Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 10.06.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 10 JÚNÍ 1982 17 dagbók DENNI DÆMALAUSI „Halló, mamma. Hvað heldur þú að ég sé þungur allur rennandi blautur?" útsýnisfjöllum suðvestanlands og auð- velt uppgöngu. Verður gengið frá Skálafelli um Hellisskarð bak við Kolviðarhól að Draugatjörn. Kl. 13 verður styttri og léttari ganga. í>á verður gengið að hluta eftir gömlu vörðuðu leiðinni yfir Hellisheiði og um Hellisskarð að Draugatjörn. Er það mjög hæfileg leið fyrir fullorðna að fara með börn með sér. Á þeirri leið má sjá djúp hófaför eftir hesta liðinna kyn- slóða og einnig verður Hellukofinn skoðaður sem er sæluhús topphlaðið úr hraunhellum. Við gömlu fjárréttina hjá Draugatjörn sameinast báðar göngu- ferðirnar. Þar verður haldin pylsuveisla, sungið og jafnvel farið í leiki. Brottför í ferðirnar er frá BSÍ að vestanverðu og þarf ekki að tilkynna þátttöku fyrirfram. Sjáumst. Útivist ýmíslegt ____l____ „Maður og stjórnmál“ ■Ráðstefna, undir heitinu MAÐUR OG STJÓRNMÁL verður haldin á Hótel Borg laugardaginn 12. júni á vegum samtakanna LÍF OG LAND. Ráðstefnan mun hefjast kl. 10 árdegis og standa til kl. 18 síðdegis. Á ráðstefnunni munu verða flutt 36 stutt erindi er ná yfir sögu stjórnmála frá grisku borgríkjunum fram til dagsins í dag. Ennfremur verður reynt að skyggn- ast i framtiðina. Ráðstefna þessi er hin 7. sem samtökin halda og er öllum heimil þátttaka. Aðgangseyrir er enginn. íslenskar myndverka- sýningar á myndböndum ■ Handmenntaskóli íslands hefur nú hafið söfnun á islenskum myndverka- sýningum á myndbönd (video) og er þar um brautryðjendastarf að ræða. Heilar myndverkasýningar eru teknar upp ásamt öðru, sem viðkemur sýningunni svo sem viðtölum við listamenn, gjörn- ingum, sýnikennslu, tóngjörningum og frumsamninni tónlist. HMÍ afhendir listamönnunum eina spólu til eignar Hér er fyrst og fremst um menningar- starfsemi að ræða og mun almenningi um allt land gefinn kostur á því, að fá leigðar spólur (video) með sýningunum, sem er hver hálftími að lengd. Dreifingu á Stór-Reykjavíkursvæðinu annast Galleri Lækjartorg, sem tekur einnig við pöntunum utan af landi. Handmenntaskólinn mun einnig taka við pöntunum utan af landi. Samstarf HMÍ við listamenn mun byggjast á væntanlegum réttindasamn- ingum ASÍ og FÍM. Þar sem um mjög fjárfreka starfsemi er að ræða mun HMÍ ekki geta tekið upp nema litinn hluta af þeim sýningum sem haldnar eru. Eftirtaldar sýningar eru nú til leigu: Gisli Sigurðsson, Kjarvalsstaðir 1982 Ingiberg Magnússon, Gallerí Lækjar- torg 1982 Karl Júlíusson, Kjarvalsstaðir 1982 Óskar og Ómar, Gallerí Lækjartorg 1982 Tryggvi Ólafsson, Listmunahúsið 1982 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 08. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandarikj adollar.......................... 10,984 11,016 02-Sterlingspund ..............................19,711 19,768 03-Kanadadollar ............................... 8,748 8,774 04-Dönsk króna ................................ 1,3571 1,3611 05-Norsk króna................................. 1,8021 1,8074 06-Sænsk króna ................................ 1,8601 1,8655 07-Finnskt mark................................ 2,3956 2,4026 08-Franskur franki............................. 1,7743 1,7795 09-Belgiskur franki ........................... 0,2445 0,2452 10- Svissneskur franki ....................... 5,4229 5,4387 11- Hollensk gyliini .......................... 4,1685 4,1806 12- Vestur-þýskt mark.......................... 4,6180 4,6315 13- ítölsk líra .............................. 0,00835 0,00838 14- Austurrískur sch ......................... 0,6556 0,6575 15- Portúg. Escudo............................ 0,1521 0,1526 16- Spánskur peseti ........................... 0,1035 0,1038 17- Japanskt yen ........................... 0,04475 0,04488 18- írskt pund ................................15,979 16,026 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .............12,2784 12,3142 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyta. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. t:| föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk siml 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnames, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og umhelgarsími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Slmabllanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Biianavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I slma 15004, I Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfatof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik slmi 16050. Slm- svarl í Rvik simi 16420. útvarp Guðrún Stephensen Sigurður Karlsson Hljóðvarp kl. 20.30: ,Þurrkasumar’ eftir Necati Cumali ■ í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Þurrkasumar" eftir Necati Cumali í þýðingu Jóhönnu Jóhanns- dóttur. Arnljót Eggen bjó til flutn- ings í útvarp. Leikstjóri er Guðrún Þ. Stephensen, og með stærstu hlutverkin fara Sigurður Karlsson, Þórhallur Sigurðsson og Anna Kristín Arngrimsdóttir. Sigurður Rúnar Jónsson annast hljóðfæraleik. Leikritið er 90 minútur í flutningi. Tæknimenn: Georg Magnússon og Þórir Steingrimsson. Leikurinn gerist i tyrknesku sveitaþorpi á hásléttu Anatólíu, en þar er oft vatnsskortur. Þeir sem hafa nóg vatn ráða öllu, velmegun þeirra er meiri en annarra. Vatnsupp- spretta finnst á landi tveggja bræðra, og eftir venju eiga allir þorpsbúar rétt á að nota hana. Eldri bróðirinn er nískur og harðlyndur og neitar öðrum um vatnið. Það veldur miklum deilum. Og ekki bætir úr skák að hann kemur niðingslega fram við bróður sinn. Þetta er fyrsta tyrkneska leikritið sem flutt er i útvarpinu. Anna Kristin Amgrímsdóttir Þórhallur Sigurðsson útvarp Fimmtudagur 10. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Broddadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahátið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurlnn Prilli" eftir Herdisi Egilsdóttur. (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: GuðmundurHallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar. Vladimir Horowitsj leikur píanóverk eftir Franz Liszt. 11.00 Inaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Fjórtán Fóstbræð- ur, Geysiskvartettinn, Erlingur Vig- fússon, Magnús Jónsson og Tóna- kvartettinn syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 15.10 „Laufalundur“ eftir Flannery O’Connor. Hanna Maria Karlsdótt- ir les fyrri hluta sögunnar I þýðingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. Tom Krau- se syngur lög eftir Jean Sibelius. Pentti Koskimies leikur á pianó / Christina Ortiz og Nýja filharmóniu- sveitin I Lundúnum leika „Bachian- as Brasileiras" nr. 3 eftir Heitor Villa-Lobos; Vladimir Ashkenazy stj./ Sinfóniuhljómsveitin i Liege leikur Rúmenska rapsódiu nr. 1 I A-dúr op. 11 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Tónlist eftir Wagner. Regine Crespin syngur „Draum Elsu" úr óperunni „Lohengrin" og Wesen- donck-ljóð. Franska útvarpshljóm- sveitin leikur; Georges Pretre stj. 20.30 Leikrit: „Þurrkasumar” eftir Necati Cumali. Útvarpsgerð: Arn- Ijot Eggen. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Leikendur: Sigurður Karlsson, Þórhallur Sigurðsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Helga Jónsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Jón Gunnars- son o.fl. Hljóðfæraleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. 22.00 Jayson Lindh og féiagar lelka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gagnlaust gaman? Fjallaö i gamansömum tón um hindurvitni og hjátrú. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Ása Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marínós- son kynnir tónlist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.