Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 36
 4. janúar 2009 SUNNUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 Lengstum hef ég verið einráð í sjónvarpsherberginu. Karlinn hefur beygt sig undir minn vilja og horft hnípinn á hvert óefnið á fætur öðru. ANTM, Survivor, Bachelor, allt lét hann þetta yfir sig ganga án þess að malda í móinn meðan harðstjórinn skipti án miskunnar um stöð. Upp á síðkastið hefur gætt vissrar uppreisnar fyrir framan skjáinn. Mótmæli karlsins sem hafa til þessa verið veigalítil eru allt í einu orðin háværari og harðstjórinn farinn að ókyrrast og óttast að missa yfirráðin yfir fjarstýringunni. Án þess að geta rönd við reist hefur sjónvarpsefni á borð við Brainyac, mótorsport og box brotið sér leið inn í dagskrá heimilisins. Ekki veit ég hvort það er þannig með fleiri harðstjóra en mig, en samviskubitið yfir óbilgirninni í gegnum tíðina nagar mig innan sem verður til þess að varnirnar eru litlar þegar múgurinn gerir uppreisn. Því hefur lítið verið um mótmæli af minni hálfu þó ég missi af nokkrum ómerkilegum veruleikafirrtum þáttum í skiptum fyrir óáhugaverða kappaksturs- þætti. Það sem hins vegar kom hárunum á harðstjóranum til að rísa var þegar karlinn vogaði sér á dögunum að ráðast á hið allra heilagasta: Gray’s Anatomy. Sumir þættir eru nefnilega bara heilagir. Ég fékk vissulega að horfa á minn uppá- haldsþátt frá upphafi til enda og karlinn sat og fylgdist með annars hugar. Þegar kom að lokum þáttarins og ég fylgdist spennt með því hvernig Izzie Stevens kyssti dauðan kærasta sinn afturgenginn gat karlinn ekki haldið aftur af sér lengur. „Er þetta nú komið út í algera vitleysu? Hvað ertu eiginlega að horfa á?“ Hann fékk illt auga að launum og var tjáð að maður sem ekki hefði smekk á myndum á borð við Batman hefði ekki atkvæðarétt. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR MISSIR VÖLDIN Sumir þættir eru einfaldlega heilagir 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Róbert bangsi, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frumskógar Goggi, Sigga ligga lá og Danni. 11.05 Svava Heimildarmynd um Svövu Jakobsdóttur rithöfund. (e) 12.00 Kjötborg (e) 12.45 Dieter Roth (e) 14.35 Everest - Læknar í lífsháska 15.30 Martin læknir (Doc Martin) (7:7) 16.20 Fjórar konur og einn karl (Fyra fruar och en man) (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leynivinurinn 17.45 Litli draugurinn Labbi (2:6) 18.00 Stundin okkar 18.25 Jólamessan Leikin íslensk sjón- varpsmynd sem gerist í samtíma okkar um aldraðan prest í smábæ sem á skammt eftir ólifað. Hann vill því gera sína síðustu jóla- messu bæjarbúum eftirminnilega. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Allar mættar 20.20 Sommer (Sommer) (10:10) 21.25 Svartur eins og sótari (Neger, Neger, Schornsteinfeger) (1:2) Þýsk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum byggð á æsku- minningum Hans Jürgens Massaquoi sem var einn fárra þeldökkra Þjóðverja á tímum nasista. 22.55 Kókaínkúrekar (Cocain Cowboys) Bandarísk heimildamynd frá 2006. (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.40 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 08.10 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Mallorca. 09.50 Enska bikarkeppnin Útsending frá leik Hull og Newcastle. 11.30 FA Cup - Preview Show Hitað upp fyrir elstu og virtustu bikarkeppni í heimi. 12.05 Ísland - Svíþjóð Bein útsending frá leik Íslendinga og Svía í handbolta á æf- ingamóti sem fer fram í Svíþjóð. 13.45 Enska bikarkeppnin Bein útsend- ing frá leik Gillingham og Aston Villa. 15.25 NFL deildin Þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 15.55 Enska bikarkeppnin Bein útsend- ing frá leik Southampton og Man. Utd. 18.00 NFL deildin Bein útsending frá leik Miami og Baltimore í NFL deildinni. 21.00 Ísland - Svíþjóð 22.35 F1. Annáll 2008 Árið 2008 gert upp í Formúlu 1 kappakstrinum. 23.35 NFL deildin Útsending frá leik Miami og Baltimore í NFL deildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 12.20 Vörutorg 13.20 Rachael Ray (e) 14.05 Dr. Phil (e) 14.50 Dr. Phil (e) 15.35 Skrekkur 2008 (e) 17.40 Innlit / útlit (14:14) (e) 18.30 Frasier (24:24) (e) 18.55 The Bachelor (4:10) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (39:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (20:27) Bráðskemmtilegur spurn- ingaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Spurning- arnar eru teknar eru úr skólabókum grunn- skólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðn- um eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21.00 Law & Order. Special Victims Unit (21:22) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rann- sakar kynferðisglæpi. Unglingspiltur deyr í „þykjustuslag“ við besta vin sinn. Upptaka er til af slagnum en málið tekur óvænta stefnu og ekki er allt sem sýnist. 21.50 Dexter (8:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morg- an sem drepur bara þá sem eiga það skil- ið. Miguel bendir Dexter á nýtt fórnarlamb og nú vill hann taka þátt í morðinu. Rita er með áhyggjur og Debra grefur upp leynd- armál. 22.40 The Dead Zone (3:12) (e) 23.30 Sugar Rush (8:10) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. Nathan finnst Kim vera búin að missa stjórn á lífi sínu og ákveður að treysta fjölskylduböndin. 00.00 Vörutorg 01.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Kalli á þakinu og Gulla og grænjaxlarnir. 08.00 Algjör Sveppi Lalli, Áfram Diego Afram!, Svampur Sveinsson og Könnuður- inn Dóra. 09.30 Stóra teiknimyndastundin 09.55 Adventures of Jimmy Neutron 10.20 Like Mike 2. Streetball 12.00 Sjálfstætt fólk 12.35 Neighbours 12.55 Neighbours 13.15 Neighbours 13.40 Amazing Race (1:13) 14.30 Tim Gunn‘s Guide to Style (2:8) 15.20 Gossip Girl (14:18) 16.10 Monk (16:16) 17.00 Logi í beinni 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 60 mínútur Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líð- andi stundar. 19.55 Sjálfstætt fólk (15:40) Jón Ár- sæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrann- sóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóð- arinnar. 20.30 Cold Case (1:23) 21.15 Mad Men (3:13) Þáttaröð sem ger- ist snemma á 7. áratugnum í New York, nánar tiltekið á Madison Avenue þar sem þá var miðstöð bandaríska auglýsingabransans. Á þessum tíma var karlaveldið allsráðandi, hrokinn og sjálfsdýrkunin dyggð og þeir náðu lengst sem best kunnu að svíkja og pretta. Hlutverk kvenna var skýrt; þær voru hús- mæður, einkaritarar eða hjákonur. 22.00 Cold Blood Bresk sakamála- mynd með stórleikurunum John Hannah og Jemmu Redgrave í aðalhlutverkum. Ungur maður var ákærður fyrir morð en fær upp- reisn æru þegar dómnum er hnekkt. Rann- sóknarlögreglukonan Eve Granger rannsakar nú málið á ný og fær til þess aðstoð raðm- orðingja sem er á bak við lás og slá. 23.10 Journeyman (12:13) 23.55 Hawaii, Oslo 01.55 Sally Lockhart Mysteries 03.30 Cold Case (1:23) 04.15 Cold Blood > January Jones „Hvers vegna ekki að flagga því sem maður hefur?“ Jones leikur Betty Draper í þættinum Mad Men sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 08.00 Garfield 2 10.00 P.S. 12.00 Ray - A Gospel Christmas 14.00 Heading South 16.00 Garfield 2 18.00 P.S. Rómantísk gamanmynd um Louise sem er fertug og fráskilin þegar hún kynnist mun yngri manni sem hún heillast af. 20.00 Ray - A Gospel Christmas 22.00 Employee of the Month 00.00 Le petit lieutenant 02.00 The Exorcism of Emily Rose 04.00 Employee of the Month 06.00 Irresistible 12.25 PL Classic Matches Leeds - New- castle, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 12.55 PL Classic Matches Charlton - Man Utd, 00/01. 13.25 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 00/01. 13.55 Masters Football UK Masters cup er vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.10 Premier League World 2008/09 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 16.40 PL Classic Matches Man. United - Arsenal, 01/02. 17.10 PL Classic Matches Everton - Man United, 03/04. 17.40 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 18.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Bolton. 20.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Stoke og Man. Utd. 21.55 Masters Football 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 12.05 Ísland - Svíþjóð, beint STÖÐ 2 SPORT 19.55 Sjálfstætt fólk STÖÐ 2 20.20 Sommer SJÓNVARPIÐ 20.50 My Boys STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Law & Order. SVU SKJÁREINN Útsalan hefst 5. janúar v/laugalæk • sími: 553 3755

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.