Fréttablaðið - 16.12.2008, Síða 50

Fréttablaðið - 16.12.2008, Síða 50
26 16. desember 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott NOKKUR ORÐ Alma Guð- mundsdóttir Þessi svína- kótiletta, er hún búin að standa þarna í nokkra daga? Guten morgen! Vaknaðu nú fallega blóm! Það máttu eiga Elsa, að hvernig þú málar þig nærðu að kalla fram náttúrlega fegurð þína. Þú ljómar! Takk Gunther! Þú mátt vita að ég geri það fyrir þig! Yndislegt! Þú verður að lofa mér því að hætta því aldrei! Það er skrítið að sitja hér og leggja á ráðin um morð. Það er ekki morð að veiða fisk! Snökt Hugleiðingar úr dýraat- hvarfinu Kisi og bróðir hans Kisi var loksins ættleiddur! Draumurinn rættist. Ég gæti ekki verið ánægðari! Ég hélt að við hefðum verið sammála um að gefa krökkunum ekki sykur seinni- partinn. Hvernig viss- irðu? Í vetur hef ég fylgst með bresku X-factor-þáttunum og um helgina lauk fimmtu seríunni. Með árunum hefur dramatíkin farið vaxandi og forsögur þátttakendanna virðast þurfa að vera þeim mun bitastæðari til að vekja samkennd áhorfenda. Þá er allt dregið fram í dagsljósið í stuttum og hnitmiðuðum viðtölum og Hoppípolla með Sigur Rós spilað undir, en svo er skipt yfir í O Fortuna úr Carmina Burana þegar viðkomandi stígur á svið og dramatíkin nær hámarki. Í þessari þáttaröð vöktu nokkrar sögur athygli. Þar á meðal var maður að nafni Daniel Evans sem missti konu sína af barnsförum og lét draum hennar verða að veruleika ári síðar með því að taka þátt. Hin 26 ára Rachel komst einnig langt, en hún eignaðist sitt fyrsta barn af fimm aðeins þrettán ára gömul og ákvað að umturna lífi sínu eftir að hún þurfti að sitja í fangelsi eftir fíkniefnabrot og missti börnin frá sér. Hin tvítuga Alexandra Burke hefur ekki heldur átt sjö dagana sæla. Hún er alin upp við fátækt í lítilli félagsíbúð í Norður-London þar sem hún deildi herbergi með systur sinni og þrátt fyrir gífurlega sönghæfileika virtist heppnin aldrei vera með henni. Tólf ára gömul lenti hún í öðru sæti í hæfileikakeppn- inni Star for a Night á eftir Joss Stone sem síðan varð heimsfræg og árið 2005 tók hún svo þátt í X-factor, en var dæmd úr leik áður en sjónvarpskeppnin hófst, öllum til mikillar undrunar. Hún lét þó ekki deigan síga og mætti aftur til leiks í ár og viti menn – hún vann! Tárin flóðu og fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna þegar úrslitin voru kunngerð og Simon Cowell tilkynnti að stjarna væri fædd. Með þrautseigjuna að vopni Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið | Sími 533 2220 | www.lindesign.is Mjúka gjöfi n fyrir börnin Hjá Lín Design færðu mjúku íslensku sængurverin fyrir börnin. Í barnarúmfatnaðinum sameinast íslensk hönnun, gæðalín og litríkt mynstur. Einstaklega falleg og lífl eg rúmfatalína fyrir íslensk börn. Markaðurinn fylgir Fréttablaðinu á morgun Litla Ísland - Markaðurinn rýnir í ættartengsl nýju bankanna. Hvað verður um eignir FL Group? Er framtíð í kortum Kauphallarinnar? Í Markaðnum á morgun

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.