Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 22
Orlofshúsnæði sumarið 2009 Frá Orlofssjóði KÍ Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar eftir að taka á leigu húsnæði til endurleigu sumarið 2009 fyrir félagsmenn. Bæði íbúðarhúsnæði og sumarhús koma til greina. Tilboð berist til skrifstofu Orlofssjóðs KÍ Laufásvegi 81 og á netfangið orlof@ki.is fyrir 15. janúar n.k. Orlofssjóður Kennarasambands Íslands, Laufásvegi 81 101 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Þórisdóttir í síma 595-1122, netfang: orlof@ki.is , fax: 595-1112. FRAMKVÆMDASJÓÐUR ALDRAÐRA Umsóknir um framlög árið 2009 Auglýst er eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2009. Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt ákvæðum laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð um sjóðinn nr. 1033/2004. Hlutverk hans er að stuðla að uppbyggingu og e a öldrunar- þjónustu um land allt. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til félags- og tryggingamálaráðherra um úthlutun úr honum. Heimilt er að veita framlag úr Framkvæmda- sjóði aldraðra til eftirtalinna verkefna: a. Bygginga þjónustumiðstöðva aldraðra og dagvista sem starfræktar eru af sveitarfélögum. b. Bygginga dvalarheimila og sambýla. c. Bygginga hjúkrunarheimila eða hjúkrunarrýma á öldrunarstofnunum í eigu sveitarfélaga, félagasamtaka og einkaaðila. d. Breytinga og endurbóta á húsnæði stofnana sbr. a - c lið. Framlög skal miða við kostnaðaráætlun og mat á nauðsyn. e. Annarra verkefna sem stuðla að uppbyggingu öldrunarþjónustu. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2009. Umsóknum skal skila til félags- og trygginga- málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/Tryggva- götu, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin má einnig nálgast á vefsíðu ráðuneytisins, www/felagsmalaraduneyti.is. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra Ferðatilboð fyrir kennara 2009 Frá Orlofssjóði KÍ Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar eftir ferða- tilboðum fyrir kennara árið 2009. Tilboðin geta verið margvísleg s.s. utanlandsferðir, göngu- ferðir, hestaferðir, veiðiferðir, golfferðir og fl . bæði innan og utanlands. Ferðirnar skulu að vera með afslætti frá ferðaþjónustuaðila og verða einnig niðurgreiddar af Orlofssjóði KÍ. Tilboð skilist til skrifstofu Orlofssjóðs KÍ Laufásvegi 81 og á netfangið orlof@ki.is fyrir 15. janúar n.k. Orlofssjóður Kennarasambands Íslands, Laufásvegi 81 101 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Þórisdóttir í síma 595-1122, netfang: orlof@ki.is , fax: 595-1112. Fjarnám á vorönn 2009 • Þriðja og fjórða árið á stúdentsbrautum. • Skipstjórnanám fyrir skemmtibáta og báta undir 12 m. • Allir áfangar í vefkennsluumhver . • Námið kostar einungis 4250 krónur á önn fyrir utan námsgögn. • Skráning á vef skólans. • Umsóknarfrestur til 9. janúar og til 14. janúar fyrir skipstjórnarnámið. www.fas.is fas@fas.is 4708070 Skólameistari Óskum eftir sjúkraliðum/sjúkraliðanemum í afl eysingar Hæfniskröfur: Reynsla af umönnun aldraðra æskileg. Frumkvæði í starfi , þolinmæði og jákvætt viðhorf. Óskum eftir starfsfólki í umönnun Hæfniskröfur: Íslenskukunnátta. Góð almenn menntun. Reynsla af umönnun aldraðra æskileg. Frumkvæði í starfi , þolinmæði og jákvætt viðhorf. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi . Góð starfs- aðstaða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veita: Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 alla@skjol.is Edda Björk Arnardóttir starfsmannastjóri edda@eir.is Hjúkrunarheimili Kleppsvegi 64. 104 Reykjavík. Sími. 522 5600 SKJÓL Hjúkrunarheimili Viljum ráða kröftuga og drífandi einstaklinga til starfa í símaveri. Góð grunnlaun og árangurstengdir bónusar í boði. Unnið er mán.-fim. frá kl. 18–21. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: Við hvetjum áhugasama til að senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið box@frett.is merkt „símasala“. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2009. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. ölufulltrúar í símasölu Æskulýðssjóður Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. febrúar 2009. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftir- talin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka: 1. Sérstök verkefni sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra. 2. Þjálfun forystufólks, leiðbeinenda og sjálfboðaliða. 3. Nýjungar og þróunarverkefni. 4. Samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Hvorki er heimilt að styrkja árvissa eða fasta viðburði í félagsstar , svo sem þing, mót eða þess háttar viðburði, né ferðir hópa. Umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er fjórum sinnum á ári, 1. febrúar, 1. apríl, 1. september og 1. nóvember. Vakin er sérstök athygli á að umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á umsóknavef Stjórnarráðsins á vefslóðinni http://umsoknir.stjr.is. Nánari upplýsingar um Æskulýðssjóð og umsóknarferlið er að  nna á vef mennta- málaráðuneytis. Einnig veitir Pálína Kristín Garðarsdóttir upplýsingar í síma 545 9500 eða í tölvupósti á palina.gardarsdottir@mrn.stjr.is Menntamálaráðuneyti, 29. desember 2008. menntamálaráðuneyti.is SAMSKONAR KERRU VAR STOLIÐ Í BYRJUN DESEMBER. Kerran er merkt RAFRÚN með skrásetningarnúmerið LU199. Vinsamlegast látið vita í síma 555 6060 - 896 1012. FUNDARLAUN Í BOÐI Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.