Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 16
20 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 ísvél og Popkornsvél óskast til kaups sem fyrst. Upplýsingar í síma 94-7751 Siglufjörður - Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er framlengdur til 14. júní n.k. Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 96 - 71700 Bæjarstjórn Siglufjarðar. Auglýsing um löggildingu á vogum Athygli skal vakin á því að óheimilt er að nota vogir við verzlun og önnur viðskipti, án þess að þær hafi hlotið löggildingu af Löggildingar- stofunni. Sama gildir um fiskverkunarstöðvar og iðnað, þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi. Löggildingarstofa ríkisins, 12.júní1982. + Þórdísar Thoroddsen Kvigindisdal Snæbjörn Thoroddsen börn og (engdabörn Alþúöarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Jóns Bjarna Hjartarsonar frá Mýrum i Eyrarsveit Hjördis Einarsdóttir Hjörtur Jónsson Ólafur Jónsson Jón Bjarni Hjartarson Lilja Sigurðardóttir Þórunn Sveinsdóttir Sigurjón Jónsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jófríðar Guðmundsdóttur frá Bjamastöðum PállJónsson Guðmundur Jónsson Ingibjörg Jónsdóttir barnabörn og bamabarnabarn. Edda Magnúsdóttir Margrét Júliusdóttir BjarniG.Sigurðsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Stefáns Guðmundssonar frá Skipholti Þórunn Stefánsdóttir Sigriður Stefánsdóttir Sveinn Skúlason Kjartan Stefánsson Selma Stefánsson Guðmundur Stefánsson Margrét Karlsdóttir ogbarnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar Einar Þorsteinsson, trésmíðameistari Heiðargarði 3, Keflavik andaðist miðvikudaginn 9. júni Maja Loebell Krístín Einarsdóttir Guðrún Einarsdóttir Þorsteinn Einarsson dagbók tónleikar AFRICAN SANCTUS í Reykjavík ■ Passiukórinn á Akureyri mun flytja verkið African Sanctus í Gamla Biói í Reykjavik að kvöldi sunnudagsins 13. júni. Verk þetta er eftir David Fanshaw og er byggt á hefðbundnu messuformi, en upptökum á tónlist Afrikumanna' fléttað inni og evrópska tónlistin felld að hinni afrísku með liflegum takti þegar við á. Þetta er nýstárlegt og, skemmtilegt verk og er flutningur Passiukórsins á þvi frumflutningur verksins i Evrópu utan Bretlands. Einsöngvari með kórnum er Signý Sæmundsdóttir og hljóðfæraleikarar eru Gunnlaugur Briem á trommur, Árni Scheving og Reynir Sigurðsson á slagverk og trumbur, Friðrik Karlsson á gítar, Leifur Hallgrímsson á bassa, Paula Parker á pianó og Hólmfriður Þóroddsdóttir á orgel. Sigurður Rúnar Jónsson sér um tæknistjórn og hljóð- blöndun. Stjórnandi er Roar Kvam. Verkið var flutt á Akureyri 6. júni sl. fyrir fullu húsi og við mikinn fögnuð áhevrenda. MUSICA NOVA ■ MUSICA NOVA ætlar að halda ferna tónleika á næsta starfsári. Þar er . gert ráð fyrir að frumflutt verði 3 til 4 islensk tónverk sem hafi verið samin sérstaklega fyrir tónleikana. Auk þess verður flutt ýmis önnur ný tónlist. Hljóðfæraleikarar, einsöngvarar, kórar og aðrir sem áhuga hafa á að koma fram á þessum tónleikum, geta pantað verk hjá íslenskum tónskáldum á vegum MUSICA NOVA. Nefnd á vegum félagsins mun taka við umsóknum og velja úr þeim 3 eða 4 verk. MUSICA NOVA ábyrgist greiðslur til tónskálda og flytjenda. Umsóknareyðublöð fást í íslenskri Tónverkamiðstöð, Freyjugötu 1. Umsóknarfrestur rennur út 1. júlí. Karlakórinn Fóstbræður ✓ syngur i Arnesi ■ Karlakórinn Fóstbræður efnir til samsöngs í félagsheimili Gnúpverja, Fræbblarnir á Lækjartorgi ■ Hljómsveitin Fræbblarnir verða með útikonsert á Lækjartorgi i dag og hefst hann kl. 16.30. Sem kunnugt er hafa Fræbblarnir nýlega sent frá sér nýja breiðskífu og væntanlega verða lög af þeirri skífu kynnt á þessum tónleikum en á henni fer hljómsveitin nokkuð nýjar leiðir i lagavali. Árnesi, Árnessýslu, laugardaginn 12. júní n.k., kl. 21.00 Söngstjóri Fóstbræðra er Ragnar Björnsson. Píanóundirleik annast Jónas Ingi- mundarson, píanóleikari, fyrrverandi söngstjóri Fóstbræðra. Á efnisskrá eru sömu verk og kórinn flutti á samsöngvum fyrir styrktarfélaga í mai og endurspeglar efnisskráin þá tónlist, er kórinn hyggst flytja i söngferð til Bandarikjanna í september n.k. Flutt verða lög eftir Emil Thoroddsen, Jón Leifs, Sigvalda Kaldalóns, Bjarne Gjer- ström, Þórarinn Jónsson, Gösta Hádell, Lekin Paímgren, Niels-Eric Fougstedt, Herbert Hughes, Orlando di Lasso, Robert Schumann, C. Hildebrand og Beethoven. Þá mun „Barber Shop“ kvartett Fóstbræðra flytja nokkur vinsæl lög í upphafi siðari hluta tónleikanna. Tónleikarnir i Árseli eru liður i undirbúningi kórsins i söngferð til Bandaríkjanna 4. september n.k., en þar mun kórinn koma fram fyrir íslands hönd og syngja við opnunarhátíðir norrænnar menningarkynningar „Scandi navia to day“ í borgunum Washington og Minneapolis. Kórinn mun syngja við ýmis tækifæri i tengslum við norrænu menningardagana en heldur að þvi loknu i söngferð um Bandaríkin á eigin apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 11. til 17. júni er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern. laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10—12^ Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar [ síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn f Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllaataðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupataður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svaeðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum Irá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi viö lækni I sfma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónsmlsaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvðldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparatöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tilkl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimlllð Vlfllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.