Tíminn - 04.07.1982, Síða 23
SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 1982
23
Laus staða
Viö Menntaskólann aö Laugavatni er laus til umsóknar kennarastaða
í náttúrufræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 1. ágúst n.k.. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
1. júlí 1982.
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 6. júlí í
Iðnó kl. 20.30
Fundarefni: Samningarnir. Sýnið skírteini við
innganginn.
Stjórnin
Auglýsing
frá Bifreiðaeftirliti ríkisins
í Reykjavík
Hinn 9. þ.m. eiga allar bifreiðar sem bera lægra
skráningarnúmer en R-42400 að hafa mætt til
aðalskoðunar. Vegna sumarieyfa verður engin
aðalskoðun auglýst frá 12. þ.m. til 6. ágúst n.k.
Bifreiðaeigendur, sem ekki hafa látið skoða
áður boðaðar bifreiðar, geta mætt með þær til
aðalskoðunar til 9. þ.m.
Reykjavík, 1. júlí 1982
Bifreiðaeftirlit ríkisins
Borgarspítalinn
LAUSAR STÖÐUR
Staða reynds aðstoðarlæknis á Svæfinga- og
gjörgæsludeild Borgarspítalans er laus til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. sept. 1982.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma
81200.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Hjúkrunarfræðinga vantar strax til starfa við
lyflækningadeildir spítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á
allar deildir.
SJÚKRALIÐAR
Sjúkraliða vantar í nokkrar stöður á skurðlækninga-
deildum.
RITARAR
Staða deildarritara á gjörgæsludeild er laus til
umsóknar.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201-207-360).
Reykjavík, 2. júlí 1982.
Borgarspítalinn
Múgavél
Góð múgavél til sölu.
Nánar í síma 8143
Stykkishólmi.
Ljósprentun - Bókbandsefni
Á húsateikningum og allskonar skjölum meðan beðið er. ^Rúnir M Spjaldapappír, saurblaðapappir, sirtingur rexine, spjaldapappi,. grisja o.s.frv. Einnig áhöld: stólar, pressur, hamrar, falsbein og fl. æti 8, simi 25120.
Orkubú Vestfjarða
óskar eftir tilboðum í 5MVA aflspenni fyrir
aðveitustöð Keldneyri.
Útboðsgögn fást hjá Orkubúi Vestfjarða Stakkanesi
1 ísafirði, sími 94-3211.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 17. ágúst 1982, kl.
14 og þurfa tilboð að hafa borist fyrir þann tíma.
Orkubú Vestfjarða
Tæknideild
VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI
Gerum tilboð i að sækja bila hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavik.
Vatnabátar
T#rhi 245 Lengd: 2,40 m. Breidd: 1,25 m. Þynga: Terhl 405
40 kg. 136 kg.
Vorum aö fá sendingu af þessum bátum og eru þeir til afgreiöslu
strax. Árar fylgja. Bátarnir eru ósökkvanlegir. (Tvöfaldir og fylltir
meö polyurethan). Byggöir samkvæmt reglum viöurkenndum af
Siglingamálastofnun ríkisins.
Sýningarbátar á staönum.
Vélar & Tæki nf.
Gott verð.
TRYGGVAGATA 10 BOX 397
REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460