Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 16.12.2008, Qupperneq 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Karenar D. Kjartansdóttur 11.18 13.23 15.29 11.34 13.08 14.42 Í dag er þriðjudagurinn 16. desember, 351. dagur ársins SPÁÐU Í HVAÐ ÞÚ SPARAR! FÁ Ð U Þ É R Ö R S M Á A N LY K IL A Ð M IK LU M EI R I S PA RN AÐ I Fáðu þér lykil að sparnaði Alltaf 2 króna afsláttur af dæluverði Bensínorkunnar sem kannanir sýna að er lægra en hjá öðrum aftur og aftur og enn aftur! Í dag er Ofurdagur á Orkustöðvunum -5 kr. af dæluverði á öllum stöðvum fyrir handhafa Orkulykla Vertu með og veldu sparnað. Pantaðu nýja Orkulykilinn á www.orkan.is eða í síma 533 5123 og við sendum hann um hæl þér að kostnaðarlausu með innbyggðum 2 króna afslætti og 5 króna afslætti við fyrstu áfyllingu og á Ofurdögum Bensínorkunnar. Vertu bleikari og fáðu ódýrara eldsneyti! Á Ofurdögum gilda ekki aðrir afslættir. Viðskiptavinur fær ávallt þann afslátt sem hagstæðastur er hverju sinni. Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is Vilji maður trúa á hæfni ein-hvers þarf ekki nema ein með- mæli til að fullvissa mann um gæði viðkomandi. Fari einhver í taugarnar á manni getur heill skjalaskápur af lofi hins vegar ekki sannfært mann um kosti manneskjunnar. Það sama á við um það sem við höldum um okkur sjálf. Við blekkjum okkur ómeð- vitað til að sannfæra okkur um eigin mannkosti sem og þeirra sem við kunnum vel við. Fjölmarg- ar rannsóknir hafa verið gerðar sem leiða þessa annmarka veru- leikasýnar okkar í ljós. Ein skemmtilegasta bók um manns- hugann sem held að hafi verið þýdd á íslensku er bókin Hnotið um hamingjuna en í henni er raun- veran og þær breytingar sem hún tekur í huga okkar reifaðar á bráðskemmtilegan hátt. MÉR hefur verið hugsað til þess- arar bókar og þeirrar visku sem hún hefur að geyma að undan- förnu. Hún varpar ljósi á hvers vegna einarðir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins geta sagt að hér á landi sé allt í allra besta lagi, bestu menn haldi um stjórnar- taumana og við þeim megi ekki hrófla. Það séu fífl sem haldi öðru fram. Speki persónunnar Altúngu í sögunni Birtíngi um að allt í ver- öldinni sé eins og best sé á kosið er þægileg sýn á heiminn. FULLYRÐINGAR um að stjórn- artíð Sjálfstæðisflokksins hafi orðið landinu til góðs og íbúar þess séu ekkert í svo hrikalega slæm- um málum hljómar nú eins og brandari. Innst inni langar mann auðvitað að trúa því að sannleiks- korn leynist í slíkum málflutningi, en þá getur maður ekki annað en rifjað upp eldri viðbrögð íslenskra ráðamanna við hrakspám erlendra sérfræðinga. Þær þóttu ekki svaraverðar. MIKIÐ kemur á óvart að þrátt fyrir allt sem á undan er gengið í íslensku samfélagi virðist heims- sýn íslenskra stjórnmálamanna hafa haldist óbreytt. Á sama tíma virðist jafnvel Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna og einn helsti trú- boði frjálshyggjunnar síðustu ára- tugi, hafa gengið af sinni trú þegar skjalaskápar uppfullir af sannind- um um að trú hans á heiminn væri röng hrönnuðust upp. Einlæg trú verður þó ekki alltaf afrugluð en það verður hálf kjánalegt að fylgj- ast með slíku. Svona rétt eins og að fylgjast með helsta kvenna- ljóma gagnfræðaskólans slá um sig í skjóli gamalla vinsælda á bekkjarmóti. Ljómi sjálfs- blekkingarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.