Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.05.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. mai 1982 5 fréttir Togararnir reknir með 30-40% tapi fyrstu fjóra mánuði ársins: AFLAVERÐMÆTITOGARANNA ER UM 22% MINNA EN AÆTUD VAR ■ „HaWi svona áí'ram, þ.e. ef þorskaflinn dregst saman um 100 þús. tonn á árinu, sem enginn vill nú trúa á þessu stigi, og loðna verður jafnvel engin á þessu ári, þá þýðir það álika alvarlegt ástand og varð árið 1967, þegar sildin hvarf”, sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráð- herra, þegar Timinn ræddi við hann um nýjustu útreikninga Þjóðhagsstofnunar á afkomu togaraflotans. Samkvæmt þeim kemur i ljós að miðað við afla- magn og aflasamsetningu togar- anna fyrstu 4 mánuði ársins hafa þeir verið reknir með 30-40% tapi. Aðsögn Steingrims er aflaverð- mæti togaranna að meðaltali um 22% minna á þessu timabili en gert var ráð fyrir. „Ástæðan fyrir þessutapi er m.a. sú að togararn- ir fá mjög litinn þorsk, en eru mikið i karfa og grálúðu. Það eru mörg dæmi þess að það sem út- gerðin hefur eftir, þegar búið er að gera upp við áhöfnina, dugir svona rétt rúmlega fyrir oliu- kostnaði. Haldi þetta svona áfram i 1-2 mánuði til viðbótar mundi það leiða til algers vand- ræðaástands. En vitanlega vona allir að aflabrögðin lagist, þorsk- urinn þétti sig meira — eins og hann hefur gert yíir sumarmán- uðiná undanfarin ár, þegar aflinn hefur þá verið hvað mestur,” sagði Steingrimur. — Nýtt fiskverð leiðréttir þetta varla og hvað er þá til ráða? „Nei, til þess yrði hækkunin að verða svo óskapleg, fleiri tugir prósenta. En það verður fylgst vandlega með þessum málum á næstunni. Hingað til hefur það kanriski lent mest á bönkunum að bjarga fyrirtækjunum með rekstrarfé. Hitt er svo ljóst, að sumt af þessari togaraútgerð, sem jafnvel hefur verið rekin með miklu tapi undaníarin góð aflaár, aðstokkast upp. Sem betur fer er inni vel stæð íyrirtæki, sem þola er vonlaus útgerö og þarf kannski. hins vegar mikiö af togaraútgerð- einhver áföll”. — HEI.< ÍÍÞJÍÍI TÆKNIMWSIODIN HF SmiÓjuveg66. 200 Kbpavogi S:(91)-76600 Nú er létt að slá! Við kynnum nýju sláttuvélina okkar, SNOTRU, sem erframúrskarandi létt og lipur. Hún er útbúin hljóðlátri 3,5 hestafla fjórgengisvél (nágranninn þarfekki að kvarta) með mismunandi hraðastillingum og notar aðeins óblandað bensín. Sláttubreiddin er 46 cm sem þýðir færriferðiryfir grasflötina. Einnig eru 3 hæðarstillingar á vélinni, þannig að hnífurinn getur verið mismunandi hátt frá jörðu en það kemur sér vel á ójafnri grasjíöt. Lögun hnífsins gerir það að verkum að grasið lyftist áður en það skerst, þannig að grasið verður jafnara á eftir. Utan um SNOTRU er epoxyhúðað stálhús semfyrirbyggir óþarfa skrölt ogryð. Með SNO TRUer hœgt að fá sér- stakan graspoka, sem gerir rakstur óþarfan. Að síðustu, þá slœr SNOTRA aðrar sláttuvélar út hvað verð snertir, sem er aðeinskr. 3560.- JIiOííctI Hver dvalarmánuður á dag- heimili í Reykjavíkurborg: Kostaði 2.680 krónur í fyrra Heildargreiðslur Reykja- vlkurborgar til rekstrar dag- vistunarstofnana fyrir börn námu samtals 33.137.080 kr. á árinu 1981 og er það um 69% hækkun frá ár- inu 1980, að þvi er fram kemur i nýrriskýrslu um dagvistun barna á vegum Reykjavikurborgar áriö 1981. Um siðustu áramót starfrækti Reykjavikurborg 46 dagvistar- heimili fyrir samtals 3.132 börn. Skiptust þau þannig að 979 voru á dagheimilum, 1.983 á leikskólum og 170 á skóladagheimilum. Ægis- borg sem tekin var i notkun i janúar er hér ekki meö talin, en þar bættust við rými fyrir 89 börn, 72 á leikskóla og 17 i dagvistun. Á siðasta ári kostaði hver dvalarmánuöur að meðaltali 2.680 kr. fyrir barn á dagheimili og rúmar 755 kr. á leikskóla. Þar af greiddu foreldrar tæpan fjórð- ung kostnaðar, 24,7%, á dag- heimilunum og 48,6% á leikskól- unum. Er það miklu lægra hlut- fall en lög um dagvistunar- stofnanir gera ráð fyrir, þ.e. 40% á dagheimilum og 60% á leikskól- um. Tvö umferðar- slys á sömu mínútunni B Tvö umferðarslys urðu nánast á sömu minútunni viö Hamra- borgarbrúna i Kópavogi laust eft- ir klukkan átján i gær. Annað slysið varð rétt vestan við brúna. Þar varð drengur á reiöhjóli fyrir bQ. Drengurinn var íluttur á slysadeild en lögreglan i Kópa- vogi vissi ekki hversu alvarlega hann slasaðist. Hitt slysið varð undir brúnni. Þar lentu tveir bilar saman og fengu ökumenn þeirra einhverjar skrámur. — Sjó. Á slysadeild eftir árekstur ■ Einn maður slasaðist litillega og var fluttur á slysadeild þegar allharður árekstur varð á gatna- mótum Ægisgötu og Bárugötu um fimm leytið siðdegis i gær. Tveir bilar lentu saman þarna á gatna- mótunum og var annar þeirra á leið suður Ægisgötu en hinn á leið austur Bárugötu. Það var öku- maður annars bilsins sem slasað- ist og mun bill hans hafa skemmst talsvert i árekstrinum. — Sjó. Auk dagheimila borgarinnar voru 918börn i daggæslu á alls 388 einkaheimilum mánuðina sept,- desember s.l. þar af 200 börn ein- stæðra foreldra. Athygli vekur að nær 40% þeirra eru yngri en tveggja ára og einnig hve stutt börnin hafa yfirleitt dvalið hjá viðkomandi dagmóður. En nær 2 af hverjum 3 hafa verið skemur en 6mánuði. Einnig vekur athygli að yfir 30% þessara barna eru i vistun 8 klukkutima eða meira daglega. 1 desemberbyrjun fengu um 750 starfsmenn greidd laun frá borg- inni fyrir störf á dagvistarheimil- um borgarinnar. Þá vantaði um 35 fóstrur og gegndi ófaglært fólk þeim stöðum. En fóstruskortur og mikil skipti á starfsfólki er sagð- ur há innra starfi heimilanna. — HEI Gámar í haf ið ■ Átta gámaeiningar huríu i hafið á Færeyjabankanum fyrir fáum dögum, þegar Alafoss fékk á sig straumhnút, þar sem hann var á leið til landsins. Álafoss var að koma frá Evrópu og hafði nokkrar gáma- einingar á dekki. Á Færeyja- bankanum var sjö vindstiga blástur og þar fékk skipið á sig „straumhnút”, eins og þeir segja á sjónum. Atta einingar fóru i hafið með hnútnum, þar af voru þrir „hálfgámar” frá Isal og voru þeir tómir. 1 hinum voru ýmsar vörur, svo sem byggingavörur, rekstrarvörur fyrir sjávarútveg- inn, bilavarahlutir o.fl. SV Bilasala*6ilaleigaX, 13630 19514

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.