Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 16
16 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir máímánuð er 15. júní 1982. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 7. júní 1982 Dalvík - Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Dalvík er laust til umsóknar. Upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu bæjarins eða í síma 61370. Umsóknir skulu stílaðar á bæjarstjórann Dalvík og þurfa að hafa borist fyrir 25. júní 1982. Dalvik 8. júní 1982. Bæjarstjóri. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-82021. SUÐURLÍNA - Upphengi- búnaður úr stáli (Hardware). Opnunardagur: Föstudagur 6. ágúst 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 10. júní 1982 og kostar kr. 50,- hvert eintak. Umboðsmönnum aðila sem ætla sér að bjóða í ofangreint efni er bent á hugsanlega stöðvun póstsamgangna við útlönd þann 18. þ.m. Reykjavik, 9. júní 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Orkustofnun Orkustofnun óskar að ráða: 1. Sérfræðing í straumfræði jarðhitakerfa, til að starfa við rannsóknir á rennsliseiginleikum jarðhitageyma (reservoir engineering). Nánari upplýsingar veitirValgarður Stefánsson, deild- arstjóri í síma 83600. 2. Jarðeðlisfræðing, eða eðlisfræðing með reynslu í jarðeðlisfræði, til starfa við verkefni á sviði jarðeðlisfræðilegra yfirborðsrannsókna á jarð- hitasvæðum, frá 1. september. Nánari upplýs- ingar veitir Ólafur Flóvenz, deildarstjóri í síma 83600. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra Orkustofn- unar fyrir 1. júlí n.k.. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavik Simi 83600 t Eiginkona min Margrét Ólafsdóttir Blöndal, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. júni kl. 1:30. Lárus H. Blöndal Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarkveðjur við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Aðalheiðar Vilbergsdóttur Ásgerði 3, Reyðarfirði Erla Hjalladóttir, GunnarHjaltason, Álfheiður Hjaltadóttir, Vilbergur Hjaltason, Sigurbjörg Hjaltadóttir Hjalti Gunnarsson Arnþór Magnússon Halla Einarsdóttir Kristján Kristjánsson Jenný Ingvarsdóttir og barnabörn. SliJí'I' FIMMTUDAGUR 10 JÚNÍ 1982 dagbók ■ Fremsta röð frá vinstri: Elisabet Waage, Guðrún Th. Sigurðardóttir, Þórunn Ingvadóttir, Sigríður H. Þorsteinsdóttir, Svava Bemharðsdóttir. Önnur röð: Þórdis Guðmundsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Magna Guðmundsdóttir, Inga Huld Markan, Daði Þór Einarsson. Þriðja röð: Gróa Hreinsdóttir, Áslaug Ólafsdóttir, Björk Jónsdóttir, Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Fjórða röð: Vilberg Viggósson, Guðni Franzson, Andres Helgason, Halldór Vikingsson, Hjálmur Sighvatsson. Á myndina vantar Helgu Brynjólfsdóttur Tulinius. Skólaslit Tón- listarskólans í Rey k javík ferdalög Göngudagur Ferðafélags íslands ■ Sunnudaginn 13. júni verður Göngudagur Ferðafélags íslands í fjórða sinn. Leiðin, sem valin hefur verið í ár er um Jósepsdal, Ólafsskarð sunnan við Litlu kaffistofuna. Þessi gönguleið er um 10 km. Fólk getur valið um tvo brottfarartima: kl. 10.30 og kl. 13.00. Ennfremur geta þátttakendur komið á eigin farartækjum að bílastæð- inu, þar sem gangan byrjar og verið með. Það tekur um 3 klst. að ganga þessa leið og er þá miðað við gönguhraða, sem hentar öllum, svo að enginn ætti að hika við að vera með þess vegna. Leiðin verður vel merkt, en fararstjór- ar verða lika með í ferðinni þátttakend- um til leiðbeiningar. Ferðafélagið vill hvetja fólk til þess að kynnast útiveru i skemmtilegu umhverfi og um fram allt kynnast ákjósanlegri aðferð til þess að eyða tómstundum. Útivistardagur fjölskyldunnar ■ Næstkomandi sunnudag 13. júní verður haldinn svokallaður útivistadag- ur fjölskyldunnar á vegum Ferðafélags- ins Útivistar. Er það einn af þremur slikum á ferðaáætlun þessa árs. Sá fyrsti ■ Tónlistarskólanum i Reykjavik var sagt upp við hátíðlega athöfn i Háteigskirkju miðvikudaginn 26. maí. Þar lék Strengjasveit skólans undir stjórn Mark Reedmans og kórTónlistar- skólans söng undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Skólastjórinn Jón Nor- dal, flutti skólaslitaræðu og skýrði frá þvi markverðasta úr skólastarfinu en var 9. maí og tóku um 100 manns þátt i honum. Á útivistardeginum verður boðið upp það hefur verið mjög viðburðarikt og fjölbreytt í vetur. Siðan voru afhent burtfararprófsskirteini en tuttugu og einn nemandi tók burtfararpróf í vor. Skiptust þeir þannig eftir deildum: 7 tónmenntakennarar, 3 blásarakennarar, 3 fiðlukennarar, 4 pianókennarar, 4 luku burtfararprófi í hljóðfæraleik og einn lauk einleikaraprófi. á tvær gönguferðir lengri og styttri. Kl. 10.30 verður gengið á Skálafell á Hellisheiði sem er eitt af bestu apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 11. til 17. júni er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12* Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornaflrðf: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við læKni i síma Læknafétags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga tilkl. 8 að morgni og frá kl. 17 , á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudagatil föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.