Tíminn - 17.07.1982, Qupperneq 17

Tíminn - 17.07.1982, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1982 Hvergerðingar - Hvergerðingar Stjórn Verkamannabústaða í Hveragerði auglýsir eftir umsóknum um íbúðir í Verka- mannabústöðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu hreppsins. Umsóknarfrestur er til 26. júlí. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Davíðsson, í síma 4631 og 4337. Stjórn Verkamannabústaða. Styrkir til að sækja frönskunámskeið í Frakklandi Franska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt að boðnir séu fram fjórir styrkir handa Islendingum til að sækja eins mánaðar frönskunám- skeið í Frakklandi í septembermánuði n.k. Eru styrkimir öðru fremur ætlaðir námsmönnum sem leggja stund á raunvísindagreinar eða starfsfólki á sviði raunvísinda. Þeir ganga fyrir að öðru jöfnu sem eitthvað hafa lagt stund á franska tungu, t.d. á námskeiðum Alliance Francaise. Styrkirnir eiga að nægja fyrir námskeiðsdvöl en fargjald til Frakklands er ekki greitt. - Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 30. þ.m. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. júli 1982. Til sölu einstaklega vel með farinn Saab 96GL árg. 1978. Ekinn aðeins tæp 18 þús. km. sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma (91) 19178. • Öll almenn prentun • Litprentun • TölvueyðublöS • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIÐJA N C^ddci H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 i:it awt VMHÚ8IB ÞITT? Þeim er aiuit um húsið sltt ojj nota Thoroseal Thoroseal er sementsefni sem boríð er á hús, það fyllir og lokar steypunni, en andar án þess að hleypa vatni í gegn. Thoroseal er vatnsþétt og hefur staðist íslenska veðráttu, það flagnar ekki og vamar steypuskemmd um. Thoroseal er tfl í mörgum lituni. I steinprýði Smiðshöf öa 7, gengið inn frá Stórhöfða, sími83340 Brita oryggissæti fyrir Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Með einu handtaki er barnið fest. - og losað BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS 4 Bflbeltin ÍT hafabjargaðtí^™*" GOODWYEAR ŒFUR e'RÉTTA GRIPIÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.