Tíminn - 23.06.1982, Síða 15

Tíminn - 23.06.1982, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 23 JÚNÍ 1982. 19 krossgátan; myndasögur n /3 /3 ' /V 3862. Krossgáta. Lárétt 1) Ansa. 6) Fjörefni. 10) Hreyfing. 11) úttekið. 12)Uppvakningur. 15) Klukku- timi. Lóðrétt 2) Gáfur. 3) Rödd. 4) Vökvi. 5) Spyr. 7) Hreyfist. 8) Stafrófsröð. 9) Imprar. 13) Horfu. 14) Hress. Ráðning á gátu No. 3741 Lárétt 1) Smali. 6) Kannski. 10) Ak. 11) Ár. 12) Tafsamt. 15) Gruna. Lóðrétt 2) Man. 3) Les. 4) Skata. 5) Birta. 7) Aka. 8) Nös. 9) Kám. 13) För. 14) Agn. bridge Landsliðið okkar sem nú slæst við frændur okkar á Norðurlandamótinu í bridge var greinilega í toppæfingu þegar það lagði upp. Allavega bar handbragð- ið hjá Þorláki Jónssyni því vitni í þessu spili sem hann spilaði á síðustu landsliðs- æfingunni. Norður. S.86 H. G974 S Ænginn Vestur. T. G762 L.D62 Austur. S.ADG1072 S.5 H.D65 H. 1072 T.K10 T. D9853 L. 73 L. G984 Suður. S. K943 H.ÁK8 Þorlákur T. A4 L. Akl05 sat i suður og opnaði Ó! Eltiflaugar! Þær. elta mig! með morgunkaffinu sterku laufi. Þorgeir Eyjólfsson í vestur stökk í 2 spaða og Sævar Þorbjörnsson og Guðmundur Hermannsson pössuðu í NA. Þorlákur sagði þá 2 grönd og Sævar lyfti i 3 grönd. Þorgeir spilaði út spaðadrottningu sem Þorlákur gaf, og tók siðan spaðaás og spilaði spaðagosa. Þorlákur henti tigli í blindum en Guðmundur byrjaði á að henda hjartasjöu og siðan tígli. Þorlákur tók á kóng og tók á laufás, spilaði laufi á drottningu, svínaði siðan lauftíunni, og tók laufkóng. Þorgeir henti einum spaða og síðan tigultiunni. Nú tók Þorlákur hjartaás og þegar hjartatvisturinn kom frá austur þóttist Þorlákur vera með nokkuð góða talningu i spilinu. Guðmundur hefði varla byrjað á að henda hjarta frá drottningunni eða frá fjórlit horfandi á fiórlitinn i blindum. Þorlákur lagði því niður tígulásinn og spilaði Þorgeir inná spaða. Hann tók spaða slagina sína en varð svo að spila frá hjartadrottning- unni og gefa Þorláki 9. slaginn á hjarta- gosa. Sem betur fer fyrir islenskan bridge eru það ekki aðeins núverandi landsliðs- menn sem kunna að vinna úr spilum og við hitt borðið vann Þórarinn Sigþórsson 3 grönd á svipaðan hátt svo spilið féll. gætum tungunnar Sagt var: Þeir stóðu sitthvoru megin við ána. Rétt væri: Þeir stóðu hvor sinum ntegin við ána. Eða: sínum megin árinnar hvor. W - Eins og ég sagði þér áðan, þá er áriðandi að hafa sem lengstan þráð frá skápnum þegar maður sprengir... A h , 'I I' l'i » t I * l I | ■ ' I I ”4 t ' | \ • 1 I l i - Mér iinnst þau hrxðilega Ijót.. en þau klæða þig. - Ó, bara við hefðum kynnst fyrr...! - Kannski getur þú betur skilið hvað kjamorkustyrjöld er ógnvænleg, ef ég segi þér, - að þá kæmi ekki einu sinni DALLAS lengur i sjónvarpinu... hngs- aðu þér bara! -Jú, Georg hefur það Rnt, mamma, hann stendur héma yfir mér eins og venjulega alveg æstur i að komast að til að heilsa upp á þig. !\S/ Ul G e - Hefurðu áhuga á að skoða með mér brúðkaupsrayndiraar af okkur - áður en þú sest niður við að borða þetta litilræði, ha? I?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.