Tíminn - 15.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.08.1982, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 19 um vissir- auk Riblis eru það Korchnoi, Hiibner og Smyslov - en ekki er vafi á að hann mun standa fyrir sínu. Draga verður í efa að hann hafi enn náð nægilegum þroska tii að vinna svona mót, en hann hefur sýnt að hann vex með hverju árinu, og ekki gott að segja hvar hann endar. Fyrirkomið í einvígi móti heimsmeistaranum Karpov ætti hann auðvitað ekki séns, frekar en aðrir, með þessum vanalega fyrirvara: Kaspar- ov. Altént er ljóst að Ribli getur innan skamms farið að ógna sjálfum Portisch sem sterkasti skákmaður Ungverja- lands. Og það að vera sterkasti skákmaður Ungverjalands er ekkert slor, eins og við höfum séð. Lítum nú á svolítið skemmtilega skák sem Ribli tefldi á síðasta ári, nánar tiltekið á geysisterku skákmóti í Linares á Spáni. Þar sigruðu Karpov heimsmeist- ari og Christiansen frá Bandaríkjunum, Portisch varð í þriðja sæti ef við munum rétt en Ribli í því fjórða. Andstæðingur hans í skákinni er argentínski stórmeist- arinn Miguel Quinteros og hefur hann hvítt. Skýringar eru auðvitað stolnar, skal tekið fram. Quinteros byrjar skákina með miklum látum, en Ribli lætur ekki koma sér úr jafnvægi, hann fer sér að engu óðslega, en er allt í einu kominn með unna stöðu. 1. c4-Rf6 2. Rf3-b6 3. g3-c5 4. Bg2-Bb7 5. 0-0-e6. Rc3-d6 7. Hel-Be7 8. e4-a6 9. d4-cxd4 10. Rxd4-Dc7 11. Be3-Rbd7 (En ekki 11. -Dxc4? 12. Hcl og hvítur hefur náð yfirhöndinni. Raunar má geta þess að búlgarski stórmeistarinn Spassov hefur talið 12. e5! betri leik í því tilviki.) 12. f4-o-o 13. Hcl-Hfe8 14. g4 (Það skortir ekki á að þessi leikur sé djarflegur. Mun öruggara var 14. Bf2.) 14. -Rf8 (Ef 14. -Rc5, þá 15. Bf2) 15. g5-R6d7 16. b3-Hac8 17. Hfl-Db8 18. f5-e5 19. Rf3 (Eða 19. Rde2!? með hugmyndinni að fara síðan með riddarann til g3.) 19. -Bd8 20. a4 (Betra er og öruggara 20. Rd5-b5 21. Rd2 og staðan má heita í óljósu jafnvægi. Einnig hefur verið stungið upp á 20. h4!? en textaleikurinn er að minnsta kosti of mikið af því góða.) 20. -Rc5 21. Rel (21. Rd2-Rd3) 21. -Da8 22. Rd5-Bxd5 23. cxd5 (Ef 23. exd5, þá nær svartur gagnfærum með e4!?) 23. -b5! 24. Rd3-Bb6 25. Rxc5-Bxc5 26. Bxc5-Hxc5 27. Hxc5-Da7! (Eftir þessa uppskiptaorgfu og sniðugan millileik svarts er sókn hvíts runnin út f sandinn og Ribli hefur ögn betri stöðu.) 28. axb5-Dxc5+ 29. Khl-axb5 30. Dcl (Quinteros finnst ekki nóg skipt upp!) 30. -Db4 31. Dc6-Hd8 32. Db7? (Hér verður hvítum illa á í miðri messu sinni. Nauðsynlegt var 32. Dc2 en Ribli hefur eftir sem áður betri stöðu.) 32. -Dxb3 33. De7-Hd7 34. f6!? (Að sjálfsögðu má svartur nú ekki drepa drottninguna vegna þess að þá fær hvítur sér bara nýja og er hrók yfir. En Ribli finnur snjallan leik.) 34. -Dc3! 35. De8-b4 (Hvítur er nú glataður.) 36. Bf3-Dd3 37. Kg2-Hc7 38. Hal-Dd2+ 39. Kh3-Dc3 (Vitanlega ekki 39. -Hc3?? 40. Dxf8! og hvítur mátar. Nú er síðasta hálmstrá Quinteros slegið.) 40. Hfl-Dd3 og Argentínumað- urinn gafst upp í stað þess að setja þeSsa vonlausu stöðu í bið. Ef 41. Hf2, þá leikur Ribli peði sínu fram og enginn mannlegur máttur getur komið í veg fyrir að það ummyndist í drottningu, eða fái því altént til leiðar komið að Ribli verði miklum liðsafla yfir. Þess má loks geta að fyrir þremur árum, þegar bæði Portisch og Adorjan unnu sér rétt til þátttöku í áskorenda- keppninni, þá var það í fyrsta sinn sem tveir keppendur af sama þjóðerni tóku þátt í keppninni, að Sovétmönnum undanskildum auðvitað. 1959 og aftur 1962 tefldu að vísu bæði Fischer og Benkö undir fána Bandaríkjanna, en Benkö var Ungverji að uppruna, eins og þegar hefur komið fram. Sama má segja um Pilnik og Panno árið 1956: Pilnik var í rauninni Þjóðverji, þó hann væri orðinn argentínskur ríkisborgari. Nú eru aftur góðar horfur á að tveir Ungverjar verði með, nema Portisch klúðri millisvæðamótinu í Mexíkó, þar sem hann er án nokkurs efa sterkastur keppenda þegar öllu er á botninn hvolft. Hver veit nema Sax komi svo á óvart í Mosvku og Ungverjamir verði þrír? Það væri soldið gaman. Líkurnar eru að vísu litlar. Kasparov ætti að komast áfram og auðveldast að gera ráð fyrir að Ulf Andersson fylgi honum. -jj- Taugar Timmans og skussinn Karlsson ■ Úrslitin á millisvæðamótinu á Las Palmas réðust ekki síst af taugastyrk keppenda. Þetta var mjög greinilegt í níundu umferð en þá lenti ég sjálfur í miklu tímahraki í skák minni gegn Browne og lék hvað eftir annað af mér. Þeir afleikir komust þó ekki í hálfkvisti við þá hrottalegu afleiki sem þeir Túkma- kov og Timman hristu fram úr erminni. Túkmakov gegn Ribli en Timman gegn Rúmenanum Suba. í síðarnefndu skákinni kom þessi staða upp: 8 m. i fi <§> 7 llill m±wk 6 i M i i 5 m 9 Wm. wM 4 £ ■ m m 3 ÍS £ m t 2 ■s::- £ 1113 1 * m : <S? abcdefgh Timman er nýbúinn að ganga í gildru, en hann hefur svörtu mennT ina. Hvað er sterkasti leikur hvíts? Suba - Timman. 1. c4 - e5 2. g3 - Rf6 3. Bg2 - d5 4. cxd5 - Rxd5 5. Rc3 - Rb6 6. Rf3 - Rc6 7. d3 - Be7 Þetta er dreka-afbrigði sikileyjar- varnar, en að vísu með skiptum litum. 8. 0-0 - 0-0 9. a3 - a510. Be3 - He8 11. Hcl - Bg412. Re4 - Rd413. Bxd4 - exd4 14. Hel - a4 Svartur hefur þessa fínu stöðu! 15. Dc2 - c616. Rc5 - Bc8 17. Dd2 - Bf818. Hc2 - g619.h4 - h6 20. Hebl - Bg7 21. b3 - De7 22. Rh2 - axb3 23. Hxb3 - Ra4 24. Rxa4 - Hxa4 25. Dcl Svartur stendur ennþá prýðilega, t.d. eftir 25. - Ha7 26. Db2. Ef taugarnar hefðu verið í lagi hefði Timman aldrei fallið í einfalda en kænlega gildru Suba. 25. - Be6?? 26. Hxb7! - Dxb7 27. Bxc6 Þetta er sjaldgæf sjón í stórmeist- araflokki! Hvíti biskupinn hótar drottningunni og báðum hrókunum, og drottningin getur ekki varið þá báða. Þetta minnir einna helst á þær lymskulegu fjölskylduskákir sem maður fékk allt í einu í hausinn í sinni skáklegu barnæsku. En þá voru það riddararnir sem reyndust manni þyngstir í skauti! 27. - Da7 28. Bxe8 - Hxa3 29. Rfl - Hal 30. Df4 - Da5? Hann var orðinn peði undir og leppunin á fyrstu röð var til einskis gagns. En samt þurfti skákmeistari af gæðaflokki Timmans ekki nauð- synlega að láta teyma sig út í nýja fléttu! 31. BxF7+ - Bxf7 32. Hc8+ - Bf8 33. Dd6 Svartur er búinn að vera. 33. - Da3 34. Hxf8+ - Kg7 35. Dxa3 - Hxa3 36. Hd8 - Ha2 37. Hxd4 - Hxe2 38. Re3 - Be6 39. He4 - Hel+ 39. - Kf7 hefði veitt öflugri mótspyrnu en með tvö peð yfir vinnur hvítur í öllum tilfellum. 40. Rfl - Hxe4 41. dxe4 - Kf6 42. f4 - g5 43. hxg5+ - hxg5 44. Kf2 og Timman gafst upp. Karlsson ekki í stuði Annar skákmaður sem alls ekki var í nógu góðu stuði á Kanaríeyjum var sænski alþjóðameistarinn Lars Karlsson. En þessi efnilegi Svíi getur sjálfum sér um kennt, eða réttara sagt byrjanaundirbúningi sínum, eða ennþá réttara sagt: skorti á byrjana- undirbúningi. Gegn Jonathan Mest- el átti hann aldrei séns. Forsaga þessarar skákar gerðist á svæðamótinu í Randers, ég á við skákina Helmers-Karlsson. Mestel þekkti þá skák raunar ekki, en það gerði aftur á móti landi hans Keene og hann sýndi Mestel hvernig | Helmers hefði átt að tefla. Mestel - Karlsson, sikileyjarvörn, Maróczy-uppstiiling. 1. e4-c5 2. Rf3-Rc6 3.d4-cxd4 4. Rxd4 - g6 5. c4 Það er hér sem Maróczy kemur til sögunnar. Svartur getur, ef hann vill, sneitt hjá honum með því að leika 4. - Rf6 5. Rc3 - d6. 5. - Bg7 6. Be3 - Rf6 7. Rc3 - Rg4 j 8. Dxg4 - Bxd4?! Venjulegasta og eðlilegasta svarið er 8. - Rxd4. Textaleikurinn hefuralltaf | haft slæmt orð á sér. 9. Bxd4 - Rxd4 10. 0-0-0 - e5 11. Dg3 - d6 12. f4 - f6 Hér lék Knut Jöran Helmers hinum pena leik 13. Bd3 og eftir 13. - Be6 14. f5 - Bf7 15. fxgó - hxg6 16. Hhfl - g5 17. Hf2 - Hh6 fékk svartur fyrirtaks stöðu. (Karlsson tókst að vísu að tapa þeirri skák eftir grófan afleik seinna meir.) Áætlun svarts gengur að sjálfsögðu útá að sanna að biskup hvits sé „slæmur" þar sem hann er króaður inni af sínum eigin peðum. 13. f5! - K17 14. Rb5! - Rxb5 15. cxb5 - Dc7+ 16. Kbl Ef svartur getur ekki leyft sér að drepa á f5, þá fær hann án frekari umsvifa slæma stöðu. Ljóst er að hvítur á margra kosta völ, vegna þess hve illa kóngur svarts stendur, t.d. eftir 16. - gxf5 17. Be2 eða 17. exf5 - Bxf5+ 18. Bd3, en staðan getur þó ekki kallast unnin enn sem komið er. 16. - Bd7? 17. b3 - Hac8 18. Bc4+ - Kg7 19. h4 - Be8 20. h5 - g5 21. h6+ - Kf8 22. Dd3 - Dc5 Eða 22. - Ke7 23. Dd5. Nú nægir Dxd6+ til vinnings. 23. a4 - a6 24. bxa6 - bxa6 25. Hcl - Hb8 26. Ka2 - Ke7 27. Be6 - Db6 28. Dc4 - Hb7 29. g4 - a5 30. Hhdl - Hf8 31. Hd2 - Db4 32. Dxb4 - axb4 33. Hdc2 - Bd7 34. Hc7 - Hxc7 35. Hxc7 - Hd8 36. a5 - Ke8 37. a6 - Bxe6 38. fxe6 - d5 39. Hxh7 Og Karlsson sá að þetta þýddi ekki lengur og gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák k^b HANN ER KOMINN AFTUR Á GREIÐSLUKJÖRUM SEM EKKI HAFA ÞEKKST HÉR Á LANDI Verðið er lægra, en á nokkrum öðrum bíl ÞEIR SEM HUGSA KAUPA TRABANT TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ H Ingvar Helgason ♦„' ♦ ' — Sýningarsalurinn v/Rauöageröi Sími 33560 O" O cc < O z < K (/) STILLANLEGIR G: höggdeyfar mriUI í flestar ceröir 75 Á í fararbroddi — Lc trygging fyrir gæðum GSYarahlutir Armúla 24. Reykjavlk. Sfmi 36510 X m > < < O c H < LOFTDEMPARAR Spánarfarar - Magaluf „Við“ Aldís, Jósé og Fernando höfum undirbúið okkur til að geta boðið íslendingum upp á eitthvað nýtt á Magaluf. Skemmtilegri stað - Betri þjónustu og þægilegt andrúmsloft. Verið veikomin Opið kl. 18-3 ■ws.r. •jrrjsr.n.M RtSTAURAMC tL MtJNOOa 4 - “PUB PARADISE.” ISLENSKI BARINN. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.