Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 18
18 flokksstarf Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit (Grundarfirðí) er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur oddviti Eyrarsveitar Guðni E. Hallgrímsson, Eyrarvegi 5, sími 93-8722 og 8788 og Ragnar Elbergsson, Fagurhólstúni’ 10 sími 93-8715 og 8740. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og launa- kröfur sendist oddvita Eyrarsveitar fyrir 25. júní n.k. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. ORÐSENDING frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður i happdrættinu 16. þ.m. og eru þeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil næstu daga. Drætti verður ekki frestað. Greiðslum má framvisa samkvæmt meðf. gíróseðli i næsta pósthúsi eða peningastofnun. Einnig má senda greiðslu til Happdrættisskrifstofunnar, Rauðarárstig 18, Reykjavik. Þar eru einnig lausamiðar til sölu. Hverfisteinar Rafdrifnir hverfisteinar 220 volt. Steinninn snýst 120 snúninga á min. i báð- ar áttir. Verð kr. 1346.- m. söluskatti. Sendum hvert á land sem er. IVPTARA-OG VCIAMÓnUSTAA Smiðjuvegi 54, Kópavogi Sími 7-7740 Vorferð Félags Framsóknarkvenna í Reykjavík Hin árlega vorferð Félags Framsóknarkvenna i Reykjavík verður farin laugardaginn 12. júni n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 14.00 og ekið að Klaustrinu i Hafnarfirði og það skoðað. Á heimleiðinni verður stansað og drukkið kaffi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til flokksskrifstofunnar Rauðarárstig 18, simi: 24480. Stjómin. Aðalfundur Aðalfundur Veiðifélaes Holtamannaafréttar verður haldinn að Laugalandi sunnudaginn 13.þ.m. kl. 21:00. Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. NU^ Kælitækjaþjónustan Rcykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sendum i póstkröfu um land allt ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT Isvél og Popkornsvél óskast til kaups sem fyrst. Upplýsingar i síma 94-7751 Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 IfiR SC 3 . m UTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð, lagningu holrxsa, vatns- og hitaveitulagna í nýtt hverfi í Selás 4. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 23. júní nk. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkj jvegí 3 — Sími 25800 Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staöur: «. • Nafn og'heimili: .Sírm: Grindavik: Ólina Ragnarsdóttir, - Asabraut 7 »2-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, Suöurgötu 18 1)2,7455 Keflavik: Éygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erla Gnömundsdóttir, Greniteig 45 »2-1458 %2-1165 Ytri-Njaröv ik: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 llafnarf jöröur: Hulda Siguröardóttir, Klettshrauni 4 j 91-50981 Garöabær: Helena Jónasdóttir, Holtsbúö 12 91-44584 FORD traktorkynning Við kynnum nýju Ford-traktorana í dag. Kynnist og reynsluakið nýju 10-Iínunni. Sjón er sögu ríkari. 5ÍMI 8150D-ÁRMÚLA11 FIMMTUDAGUR 10 JUNI 1982 Kvikmyndir Sími78900 Eldribekkingar (Scniors) IlÍSliSfeSii? R ELDRIBEKKINGAR Stúdcntarnir vilja ckki útskrífast úr skólanum vilja ckki fara út i hríngiðu lífsins og ncnna ckki að vinna hcldur stofna fólagsskap sem nefnist Kyn- fræðsla og hin frjáls,skólastúlka. Aðalhlutvcrk: Priscilla Barnes, Jcffrey Byron, Gary IrahofT Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Texas Detour Spcnnandi ný amcrisk mynd um unglinga scm lcnda I alls konar klandri við lögrcglu og ræningja. Aðalhlutvcrk: Pafrick Wayne, PrisciUa Barnes, Anfhony James Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 AUt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklcga skcmmtileg og spcnnandi vestcrn grinmynd mcð Trínity bolanum Bud Spencer scm cr I essinu sinu i þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spencer, Jack Palancc Sýnd y. 5, 7,9 Morðhelgi (I)eath Weekend) ÞaÖ er ekkert grin að lenda i klón- um á þeim Don Stroud og félög- um, en það íá þau Brenda Vacc- I aro og Chuck Shamata að finna [ fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aðalhlutverk: Don Stroud,| Brenda Vaccaro, Chuck Sha- mata. Richard Ayres lsl. texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd i aJgjörum sérflokki. Myndin er talin vera su albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk , hún tvenn óskarsverölaun og var , útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack | Warden. tslenskur texti. I Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 |The Exterminator | | (GEREYDANDINN) The Kxlerminator er framleidd I af Mark Buntzman og skrifuð og I stjórnaðaf James Cilckenhaus og I fjallar um ofbeldi i undirheimum [ New York. Byrjunaratriðið er I eilthvað það tilkomumesta staö-l gengilsatriði sem gert hefur ver-1 iö. Myndin er tekin I Dolby sterio og I sýnd í 4 rása Star-scope Áðalhlutverk: Christopher George Samantha Fggar Koberl Ginty lsl. texti. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.