Tíminn - 30.07.1982, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982
21
m fþróttir
Valsmenn
lögðu ÍBK
Ulfarnir undir
hamarinní dag?
■ í dag verða ráðin örlög eins elsta
og virtasla knattspyrnufélags á Bret-
landseyjum, Wolverhampton Wand-
erens félags sem árið 1888 var með í að
stofna ensku deildakeppnina. Ástæð-
an er sú, að félagið skuldar um 2.5
milljónir punda og verði ekki búið að
inna a.m.k. 70% þeirrar upphæðar af
hendi í dag lendir félagið undir
hamrinum og sögu þess þar með lokið.
Orsök alls þessa segir helsti fótbolta-
spekulant á Englandi, David Miller
hjá Daily Mail að sé „græðgi,
vanhæfni, stolt og hrein og klár
heimska “ stjómenda félagsins.
■ Valsmenn sigruðu Keflvíkinga í
baráttuleik botnliðanna í fyrstu deild
íslandsmótsins í knattspyrnu á Val-
bjamarvöllum í Laugardag í gærkveldi.
Valsarar skoraðu tvö mörk á móti einu
marki KeflvQdnga.
Leikurinn var fjörugur mest allan
leiktímann og hart barist á báða bóga.
Fyrsta mark leiksins, og þar með fyrra
mark Valsmanna, kom um miðbik fyrri
hálfleiks. Magni Pétursson var maður-
inn á bak við það, lék frá miðju vallarins
upp að vítateigslínu Keflvíkinga og
sólaði á leiðinni 5-6 suðurnesjamenn, og
gaf síðan á Val Valsson sem þakkaði
kærlega fyrir sig með því að smeygja
knettinum fram hjá Þorsteini markverði.
Pegar stundarfjórðungur var liðinn af
seinni hálfleik dæmdi dómari leiksins
mjög umdeilda vítaspyrnu á Valsmenn.
Brynjar Guðmundsson varði hana, en
var talinn hreyfa sig áður en skotið reið
af, og var hún því endurtekin. Aftur
varði Brynjar, en nú missti hann
knöttinn frá sér. Keflvíkingar áttu þá
enn eitt skot að marki, en knötturinn fór
í stöng og út af. Stuttu seinna bættu
Valsmenn við öðru marki sínu, og var
þar Ingi Björn Albertsson að verki eftir
fallega sóknarleikfléttu Valsmanna.
Keflvíkingar létu ekki deigan síga og
svöruðu fyrir sig á sömu mínútunni með
því að skora úr hraðaupphlaupi, var þar
Óli Þór Magnússon að verki. Staðan 2:1.
Bjössi „rúlladi
uppM Vita,
vini sínum
■ Björn Borg átti glæsilegt „come-
back“ (númer tvö) um hclgina s ðustu
er hann hreinlega „rúllaði upp“ vini
sínum og æflngafélaga, Vitas Gerala-
itis, á tennismóti í Los Angeles. Viti,
sem er einn af bestu tcnnisleikuram
heims, hafði ekki roð við Bjössa í leik
þessum.
■ Óskar Jakobsson varð í þriðja sæti í
kúluvarpi á „World Games" í Helsinki
í gærdag. Hann varpaði kúlunni 20.12
m. Sigurvegari varð Bandaríkjamaður-
inn Laud (20.45) og Finninn Stálberg
varð annar (20.15 m).
A mótinu var sett heimsmet í
^venna-
■iWll IngH
stormar í átt að marki ísfirðinga. Gunnar Guðmundsson er til varnar. Mynd Ari
Ping-open f
Borgarnesi
■ Stórmót sumarsins hjá GoUklúbbi
Borgarness, Ping-Open, verður haldið
nú um helgina. Lciknar verða 18
holur, með og án forgjafar. Skráning
er tU kl. 13 30.júlí.
Sumarhapp-
\ drætti FRÍ
\j\ ■ Vinningar í
■’l Sumarhappdrætti
vFrjálsíþróttasambandsins
\ komu á eftir-
\ talin númer.
\ 1.5594 6.5501
\ 2. 2377 7. 2368
J 3. 1715 8.4914
jar 4. 3480 9. 5502
ÚÍfr 5.4991 10.1743
Nánatri upplýsingar
í síma 83386.
■ FH-ingar eru Islandsmeistarar í
karlaflokki í handknattleik utanhúss
1982. í gærkvöldi sigraðu Hafnfirðing-
amir Valsmenn með 19 mörkum gegn
18 eftir jafnan og spennandi leik. Staðai.i
í hálfleik var 11:9 fyrir FH. Mikið
jafnræði var með liðunum allan leik-
tímann og úrslit réðust ekki fyrr en á
síðustu mínútunni.
Markahæstur í liði FH var Kristján
Arason, hann sendi boltann 10 sinnum
í mark Vals.
Þá sigraði KR Hauka í leiknum um 3.
sætið 19:18. IngH
Staðan f 2. deild
■ Staðan í 2. deild knattspyrnunnar er
nú þessi:
Þróltur R........ 11 7 4 0 17:5 18
Þór Ak........... 12 4 6 2 24:12 14
Reynir S......... 11 6 2 3 17:8 14
FH .............. 12 5 4 3 16:15 14
Fylkir...........11 1 9 1 10:11 11
Njarðvík......... 12 4 3 5 19:21 11
Völsungur........ 12 3 4 5 12:14 10
Einherji......... 12 4 2 6 17:21 10
Skallagrímur..... 12 2 3 7 10:22 7
Þróttur N........ 11 2 3 6 5:18 7
Tap hjá
strákunum
■ íslenska drengjaliðið í knattspymu
tapaði leik sínum í gær gegnDönum á
Norðurlandamótinu, sem fram fer í
Finnlandi. Danir sigruðu 2:1. Eina mark
landans skoraði Theodór Jóhannsson.
Ásta skoraði
f jögur mörk
■ Ásta B. Gunnlaugsdóttir skoraði
fjögur mörk þegar Breiðablik sigraði FH
í 1. deild kvenna í knattspymu í gær-
kvöldi, 7:1. Þá gerðu Víkingur og KR
jafntefli (0:0) og sömuleiðis Valur og í A
Umsjón:
Ingólfur
Hannesson
■ Kristján Arason var Valsmönnum oft erfiður í leiknum í gærkvöldi. Hann sést
hér skora eitt 10 marka sinna. Ljósmynd: Ari
Leikur Vals og IBK í gærkvöldi
Stjörnum prýtt
Manchester Utd
leikur gegn Val og KA í næstu viku
■ ..Blessaður vertu. L'niled verður
á toppnum næsta vetur og þ;i verður
Ray Wilkins orðinn fyrirliði lands-
liðsins." sagði Steini. nábúi minn og
æstur United og Wilkins aðdáandi.
við mig i fyrradag og er Itann víst
ekki einn um spádóminn. Margir
frægir fótboltaspekúlantar hafa látið
orð falla i þessa átt undaníarið.
I næstu viku gel'st Steina og öllum
hinum Manchester United aðdá-
endunum tækifæri til að sjá goðin i
leik á Laugardalsvellinum og á
Akureyri gegn ..MU-liðum íslands."
Val og KA. Fyrri leikurinn verður
gegn Val miðvikudaainn 4. ágúst og
sá seínni gegn KA daginn eltir.
Manehester United er félag sem
ætið hefur verið mikiö t sviðsljósinu.
elskað af aðdáendum. en hataö af
andstæöingum. Slíkt er jafnan hlut-
skipti stórliða.
I liði United í dag eru ntargir
frægir kappar. Fyrsta ber að telja
ensku landsliðsmennina Brvan Rob-
son (frá WBA) og Ray Wilkins (frá
C'helsea). sem fleiri en Steini álíta að
verði næsti fvrirliði landsliðsins. I
sumar festi liðið kaup á Hollend-
ingnum Arnold Múhren frá Ipswieh.
einum af 4-5 hestu miðvallarleik-
mónnum a Fnglandi oe fastamanni i
hollenska landshöinu. Þa eru i
L'nitedliðinu kappar eins og Steve
C'oppell. Frank Stapleton. Ciarry
Birtles. Marnn Buchan. Cíary
Bailey. Lou Macari. John Ciídman
og Gordon McOueen. allt leikmenn
sem knattspyrnuahugamenn íslensk-
Ir kannast mætavel við. IngH