Fréttablaðið - 27.12.2008, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 27.12.2008, Blaðsíða 12
12 27. desember 2008 LAUGARDAGUR Hildur Maral Hamíðsdóttir RJÓMINN 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Mammút – Karkari 3. Agent Fresco – Lightbulb Universe 4. Sin Fang Bous – Clangour 5. We Made God – As We Sleep Höskuldur Daði Magnússon FRÉTTABLAÐIÐ 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Jeff Who? – Jeff Who? 3. FM Belfast – How To Make Friends 4. The Viking Giant Show – The Lost Garden Of The Hooligans 5. Múgsefjun – Skiptar skoðanir Jens Kr. Guð 1. Dr. Spock – Falcon Christ 2. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 3. Reykjavík! – The Blood 4. Morðingjarnir – Áfram Ísland 5. Herbert Guðmundsson – Spegill sálarinnar/Open Your Eyes Kjartan Guðmundsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Dísa – Dísa 2. KK – Svona eru menn 3. FM Belfast – How To Make friends 4. Bob Justman – Happiness And Woe 5. Jeff Who? – Jeff Who? Klemens Ó. Þrastarson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Pikknikk – Galdur 2. Megas & Senuþjófarnir – Á morgun 3. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían – Oft spurði ég mömmu 4. Dr. Gunni – Að gefnu tilefni 5. Sigur Rós – Með suð í eyrum … Ólafur Páll Gunnarsson RÁS 2 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Bubbi – Fjórir naglar 3. Emiliana Torrini – Me And Armini 4. Dr. Spock – Falcon Christ 5. Mammút – Karkari Ragnhildur Magnúsdóttir BYLGJAN 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Emilíana Torrini – Me And Armini 3. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep 4. Bang Gang – Ghosts From The Past 5. Motion Boys – Hang On Steinþór Helgi Arnsteinsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Reykjavík! – The Blood 2. Sin Fang Bous – Clangour 3. FM Belfast – How To Make Friends 4. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 5. Borko – Celebrating Life Sveinn Birkir Björnsson GRAPEVINE 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Mammút – Karkari 3. Celestine – At The Borders Of Arcadia 4. Morðingjarnir – Áfram Ísland 5. Emiliana Torrini – Me And Armini Trausti Júlíusson FRÉTTABLAÐIÐ 1. FM Belfast – How To Make Friends 2. Retro Stefson – Montaña 3. Dr. Spock – Falcon Christ 4. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 5. Bubbi – Fjórir naglar Á tján manns skiluðu inn listum – gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plötur fá jafn mörg stig þá fær sú plata sem er með fleiri tilnefningar hærra sæti á heildarlistanum. Tvær plötur skáru sig úr og hlutu áberandi flest stig í könnuninni. Plata Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust, var tilnefnd af þrettán þátttakend- um og hlaut 50 stig, en fyrsta plata FM Belfast, How To Make Friends, fékk ellefu tilnefningar og 37 stig. Mun færri tilnefningar eru á bakvið aðrar plötur á listanum. Það vekur athygli að plötur sem fengu góða dóma og miklar vonir voru bundnar við, t.d. plötur Bang Gang, Dísu, Motion Boys og Jeff Who? náðu ekki einu af tíu efstu sætunum. Það sýnir kannski hvað margar frambærilegar plötur komu út á árinu. Þá komst spútniksveit síðasta árs, Sprengjuhöllin, hvergi á blað hver sem ástæðan er fyrir því. Kannski Hey Jude-stælingin hafi gjaldfellt bandið? Listi yfir bestu erlendu plötur ársins verður birtur í blaðinu innan skamms. Upp úr stóðu turnarnir tveir Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar séu bestu plötur ársins 2008. Plata Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust, varð fyrir valinu sem besta platan en fyrsta plata FM Belfast fylgir í kjölfarið. Anna Margrét Björnsson FRÉTTABLAÐIÐ 1. Evil Madness – Demoni Paradiso 2. Sin Fang Bous – Clangour 3. Skakkamanage – All Over The Face 4. Bang Gang – Ghosts From The Past 5. FM Belfast – How To Make Friends Árni Þór Jónsson ZÝRÐUR RJÓMI 1. FM Belfast – How To Make Friends 2. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 3. Bang Gang – Ghosts From The Past 4. Bob Justman – Happiness And Woe 5. Bragi Valdimar og Memfismafían – Gilligill Bobby Breiðholt BREIDHOLT.BLOGSPOT.COM 1. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep 2. FM Belfast – How To Make Friends 3. Bragi Valdimar og Memfismafían – Gilligill 4. Steed Lord – Truth Serum 5. Retro Stefson – Montaña Dr. Gunni FRÉTTABLAÐIÐ 1. FM Belfast – How To Make Friends 2. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep 3. Motion Boys – Hang On 4. Dr. Spock – Falcon Christ 5. Morðingjarnir – Áfram Ísland! Egill Harðarson EGILLHARDAR.COM 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. Benni Hemm Hemm – Murta St. Calunga 3. FM Belfast – How To Make Friends 4. Megas & Senuþjófarnir – Á morgun 5. Emiliana Torrini – Me And Armini Freyr Bjarnason FRÉTTABLAÐIÐ 1. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 2. FM Belfast – How To Make Friends 3. Retro Stefson – Montaña 4. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep 5. Múgsefjun – Skiptar skoðanir Frosti Logason XIÐ 977 1. Celestine – At The Borders Of Arcadia 2. Dr. Spock – Falcon Christ 3. Mammút – Karkari 4. The Viking Giant Show – The Lost Garden of the Hooligans 5. FM Belfast – How To Make friends Halla Steinunn Stefánsdóttir RÁS 1/HLAUPANÓTAN 1. Hugi Guðmundsson – Apocrypha 2. Ísafold – All Sounds To Silence Come 3. Sinfóníuhljómsveit Íslands – D’Indy 4. Sigur Rós – Með suð í eyrum … 5. Klive – Klive Hljómsveitin Sigur Rós á plötu ársins, Með suð í eyrum við spil- um endalaust, samkvæmt innlendum poppspekingum. Þar með hafa fjórar síðustu plötur sveitarinnar allar náð efsta sæti listans síðan hann birtist í fyrsta sinn í DV árið 1998. „Þetta er bara frábært og mikill heiður því það er fullt af góðri tónlist í gangi,“ segir bassaleikarinn Georg Holm. „Það er voða gaman að þótt við séum næsta janúar fimmtán ára gamlir þá er gaman að vita að við getum þetta enn þá, að við séum ekki orðnir leiðinlegir og gamlir.“ Fari svo að næsta plata Sigur Rósar nái ekki toppsæti listans mætti túlka það sem svo að sveitin væri komin á villigötur miðað við „áskriftina“ sem hún hefur haft hingað til. Georg er ekki sammála því enda segir hann þá félaga alltaf halda sínu striki sama hvað gagnrýnendur segja. „Við myndum ekkert breyta okkur neitt. Það væri kannski visst svekkelsi ef það væru engin viðbrögð á Íslandi. Maður hefur alltaf mestar áhyggjur af viðbrögðunum á Íslandi frekar en í útlöndum,“ segir hann. Sjálfum fannst Georgi FM Belfast eiga plötu ársins en ekki Sigur Rós. „Hún er algjör snilld. Hún er að mínu mati skemmti- legasta platan sem kom út á árinu. Ég hefði gefið henni atkvæði.“ Hvað erlendar plötur varðar fannst honum Made in the Dark með Hot Chip á meðal þeirra bestu. Spurður um næsta ár segir Georg að lítið hafi verið ákveðið enn sem komið er. „Við fórum snemma í jólafrí eftir tónleikana í Reykjavík og ætlum að vera í því eitthvað fram eftir. Svo ætlum við bara að sjá til hvað við gerum.“ - fb SIGUR RÓS ÁVALLT Í EFSTA SÆTINU 2007: Mugison – Mugiboogie 2006: Reykjavík! – Glacial Landscapes, Religion, Oppression & Alcohol 2005: Sigur Rós – Takk … BESTU PLÖTUR SÍÐUSTU ÁRA SIGUR RÓS Hljómsveitin Sigur Rós á plötu ársins enn einu sinni. Fjórar síðustu plötur hennar hafa náð toppsætinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 1 SIGUR RÓS 50 STIG Með suð í eyrum við spilum endalaust FM BELFAST 37 STIG How To Make Friends DR. SPOCK Falcon Christ 16 STIG LAY LOW Farewell Good Night‘s sleep 14 STIG CELESTINE At TheBorders Of Arcadia 8 STIG REYKJAVÍK! The Blood 8 STIG MAMMÚT Karkari 12 STIG SIN FANG BOUS Clangour 10 STIG EMILIANA TORRINI Me and Armini 9 STIG RETRO STEFSON Montaña 8 STIG 7 2 2004: Mugison – Mugimama (is this Monkey Music?) 2003: Mínus – Halldór Laxness 2002: Sigur Rós – () 2001: XXX Rottweilerhundar – XXX Rottweilerhundar 2000: Botnleðja – Douglas Dakota 1999: Sigur Rós – Ágætis byrjun 1998: Botnleðja – Magnyl 3 4 5 6 8 9-10 9-10

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.