Fréttablaðið - 18.12.2008, Page 33

Fréttablaðið - 18.12.2008, Page 33
FIMMTUDAGUR 18. desember 2008 5 Fyrsti jólaóróinn frá Georg Jensen kom á markað árið 1984 en síðan hefur nýr komið út á hverju ári. Að þessu sinni er það Regitze Overgaard sem hannar gripinn en framleiðandinn fær nýjan listamann til liðs við sig á hverju ári. Hingað til hafa eldri óróar verið framleiddir í litlu upplagi meðfram nýjustu útgáfunni en þeirri fram- leiðslu hefur nú verið hætt. Þeir höfðu mikið söfnunargildi fyrir en við þessa breytingu eykst það til muna. Af óróum og öðru hangandi skrauti frá öðrum framleið- endum má nefna gull- og silfurhjörtu Karen Blixen og kertaóróa Holmegaard. vera@frettabladid.is Hangandi gull og silfur Einn af fyrirboðum jólanna er hinn árlegi jóla- órói frá Georg Jensen sem að þessu sinni er lítil blómakarfa eftir Regitze Overgaard. Auk hans er ýmislegt fleira á boðstólum. Karen Blixen hjartaórói úr gulli, Epal 5.850 kr. Georg Jensen órói frá 2005. Verð 7.150 kr. Georg Jensen óróarnir frá 2006 og 2007 eru á tilboði hjá Epal á 3.800 kr. en eldri útgáfur kosta 7.150 kr. enda söfnunar- gildi þeirra mikið. Jólaórói Georg Jensen 2008 eftir Regitze Overgaard. Verð í Epal: 5.950 kr. Holmegaard- kertaórói 5.980 kr og Holmegaard- snjókorn 3.740 kr. Fást í Líf og list Smáralind. Holme- gaard-bjalla. Líf og list. 2.120 kr. JÓLAKORT og jólapakka þarf að senda fyrir helgi því síðasti öruggi skila- dagurinn fyrir póstinn innanlands er föstudagurinn 19. desember.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.