Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 32
 18. desember 2008 FIMMTUDAGUR4 GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund Barnaherbergið – Málning Litir eru magnað fyrirbæri og hafa gífurleg áhrif bæði á sál og líkama: Rauður = Heitur litur, æsir upp, ekki ráðlegur litur fyrir órólegt barn en góður í hófi fyrir rólegt barn. Heilt herbergi í skærrauð- um lit myndi þó vera allt of yfir- gnæfandi. Það sama gildir um bleikan lit en hann er í rauninni hvítþynntur rauður litur. Gulur = Heitur litur, lífgar, gleður og eykur bjartsýni, góður litur fyrir flesta. Skærgulur er þó nokkuð sterkur og ágengur fyrir heilt herbergi. Góður litur til að tempra niður. Grænn = Tempraður litur, róar og jarðtengir. Grænn getur verið svo fjölbreytilegur, gulgrænn, blágrænn, ljósgrænn, mosagrænn en samt virka þeir allir róandi. Blár = Kaldur litur, býr yfir ákveðnu jafnvægi og opnar rými en er samt svolítið kuldalegur einn og sér. Betra að tempra hann niður eða bæta aðeins grænu í hann. Gott er að tempra liti niður með því að þynna þá með hvítu eða nota lagskipta málun (lasur). Hún gefur ákveðna dýpt og herbergið virkar ekki eins og lokaður kassi. Nokkrar aðferðir eru til við að mála lagskipt, t.d. með svampi og venjulegum vatnslit (úr ljósekta gæða-vatnslit) sem þynntur er út í fötu af vatni. Svampinum er síðan þrýst yfir hvítmálaðan veggflötinn. Meira um liti í barnaherberginu á: http://www.natturan.is/husid/1328/ Handavinna og ýmiss konar dund inni við tilheyrir gjarnan aðventunni. Biðin eftir jólunum verður styttri við að hafa eitt- hvað fyrir stafni. Margir búa til sitt eigið jólaskraut og dunda við það löngum kvöldum en fyrir þá sem treysta ekki eigin sköpunargáfu er hægt að verða sér úti um tilbúið skraut sem ein- ungis þarf að setja saman. Þrívítt púsluspil sem samanrað- að verður að jólakúlu eða snjókarli er tilvalin dægradvöl. Púsluspilin er hægt að fá misjöfn að stærð og erfiðleikastigi og fást til dæmis í verslunum Office One. - rat Púsluspil á jólum Falleg jólakúla til að hengja á tréð eða í glugga. 60 stykkja púsluspil á 1.190 krónur í Office One. LÝSING OG HÖNNUN er fyrirtæki sem býður upp á hönnun og sérhæfða ráðgjöf í lýsingu og raflögnum. Það býður einnig upp á lampa, innlagnaefni, ljósastýringar og hljóðkerfi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.lysingoghonnun.is. Keramiklist eru engin takmörk sett. Ótrúlegt er hvað hægt er að gera með keramik. Þetta veit hinn kín- verski hönnuður Lei Xue, sem býr og starfar í Þýskalandi. Hann hannaði þessi skemmtilegu hand- máluðu teáhöld úr keramik sem mótuð eru eins og kramdar dósir. www.detterer.de/xue.htm Krumpuð keramík Krumpaðar dósir úr keramik. Bók frá Kjalarútgáfunni, sem hefur að geyma knöpp skoðanaskipti unglingspilts og eldri manns, þar sem víða er komið í 567 dæmum á vettvangi daglegs lífs og mannlegs eðlis. Bókina prýða ljósmyndir teknar af Birni Erlings- syni, Kristjana F. Arndal hefur gert kápumynd sem skírskotar til ævi- starfs höfundar Þorgeirs Þorgeirssonar, en eftir hann hafa áður komið út ljóðabækurnar Dagsformið 2005 og Endurfundir 1992. Kjölur, útgáfa, Skólagerði 6, 200 Kópavogi. Eitthvað að huxum – tilboð á völdum grillum lustaðir: Járn og gler · Garðheimar – mikið úrval af aukahlutum X E IN N JG 08 11 004 – gildir til 31. desember 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.