samkomuhúsum 1 Árnessýslu. Þetta var ákveöiö nýlega á fundi forráöamanna sam- komuhíisa I sýslunni meö sýsiufulltrúa og yfirlögreglu- þjóni i Arnessýslu. Kom þar fram áhugi forráöamanna um samstööu sin i milli um aö framfylgja betur reglum um aldurstakmark gesta á dans- leikjum en gert hefur veriö og varö um þaö algjör samstaöa viö lögregluyfirvöld. Skemmt- anahald mun þvi framvegis veröa bundiö viö aö unglingar undir 16 ára aldri komist ekki inn á almenna dansleiki. Ungu fólki er bent á aö hafa meö sér persónuskilriki tii aö sanna aldur sinn viö aögang á skemmtistaði. Tekiö skal fram, aö hér er miöaö viö 16 j ára afmælisdag en ekki 16. al- manaksáriö. Þaö er von forráöamanna samkomuhúsa og lögreglu- yfirvalda aö um þetta náist gott samstarf viö bifreiöa- stjóra bæöi á einka- og hóp- feröabifreiöum, foreldra og aöra forráöamenn barna og unglinga, æskulýða-og barna- verndarnefndir i' sýslunni, og nágrenni og siöast en ekki sist unglingana sjálfaaö þeir komi ekki á samkomustaöi fyrr en þeir hafa aldur til aö fá aö- gang aö dansleikjum. 1 staö þess gefa forráöa- menn samkomuhúsa i Arnes- sýslu vilyrði um aö haldnir verði unglingadansleikir sem unglingar undir 16 ára aldri fá aögang aö, eftir þvi sem aö- j stæöur leyfa. —HEI fréttirt Slæm hljóðeinangrun milli Bíóhallarinnar og Broadway veldur vandræðum: „EKKIFAMÐ EFT1R SETTIIM REGLUM — við byggingu Broadway” sagði Arni Samúelsson, eigandi Bíóhallarinnar ■ „Það var ekki farið eftir sett- um reglum er Broadway var byggt þannig að það átti að ein- angra þarna betur á milli en i flýtinum var það ekki gert” sagði Arni Samúelsson eigandi Bió- hallarinnar i samtali við Timann en slæm einangrun i millivegg á milli Bióhallarinnar og veitinga- staðarins Broadway hefur valdið vandræöum 2-3 helgar er lifandi tónlist hefur verið i Broadway og hafa gestir kvikmyndahússins þá kvartað undan hávaöa. ,,Það hefur borið dálitið á þessu og þetta var þannig að það átti að einangra þetta betur á sinum tima en lifandi tónlist verður ekki i Broadway fyrr en búið er að gera við þetta, það er ekki á sama tima og kvikmyndasýningar eru hér. „Viðhöfum talað við þá Broad- way-menn og þessu verður kippt i lag á næstunni og þeir hafa sagt að ekki eigi að heyrast i tækjum þeirra né verði um lifandi tónlist að ræða á staðnum fyrr en búið er aðgera við þetta. Það hefur geng- ið með ágætum og segja má að vandamáliö sé úr sögunni,” sagði Arni. J. Róbert Karlsson hjá teikni- stofunni Arko, sem hannaði Broadway, sagði i samtali við blaðið aðbygginguBroadwayværi ekki endanlega lokið, það ætti eft- ír að gera ýmsa hluti þar og þess imyndað sér annað en að þessu vegna gæti verið um þetta vanda- yrði kippt i liðinn á næstunni. mál að ræða. Hann gat ekki —FRl ■ Ófulinægjandi einangrun miili Bióhallarinnar og Broadway hefur valdið vandræðum. „Verður lagað”1 — segir Ólafur Laufdal eigandi Broadway ■ „Þetta verður lagað og á næstu vikum kemur hingað sér- fræðingur frá Bandarikjunum til aö vinna að lausn á þessu máli” sagði Ólafur Laufdal eigandi Broadway i samtali við Timann er við spurðum hann um vanda- mál það sem komið hefur upp á milli Broadway og Bióhallarinnar vegna ófullnægjandi einangrunar á milli þessara staða. „1 tilfellum sem þessum þarf að einangra veggi af þessu tagi al- veg sérstaklega eða nánast eins og um stúdió væri að ræða en vandamálið virðist aðallega vera ef maður er með hljómsveitir sem leika á miklum styrk, þá kemur bassinn i gegnum vegginn. 1 dag erum við með hljómsveit sem spilar á eðlilegum styrk og þá er þetta vandamál ekki til staðar, sömuleiðis ef við erum með diskótekið i gangi” sagði Ólafur. Aðspurður um hvort þetta mundi koma niður á starfsemi staöarins sagði Ólafur að hann teldi svo ekki vera. Að visu væri ekki gott fyrir hann að taka inn hljómsveitir sem léku á miklum styrk og nefndi hann i þvi sam- bandi að það væri talsverður hluti islenskra hljómsveita. „Tækin hérna inni eru svo kraftmikil aö þau mundu ganga i húsi sem er töluvert stærra en nú- verandi húsnæði og menn spenna kannski upp kraftinn meir en þarf að gera. Húsið var byggt á gifur- lega skömmum tima, ekki liðu nema fimm mánuðir á milli þess að hafist var handa og þar til rekstur hófst, og maður var alltaf með það á hreinu að þarna þurfti að gera fyrirbyggjandi aðgerðir til að geta verið með hvað sem er i Broadway” sagði Ólafur. Tjöld 2ja# 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld. Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldið. Tjaldhimnar í miklu úrvali. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Laugauegi lBVReqfciouit 8=21901 Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.