Tíminn - 03.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1982, Blaðsíða 16
20 * *• • FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1982 ÍSSKAPA- 06 FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Staða sveitarstjóra i Eyrarbakkahreppi er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur oddviti Eyr- arbakkahrepps Magnús Karel Hannesson, Háeyrarvöllum 48 i sima 99-3114. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og launakröfur, sendist oddvita Eyr- arbakkahrepps fyrir 19. júni n.k. Hreppsnefnd Eyrarbakkahrepps. Utboð Tilboð óskast í málun dagvistunarhúsnæðis ýmist að utan eða innan. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 Reykjavik gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. júni n.k. kl. 11 f.h. INN. Z. Saupastofnun reykjavíkurborgar ,,y Frikirkjuvtgi 3 — Sími 25800 + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar Daníels Kristjánssonar frá Hreðavatni Guðmundur Danielsson Kristján Danielsson Ragnar Daníelsson. Þökkum innilega samúð, vinarhug og minningagjafir vegna andláts og jarðarfarar Stefáns G. Sigmundssonar Hlfðarenda Guð blessi ykkur öll. Ósk Halldórsdóttir, Birna E. Stefánsdóttir, Ingibjórg Stefánsdóttir, Helga S. Stefánsdóttir, og barnabörn. Sólberg Steindórsson, Kjartan Jónsson, Sigmar J. Jóhannsson Þökkum hjartanlega ættingjum og vinum stuðning og samúð sem okkur var sýnd við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar Efri-Brú, Grímsnesi. Einnig færum við læknum og hjúkrunarfólki á Vífilstaða- og Landspitala innilegustu þakkir fyrir hlýju og umönnun um árabil. Blessun Guðs fylgi ykkur öllum. Arnheiður Böðvarsdóttir Böðvar Magnús Guðmundsson Steinunn Anna Guðmundsdóttir Guðlaugur Torfason Ingunn Guðmundsdóttir Bergur Jónsson Guðmundur Guðmundsson Svala Amadóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til allra, sem hafa sýnt okkur samúð vegna fráfalls Sigtryggs Guðmundssonar Hraunbraut 35, Kópavogi Sigríður Halldórsdóttir Helga Jóakimsdóttir, Halldór Sigtryggsson, Lana Kolbrún Eyþórsdóttir, Herborg Sigtryggsdóttir, Ómar Nordahl, Hrafnkell Sigtryggsson, Þorgeir Ómarsson. dagbók Rauða húsið á Akureyri: Myndlistarsýning Halldórs Ásgeirssonar sýningar Gallerí Langbrók ■ -Á Listahátíð 82 opnar Gallerí Langbrók smámyndasýningu laugar- daginn 5. júní. Aðstandendur Lang- brókar, sem eru 14 konur, taka allar þátt í sýningunni. Verkin, sem sýnd verða eru unnin í ýmis efni, svo sem textil, keramik, skúlptúr og grafík og er hámarksstærð verkanna 15x15 cm. Sýningin verður opin til 27. júní, virka daga kl. 12-18. Um helgar 14-18. Langbrækur ferðalög ■ Útivistarferðir Föstudagur 4. júni. Tindafjöll. Gengið verður á Ými og Ýmu. Gott skíðafæri. Gist í húsi. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjar- gata. 6a, s. 14606. Dagsferðir sunnudaginn 6. júní: 1. Fljótshlíð, Brottför kl. 10:30. 2. Leggjabrjótur-Botnsdalur. Geng- ið verður frá Þingvöllum i Botns- dal. Brottför kl. 10:30. 3. Botnsdalur-Glymur, hæsti foss landsins. Brottför kl. 13:00. Lagt verður af stað frá B.S.f. að vestan- verðu. Sjáumst Útivist Skaftfellingafélagið í Reykjavík ætl- ar að fara í dagsferð um Suðurland laugardaginn 5. júní, ef næg þátt- taka fæst. Farið verður frá Umferð- armiðstöðinni kl. 9. Far pantist i sima 71491 - 86993 eða 14237 fyrir fimmtudagskvöld. Bandalag kvenna hvetur til þátttöku í Heiðmerkurferð. ■ Skógræktarfélag Reykjavíkur efnir til kynnis-og gróðursetningar- ferðar undir leiðsögn kunnugra i Heiðmörk næstkomandi laugardag 5. júni. Lagt verður. upp frá Elliðavatnsbænum kl. 14. síðdegis. Umhverfismálanefnd Bandalags kvenna i Reykjavik vill sérstaklega hvetja konur í aðildarfélögum ■ Laugardaginn 5. júni kl. 16 opnar Halldór Ásgeirsson myndlist- arsýningu í Rauða Húsinu á Akur- eyri. Á sýningu Halldórs ber að líta verk máluð á striga og pappir vítt og breitt um veggi og gólf salurins, gluggatjöld, borð og stól svo að Bandalagsins til þátttöku og vekur jafnframt athygli félagskvenna á kennslu daglega þessa viku kl. 17-19 i gróðrarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur i Fossvogi. Aukin ræktun bætir umhverfi fólks og er þess vegna hagsmunamál heimilanna i höfuðborginni. Um- hverfismál eru þvi á verkefnaskrá Bandalagsins og sérstök nefnd starf- ar að þessu máli þar. Nefndarmenn vilja benda á að skógræktarferð í Heiðmörk, útivistarsvæði Reykvik- inga, er tilvalin fyrir alla fjölskyld- una, yngri sem eldri. tilkynningar ■ Árbæjarsafn verður opið frá og með 1. júní kl. 13.30 til kl. 18.00, alla daga nema mánudaga. Ekið um Rafstöðvarveg. eitthvað sé nefnt. Á sýningunni vinna málverkin saman þannig að skapast einhverskonar heild, þó að hvert verk um sig eigi sitt sjálfstæða lif. Sýningin stendur til 13. júni og er opin daglega milli kl. 16 og 20. Félagsvist: ■ Spiluð verður félagsvist i Safnað- heimili Langholtskirkju i kvöld fimmtudag kl. 20:30. Ágóði af spilakvöldunum rennur í kirkju- byggingarsjóð. bókafréttir Blaða-og fréttaþjónustan í Reykjavík gefur út Húsbyggjandann '82 ■ Út er komið ársritið Húsbyggj- andinn hjá Blaða- og fréttaþjónust- unni i Reykjavík. Ritið er gefið út sem fræðslurit fyrir þá sem á næstunni huga að húsbyggingum hér á landi, auk þess sem í ritinu er viðamikil viðskiptaskrá til að létta byggjendum að komast i samband apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka i Reykjavtk vikuna 21. til 27. mal er [ Vesturbæjar apötekl. Elnnig er Háaleltis apötek oplö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarijaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor aö sinna kvöld-, næ'.ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabfll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egiisstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviiið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkviliö 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjðrður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Siml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hali með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsfð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið trá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. \ bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Pingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.