Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 15
MlÐVIKUDAGtJR 21. JÚLÍ 1982. krossgátan 19 myndasögur 3879. Krossgáta Lárétt 1) Skjól. 6) Eins. 7) Frumefni. 9) Hæð. 10) Málminum. 11) Rómv. tölustafir. 12) Útt. 13) Siði til. 15) Snáðanum. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Komast 3) Skoplega. 4) Hætta. 5) Blómunum. 8) Veik. 9) Rolluna. 13) Silfur. 14) Greinir. Ráðning á gátu No. 3878 Lárétt 1) Kantana. 6) Nit. 7) Ný. 9). MD. 10) Útvegar. 11) Ku. 12) Te. 13) Ána. 15) Rásinni. Lóðrétt 1) Kanúkar. 2) NN. 3) Tilefni. 4) At. 5) Afdrepi.8)Ýtu.9) Mat. 13) Ás. 14) An. bridgej Pólverjinn Andrezej Wilkosz er ansi glúrinn tlrspilari. Hann fötk verölaun bridgefréttamanna á slöasta ári fyrir best spilaöa spiliö og hann hleöur aö sér feguröarverölaunum á mótum sem hann tekur þátt i. Þetta var kjöriö best spilaöa spiliö á móti sem sigarettufyrirtæki eitt stóö fyrir i' Amsterdam I vetur. Noröur S. K6543 H.K82 T. D L.G932 Vestur S. AD H.9ft3 T. G 96542 L.106 Austur S. 10987 H.G T. A1087 L. KD87 Suöur S. G2 H. AD10765 T. K3 L. A54 Wilkosz spilaöi 4 hjörtu I suöur og fékk út tromp sem hann tdk heima á drottningu. Hann spilaöi næst spaöa og vestur fór upp meö ás og spilaöi meira trompi. Áttan Iblindum hélt slag og Wilkosz tók spaöakóng og spilaöi meiri spaöa og trompaöi hátt. Þegar vestur henti tfgli fór spil- iö aö þyngjast. Wilkosz spilaöi nil tigliog austur tdk á ásinn og spil- aöimeiri tigli.Ognú fann Wilkosz lykilspilamennskuna þegar hann spilaöi litlu lauf-i aö heiman á ni- una I boröi. Og austur var I óskemmtilegri aöstööu, eftir aö hafa fengiö slaginn á drottningu: Ef hann spilaöi laufi gat suöur hleypt þvi á gosa i boröi, ef hann spilaöi tigli gat suöur hent laufi heima og trompaö i boröi, og ef hann spilaöi spaöa gat suöur trompaö hann hátt og siöasti spaöinn i boröi var oröinn frir og innkoma I blindan á hjartakóng. gætum tungunnar Sagt var: Kinverjar segja, aö Bandarikjamenn og Rússar reyni að finna veikan blett á hverjum öðrum. Réttara væri: ... að finna veik- an blett hvorir á öörum. með morgunkaffinu - Konunni minni likar ekki að það sé reykt i ibúðinni... - Mamma, sjáðu, ég fékk hann til að borða allan grautinn. Ég sagði honum að þetta væri drullumall...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.