Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.07.1982, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1982. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júní mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 19. júlí 1982. Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vesturlands verður haldinn að Hvanneyri, Borgarfirði, sunnudaginn 25. júlí n.k. kl. 15.00 Auk venjulegra aðalfundar- starfa flytur framkvæmdastjóri Náttúruverndar- ráðs Jón Gauti Jónsson, ræðu. Stjórnin. Eyðijörð með laxveiðihlunnindum Jörðin Ós í Skagahreppi A-Hún. er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Jörðinni tilheyra 29% veiðiréttur í veiðifélagi um Laxá í Nesjum. Undanfarið hafa hver þeirra 3ja jarða sem veiðirétt eiga, átt forgangsrétt að sínum dögum. Að áliti sérfróðra manna eru góð skilyrði til aukinnar fiskræktar í ánni og landræktar með hafbeit í huga. Nokkur reki. Upplýsingar veita Friðgeir s. 61282 Dalvík, Kristinn s. 4668 Skagaströnd, Jósef s. 2271 Keflavík og Ragnheiður s. 21149 Reykjavík. Tilboð skal senda til Friðgeirs Jóhannssonar Mímisvegi 15 Dalvík, fyrir 15. ágúst 1982. t Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jarðarför Þóru Haraldsdóttur, Hagamel 44. GuðmundurJónsson, Ástríður Einarsdóttir Ástríður Guðmundsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Helgi MárPálsson, Þorvaldur Jón Guðmundsson, Áslaug Guðmundsdóttir PéturAxel Jónsson, Rósa Ólafsdóttir Kristín Haraldsdóttir, Eyjólfur Haraldsson, Edda Eggertsdóttir og barnabörn hinnar látnu. Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Halldóra Narfadóttir Hrisateig 7, Reykjavfk andaðist aö St. Jósepsspítala Hafnarfirði mánudaginn 19. júlí. Guðrún Hjörleifsdóttir Jón R. Hjálmarsson Jón Á. Hjörleifsson Lilja Jónsdóttir Þuriður Hjörleifsdóttir Jón Svelnsson LeifurHjörleifsson Narfi Hjörleifsson Gyða Theodorsdóttir Barnabörn og barnabarnabarn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar Svövu Bjarnadóttur Hólsveg 9B Eskiflrðl Þorvaldur Björgúlfsson og vandamenn Bróðir okkar Ingimundur M. Steinsson Akranesi lést 19.júlí Gróa Steinsdóttir, Ólöf Steinsdóttir. Að endurheimta líkamann Helgarnámskeið í geðheilsufræði Wilhelm Reich. ■ Breski sállæknirinn David Boadella mun halda tvö helgamámskeið í geðheilsufræði Wilhelm Reich í Reykja vík dagana 23-25. júli og 30. júli - 1. ágúst. Námskeiðin eru aðskilin og er hámarks þátttökufjöldi 15 manns á sitt hvort námskeiðið. David Boadella hefur að baki tuttugu ára reynslu i sállækningaaðferðum Reich og hefur síðastliðin sex ár haldið námskeið viða um heim fyrir áhugafólk um likamlegt og andlegt heilbrigði. Hann hefur gefið út nokkrar bækur um Reich og er ritstjóri tímaritsins Energy & Character. Þetta er i annað sinn sem Boadella heldur námskeið hér á landi, en í fyrrasumar var hann með námskeið sem þótti takast mjög vel. í báðum námskeiðunum mun David Boadella gera aðferðum skil sem nota má til að losa spennta vöðva, leiðrétta ranga öndun, bæta tjáningaraðferðir og auka almenna likamlega vellíðan. Jafnframt verður leitast við að vekja tilfinningu fyrir líforku líkamans og tengsl hennar við likamsástand og tilfinningaleg viðbrögð. Sýnt verður hvemig djúpslökun getur opnað fyrir fólki ný vitundarsvið. Með samstarfi innan hópsins verður reynt að skapa jákvætt umhverfi sem eflir sjálftraust fólks og persónuleg tengsl við aðra. Námskeiðin eru opin öllum sem áhuga hafa á bættri líkamlegri og andlegri vellíðan. Nánari upplýsingar um námskeiðin eru í síma 86917 frá kl. 20-23. minningarspjöld Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík Flugbjörgunarsveitin i Reykja- vik selur minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, R. s. 15597 Bókabúðin Snerra, Mosfellssveit. s. 66620 Ljósmyndavömversl. Amatör, Lauga- vegi 82, R. s. 12630. Húsgagnaversl. Guðmundar. Smiðju- vegi 2, Kóp. s. 45100. Sóley Steingrimsdóttir, Heilsuverndar- stöð Rvikur. s. 22400. María Bergmann, Skrifstofu Flugleiða, Reykjavík. 2. 27800. Ingibjörg Vemharðsdóttir, Skrifst. Flugmálastjórnar. s. 17430 Sigurður M. Þorsteinsson s.32068. Magnús Þórarinsson s. 37407 Sigurður Waage s. 34527 Stefán Bjarnason s. 37392. Páll Steinþórsson s. 35693 Brynjólfur Wíum Karlsson s. 32953 Gústaf Óskarsson s.71416 Minningarkort Hjartavemdar fást á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755 Reykjavíkur Apoteki, Austurstræti 16. Skrifstofa DAS Hrafnistu Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð Garðaspóteki, Sogavegi 108 Bókabúðinni Emblu, Völvufelli 16. Árbæjarapóteki, Hraqnbæ 102a Bókabúð Glæsibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek , Melhaga 20-22 KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11 Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 AKRANES: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3 ÍSAFJÖRÐUR: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkjameistara AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 VESTMANNAEYJAR: Hjá Amari Ingólfssyni, Hamratúni 16. ferðalög Sumarleyfisferðir: 1. Amarvatnsheiði. Hestaferðir - veiði. Brottför alla laugardaga. 2. Eldgjá - Strútslaug - Þórsmörk. Bakpokaferð um fjölbreytt fjallasvæði norðan og vestan Mýrdalsjökuls. 3. Homstrandir IV. Hornvík - Reykja- fjörður. 23.7.-2.8. Drangajökull, Geir- ólfsgnúpur. 3 dagar í Reykjafirði (sund). 4. Þórsmörk. Vikudvöl i friði og ró í Básum. 5. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. 4.-12. ágúst. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 16. tll 22. júli er i Borgar Apótekl. Einnig er Reykjavlkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grlndavfk: Sjúkrabill og lögregla sfmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn f Homafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. HOsavlíc Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- 1 lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. ísafjðrður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vffiisstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 tiM 6 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til fðstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.