Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.12.2008, Blaðsíða 34
 18. desember 2008 FIMMTUDAGUR6 Iceland Express fagnar jólum á ýmsan máta í desember. Má þar nefna jólamatseðil, -skreytingar og óvænta jólatónleika valinna íslenskra tónlistarmanna um borð í vélunum. „Áhafnirnar vildu útbúa hlýja og notalega stemningu í vélunum,“ segir Hildur María Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri hjá Iceland Express, þar sem jólastemning er við völd út desember. Matseðli vélanna hefur verið breytt þannig að nú er hægt að fá heitt kakó með rjóma og piparkök- ur í eftirrétt og einnig er boðið upp á flatkökur með hangikjöts- áleggi, íslenskt jólaöl og jólabjór. Flugliðar bera jólaskraut í barmi og vélarnar eru einnig komnar í jólabúning þar sem búið er að festa fjölmargar myndir af íslensku jólasveinunum utan á far- angurshólfin í farþegarýminu. Önnur nýjung hjá Iceland Express í desember er að íslenskir tónlist- armenn halda litla tónleika um borð í vélunum. Meðal annars Hera Björk Þórhallsdóttir og hljómsveitin Buff. Þá hefur spá- konan Sigríður Klingenberg af og til mætt í flugin og spáð fyrir far- þegum. - hs Jól í háloftunum Bæði áhöfn og farþegar Iceland Express skemmta sér vel yfir þeim nýjungum sem boðið er upp á í desember. Sigríður Klingenberg hefur af og til mætt í flugin og spáð fyrir farþegum. MYND/ÚR EINKASAFNI Coupe de Noël eða jólasund- keppni var haldin í 71. skipti við Genfarvatn. Yfir sex hundruð manns tóku þátt í jólasundkeppninni Coupe de Noël í Genfarvatni hinn 14. desember síðastliðinn. Þetta var í 71. sinn sem keppt var í sundinu en fyrsta keppnin fór fram árið 1934. Kepp- endur eru oft á tíðum skrautlega til fara og á öllum aldri eða allt frá þrettán til 82 ára. Syntir eru 125 metrar í ísköldu vatninu en meðalhiti þess á þess- um tíma er í kringum fjórar til fimm gráður og lofthitinn getur verið allt frá tíu til mínus tíu gráð- ur. Keppnin er skipulögð af helsta sundfélagi Sviss, Genève Natation 1885. Atburðurinn dregur að ferðamenn sem heimamenn og vekur athygli í fjölmiðlum um allan heim. Frostbitið jólabað Tveir kokhraustir jólasveinar áður en þeir dýfðu sér ofan í ískalt vatnið. NORDICPHOTOS/GETTY Drífa ehf, Suðurhraun 12 C, 210 Garðabær, Sími 555 7400, Fax. 555 7401, icewear@icewear.is, www.icewear.is REYKJAVÍK: Islandia, Kringlan, Bankastræti 10 The Víking, Hafnarstræti 3 Handprjónasambandið, Skólavörðustíg 19, Laugavegi 64 Ull og Gjafavörur, Hótel Sögu Ísey, Laugavegi 20 Álafoss, Laugavegi 1 UTAN REYKJAVÍKUR: Blue Lagoon, Svartengi Geysir Shops, Haukadal Gullfosskaffi, Gulfoss Byggðasafnið Skógum The Viking, Akureyri Mývatn ehf, Skútustöðum, Mývatn Tákn Sport og Útivist, Húsavík El Grillo, Seyðisfjörður, Álafoss Verksmiðjusala, Álafoss- vegi 23, Mosfellsbæ Nóatún, Selfossi Sigrún Tæknilegur Soft Shell jakki Efni: Polar Action Ice-Softshell 444L, 3ja laga Eiginleikar auðveldar hreyfingu brjóstvasar I-Pod/MP3 spilara með gati fyrir snúru. auðvelda alla hreyfingu Stærðir: XS-XL Litir: Verð: 19.400 ... við allar aðstæður hö nn un : w w w .s ki ss a .n e t ICEWEAR flíkur fást á eftirtöldum stöðum: ICE WEAR ÍSLENSK HÖ NN UN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.