Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 18. desember 2008 5 Fyrsti jólaóróinn frá Georg Jensen kom á markað árið 1984 en síðan hefur nýr komið út á hverju ári. Að þessu sinni er það Regitze Overgaard sem hannar gripinn en framleiðandinn fær nýjan listamann til liðs við sig á hverju ári. Hingað til hafa eldri óróar verið framleiddir í litlu upplagi meðfram nýjustu útgáfunni en þeirri fram- leiðslu hefur nú verið hætt. Þeir höfðu mikið söfnunargildi fyrir en við þessa breytingu eykst það til muna. Af óróum og öðru hangandi skrauti frá öðrum framleið- endum má nefna gull- og silfurhjörtu Karen Blixen og kertaóróa Holmegaard. vera@frettabladid.is Hangandi gull og silfur Einn af fyrirboðum jólanna er hinn árlegi jóla- órói frá Georg Jensen sem að þessu sinni er lítil blómakarfa eftir Regitze Overgaard. Auk hans er ýmislegt fleira á boðstólum. Karen Blixen hjartaórói úr gulli, Epal 5.850 kr. Georg Jensen órói frá 2005. Verð 7.150 kr. Georg Jensen óróarnir frá 2006 og 2007 eru á tilboði hjá Epal á 3.800 kr. en eldri útgáfur kosta 7.150 kr. enda söfnunar- gildi þeirra mikið. Jólaórói Georg Jensen 2008 eftir Regitze Overgaard. Verð í Epal: 5.950 kr. Holmegaard- kertaórói 5.980 kr og Holmegaard- snjókorn 3.740 kr. Fást í Líf og list Smáralind. Holme- gaard-bjalla. Líf og list. 2.120 kr. JÓLAKORT og jólapakka þarf að senda fyrir helgi því síðasti öruggi skila- dagurinn fyrir póstinn innanlands er föstudagurinn 19. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.