Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 18.12.2008, Qupperneq 71
FIMMTUDAGUR 18. desember 2008 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 18. desember 2008 ➜ Uppákomur 11.00 Jólasveinarnir koma við á Þjóð- minjasafninu við Suðurgötu, alla daga fram að jólum. Í dag kemur Hurðaskell- ir til byggða. Aðgangur ókeypis. 12.34 Lifandi jóladagatal í Norræna húsinu við Sturlugötu. Í dag verður átjandi glugginn opnaður. Í gær var Kira Kira í glugganum. Hver skyldi vera þar í dag? ➜ Tónleikar 20.00 Megas og Senuþjófarnir verða með tónleika í Salnum, Hamraborg 6 í Kópavogi. 20.00 Tónlistarmenn tengdir Suðurnesjum koma fram á jólatónleikum í Lava Sal Blá Lónsins í Grindavík. Tónleikarnir eru til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja. Fram koma fjöldi listamanna, þ.á.m. Elíza Geirsdóttir Newman, Jóhann Helgason, Karlakór Keflavíkur og Védís Hervör. 20.00 Bang Gang verða með tónleika á Nasa við Austurvöll. Húsið opnar kl. 20. 21.00 Bloodgroup verða með tónleika á Kaffibarnum við Bergstaðastræti. 21.00 Grunge hljómsveitin Bad Car- buretor spilar á Bar 11, Laugavegi 22. Húsið opnar kl. 20. 22.00 Bít Box á Glaumbar við Tryggva- götu. Hljómsveitin Jólakettir spila jólalög í djass- og funkútsetningum. 23.00 Á Dillon Rokkbar við Laugaveg spila hljómsveit- irnar Hor, Orion, The Penn, Slugs og Kid Twist. 00.00 Á Dillon Sportbar við Trönuhraun í Hafnarfirði spilar hljóm- sveitin Esja. Húsið opnar kl. 23. ➜ Sýningar Gallery Turpentine hefur flutt starf- semi sína að Skólavörðustíg 14, 2. hæð (gegnt SPRON). Þar hefur árleg jólasýn- ing gallerísins verið opnuð. Opnunartími fram að jólum kl. 10-22, á Þorláksmessu kl. 10-23 og á aðfangadag 10-12. Í tilefni af 10 ára afmæli Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar hefur verið sett upp sýning á myndum úr ferðum Vilhjálms á norðurslóðir Kananda auk brota úr dagbókarfærslum hans og fleira. Opið virka daga frá kl. 07.30-17.15. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Borgum við Norðurslóð, Akureyri. ➜ Myndlist Kolbrá Braga hefur opnað sýningu í Listasal Iðu við Lækjargötu, 2. hæð. Sýn- ingin er opin alla daga frá kl. 10-22. Jóna Bergdal Jakobsdóttir hefur opnað sýningu í Café Karólínu við Kaupvangs- stræti á Akureyri. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-01. Þorsteinn Davíðsson sýnir teikningar og myndir á striga á Mokka við Skólavörðu- stíg. Opið alla daga kl. 9-18.30. ➜ Tónlist 12.15 Sólveig Samúelsdóttir, mezzo- sópran, Sigurbjörn Bernharðsson fiðlu- leikari, Svava Bernharðsdóttir víólu- leikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari flytja tónlist eftir Johannes Brahms. Menningarmiðstöðin Gerðu- berg, Gerðubergi 3-5. 20.00 Fjórir tenórar í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Snorri Wium, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson flytja nokkrar af vinsælustu tenóraríum óperu- bókmenntanna, söng- leikjatónlist og hátíðleg jólalög. 20.00 Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Schoonjans hörpuleikari verða með aðventu- og jólatónleika í Bessa- staðakirkju á Álftanesi. ➜ Markaðir Nytjamarkaður til styrktar ABC barna- hjálp er í Faxafeni 8. Opið virka daga frá kl. 11-18 og laugardaga frá kl. 11-16. ➜ Síðustu forvöð Á sunnudag lýkur sýningu hollensku myndlistarkonunnar Mathilde ter Heijne í sýningarrýminu 101 Projects, Hvefis- götu 18a. 17. 30 Kimi Records og fatabúðin Vintage standa fyrir tónleikum í versl- uninni að Laugavegi 25 alla daga fram að jólum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Breska blaðið Daily Telegraph greindi frá því í gær að breski leikstjórinn Guy Ritchie hefði þrýst á Madonnu að draga tilbaka yfirlýsingu sína um fjárhagslega skilmála skilnaðar þeirra. Mun Guy hafa verið ósáttur við þær fjárhæðir sem þar voru nefndar en honum fannst þær of háar auk þess sem yfirlýsingin væri villandi. Madonna sendi frá sér yfirlýs- ingu í kjölfar þess að fyrrum hjónakornin náðu samkomulagi um skilnaðinn. Þar kom fram að Guy hefði fengið allt að 92 milljónir dollara eða ellefu milljarða íslenskra króna við skilnaðinn. Þetta var ekki á rökum reist að mati Guy og fór hann því fram á að þetta yrði dregið til baka á þeim forsendum að upplýsingarnar gæfu ranga mynd af skilnaðinum. Jafnframt hélt Guy því fram að aðstoðar- menn söngkonunnar hefðu brotið trúnað við sig og var því heldur súr yfir þeim vinnubrögðum. Guy og Madonna sendu síðan frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsingin var hörmuð. Þar kom jafnframt fram að þær upphæðir sem þar voru nefndar væru rangar. Guy þrýsti á Madonnu FÉKK EKKI SVONA MIKIÐ Guy Ritchie vísar því á bug að hann hafi fengið ellefu milljarða frá Madonnu, upphæðin sé mun lægri. 3 0 6 3 _ T A K T IK / 1 2 .1 2 .0 8 P IP A R • S ÍA • 8 2 7 1 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.