Tíminn - 08.07.1982, Page 23

Tíminn - 08.07.1982, Page 23
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 23 r— "~\ I bátinn, bílinn og sumar- bústaðinn TÍMAMIÐI er nýjung i sérleyfisakstri og ferðalögum hér innanlands. Miöi þessi gefur yöur kost á aö ferðast eins mikiö og þér viljið með öllum sérleyfisbifreiðum á íslandi innan þeirra tímatakmarka, sem þér kjósið. Hægt er að ferðast hvert á land sem er til allra þeirra staða sem sérleyfisbifreiðar aka um eða til á íslandi og þeir s taðir eru fleiri en þig grunar. (Sjá Leiðabók) Hægt er að ferðast til margra af hinum fegurstu og þekktustu ferðamannastaða á íslandi s.s. Gullfoss, Geysir, Þingvellir, Mývatn, Skaftafell, Akureyri, Hveragerði, Höfn í Hornafirði, Stykkishólmur, Borgarnes, isafjörður eða ferðast hringveginn um ísland o.s.frv. Möguleikarnir eru óteljandi. Miði þessi er afar auðveldur í notkun. Þér þurfið aðeins að sýna bílstjóra miðann, segja hvert ferðinni er heitið og kvitta fyrir. Þér getið farið úr bilnum hvenær sem er og hvar sem er. Þér ráðið ferðinni algerlega sjálfur. Fjórir valkostir eru i boði: 1 vika kr. 1.300 2 vikur kr. 1.700 3 vikur kr. 2.100 4 vikur kr. 2.400 Fyrir örlítið viðbótargjald gildir tímamiðinn einnig í eftirfarandi skipulagðar sérferðir sérleyfishafa: Ferð yfir Sprengisand og Kjöl, um Fjallabak nyrðra, í Þjórsárdal og Þórsmörk. Einnig ferðir frá Mývatni í Öskju og að Dettifossi. HRINGMIÐI er enn ein nýjungin i sérleyfisakstri og ferðalögum hér innanlands. Miði þessi gefur yður kost á að ferðast hringveginn um ísland með sérleyfisbifreiðum á eins löngum tima og með eins mörgum viðkomustöðum og þér sjálfið viljið. Miðar þessir gilda i allt sumar allt fram til 15. sept. Þegar síðasta ferð frá Akureyri - Egilsstaða - Höfn verður farin. Þér getið því ferðast hringveginn um ísland i allt sumar á sama miðanum. Með hringveginum er átt við leiðina Reykjavík - Akureyri - Egilsstaðir - Höfn i Hornafirði - Reykjavik u.þ.b. 1500 km. Hægt er að hefja hringferðina hvar sem er á hringleiðinni og fara i hvora átt sem maður kýs. Miði þessi er mjög auðveldur i notkun. Þér þurfið aðeins að sýna bilstjóra miðann, segja hvert ferðinni er heitið og bílstjóri strikar út þá leið, sem þér farið á miðanum. Yður gefst kostur á að ferðast til margra af hinum fegurstu ferðamannastaða landsins og þér hafið nægan tima. s.s. Hveragerði, Selfoss, Skógarfoss, Kirkjubæjarklaustur, Vik i Mýrdal, Skaftafell, Jökullón, Höfn í Hornafirði, Egilsstaðir, Mývatn, Akureyri, Varmahlið, Bifröst,. Hvalfjörður o.s.frv. Verð miðans er aðeins kr. 1.150. Allar nánari upplýsingar veitir i Ferðaskrifstofa Umferðarmiðstöðinni sími 22300. Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 Name We'll coach you A Jfc 160 Filipseyjar — Tímabil .- Mafn ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN ddddt Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Jólaferð Brottför 17. desember 4 vikur Komið til eftirsóttustu staða eyjanna svo sem Davao, Zamboanga, Cebu, Baguio, Banaue og auðvitað Manilla. Drifhvítar baðstrendur, svörtustu frumskógar. Seiðmagnaðir næturklúbbar, menningarmiðstöðvar og frumstæð sjávarþorp. í bakaleið er komið við í Hong Kong og Kína. Verðið er ótrúlega lágt A FerSaLshrifstoian IFarandi LÆKJARGÖTU 6 A - REYKJAVÍK - SÍMI 17445 valled NYJUNG / FERÐAMATA Félag sérleyf ishaf a w o o O Jö • Akureyri rá o _ P •>■ ~E c </> e ■o 3 o ■o •«J 3 Egilsstaðir co £ QC o 2 —> Varmahliö Hvamms lanai Bilrosl Reyöar- f|öröur Breiödals vik to o Berunes Djúpivogur Reykjavík Höfn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.