Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 10 JUNI 1982 15 krossgátanj myndasögur fb™ u 7 ™ 3854. Lárétt 1) Blað. 6) Timinn. 10) Bor. 11) Stafrófsröð. 12) Villimaður. 15) Sýkja. Lóðrétt 2) Grúa. 3) Orka. 4) Manns. 5) Duglegar. 7) Fæða. 8) Gljái. 9) Hérað. 13) Lærdómur. 14) Kyn. Ráðning á gátu No. 3733 Lárétt 1) Ábóti. 6) írlandi. 10)Sá. 11) Og. 12) Ungling. 15) Óðinn. Lóðrétt 2) Bál. 3) Tún. 4> Vísur. 5) Siggi. 7) Rán. 8) Afl. 9) Don. 13) Guð. 14) Inn. bridge ■ Eitt af boðorðunum í bridge er: hjálpaðu félaga þínum til að forðast mistök. Austurspilarinn braut það með hamri í spilinu hér á eftir. Norður S. D74 H. KG65 T. A3 L. A764 Vestur S. 965 H. A1072 T. D8762 L. 2 Austur S. K3 H. D943 T. G104 L. D1083 pHana! Eyðilagði ^^Hann er'aðl L / Ég verð aðbeita ölí^s/þý er(; j mjn_ 1 hann sjálfsviðgerðar^ verða 4-^Áum minum kröftum um klóm núna... of nXínn I rW L n\ 11 • • 1 n 1111119 I L.. \ L _ l x það þrengist að þér... herpist! Þessi matar-1 ýarða og vatns-J Svalur, þú verður)lögg-verðaaðj viku að finna menn. endast þangaö til ég kem aft| Það gæti ) Jæja, en ekki \ verið lind .’láta Sigga ganga i daln- ) mikift á ítiíííhhq Eg finn hjálp fyrr j jv / eða siðar, ekki fara -^langt héðan. Suður S. AG1082 J. 8 T. K95 L. KG95 Suður spilaði 4 spaða í tvímenning og vestur spilaði út laufatvist. Suður drap drottningu austurs með kóng heima og fór inní borð á tígulás til að svína spaðadrottningu. Þegar kóngurinn birt- ist hjá austri tók hann á ás og siðan tígulkóng og trompaði tígul. Síðan kláraði hann að taka trompin og austur henti litlu hjarta i það þriðja. Nú spilaði suður litlu hjarta að heiman. Vestur reiknaði með, að austur ætti hjarta- drottningu og það væri góður möguleiki á að suður ætti 2 hjörtu. Hann lét þvi lítið hjarta og kóngurinn í blindum var 13. slagur sagnhafa. Frekar ólánleg skor fyrir AV i tvímenning. Austur skammaði auðvitað félaga sinn, hélt því fram að hann Hefði átt að sjá hjartastöðuna eftir að austur henti litlu hjarta í þriðja spaðann. Hann hefði varla farið að henda hjarta frá drottning- unni þriðju. Vestri fannst það nú að vísu vel trúlegt og svo rifust þeir um þetta eins og gengur. En báðum yfirsást þeim rétta spilamennskan. Austur veit nokk- urn veginn hvaða skiptingu suður á eftir fyrstu slagina. Útspil vesturs er greini- leg einspil og því á suður 4 lauf hann á a.m.k. 5 spaða eftir sagnir og eftir að hann trompar tígul í borði getur hann ekki átt meira en eitt hjarta. Austur getur því skipað vestri að fara upp með hjartaás með því einfaldlega að henda hjartadrottningu en ekki litlu hjarta i 3. spaðann. Þá getur vestur ekki gert vitleysu og allir ættu að vera ánægðir. gætum tungunnar Heyrst hefur: Það er garður beggja megin við húsið. Rétt væri: Það er garður báðum megin megin við húsið. Eða:.beggja vegna við húsið. Heyrðu! Segi ég \ kÁv' VniQrnicí á íl/S íilíí) Ekki svona ___ „ w hratt! Passaðu ]þér hvernig á að ala þig! Þú ert of K, uppdúkkur? nærri brún Láttu þá eigaN^ sig að segja mérj aka. © Bulls með morgunkaffinu — Mundiröu eftir aö kaupa isinn? — Ég þekki engan, sem sveigir reglurnar eins rækilega og þú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.