Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 4. janúar 2009 3 a g r a ð g e r ð a g r e i n i n g | w w w . a g r . i s Hugbúnaðarþróun Sölust jóri AGR leitar eftir að ráða starfsmann í hugbúnaðargerð við hönnun og smíði á nýjum hugbúnaði sem mun fara á markað víðsvegar í Evrópu. Við leitum eftir einstaklingi með mikinn metnað sem getur unnið sjálfstætt og er skapandi í hugsun. Starfssvið Hönnun og forritun á nýrri hugbúnaðarlausn AGR Áframhaldandi þróun á AGR Innkaup Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunar- eða verkfræði Reynsla af C#.NET eða sambærilegu Kostur er að viðkomandi hafi þekkingu á MS-SQL, Silverlight og Navision Ábyrgð, framsýni og metnaður í starfi Slarkfærni í knattspyrnu AGR ehf. er hugbúnaðar- og verkfræðifyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Innkaupa- og birgðastýringarkerfið AGR Innkaup er í notkun hjá öllum helstu innflutningsfyrirtækjum landsins auk fjölda fyrirtækja í Hollandi, Bretlandi, Kanada, Noregi og Danmörku. Umsóknir sendist á haukur@agr.is. Umsóknarfrestur er til 13. janúar 2009. AGR leitar eftir aðila í starf sölustjóra fyrirtækisins. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með sölustarfi fyrirtækisins. Starfssvið Umsjón með sölu- og markaðsmálum á AGR Innkaup Samskipti og stjórnun endursöluaðila erlendis Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun skilyrði Reynsla af sölu hugbúnaðar til fyrirtækja er skilyrði Góð kunnátta í íslensku og ensku sem og mjög góð tölvukunnátta Hæfni til þess að vinna sjálfstætt auk hæfni í mannlegum samskiptum Ábyrgð, framsýni og metnaður í starfi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.