Tíminn - 21.08.1982, Side 12

Tíminn - 21.08.1982, Side 12
12 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. sept. kl. 14. Einungis nýnemum er ætlað að vera við skólasetningu. Að henni lokinni fá þeir afhentar stundaskrár og bókalista. Aðrir nemend- ur komi kl. 16, þá verður þeim skipað í bekki. Kennarafundur verður kl. 10 árdegis. Kennsla hefst skv. stundarskrá fimmtudaginn 2. sept. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur Lausar stöður: HJÚKRUNARFRÆÐINGA við barnadeild, heilsugæslu í skólum, Dómus Medica. Heilsuverndarnám æskilegt. LJÓSMÓÐUR við mæðradeild, hálft starf. SJÚKRAÞJÁLFARA við heimahjúkrun Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem jafn- framt gefur nánari upplýsingar í síma 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. ;(»: RÍKISSPÍTALARNIR tílf lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI óskast sem fyrst á skurðstofu Kvennadeildar Landspítal- ans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. AÐSTOÐARMAÐUR óskast við hjartarit Land- spítalans. Upplýsingar veittar í síma 29000- 389. STARFSMAÐUR óskast sem fyrst í fullt starf á bárnaheimili H.S.Í. Upplýsingar veitir for- stöðumaður barnaheimilisins í síma 16077. KRISTNESHÆLI Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Húsnæði og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma (96) 31100 RÍKISSPÍTALARNIR Reykjavík, 22. ágúst 1982. + Móðir mín Sigurrós Guðjónsdóttir til heimilis að Borgarholtsbraut 19 Kópavogi lést 12. ágúst í Borgarspítalanum. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 23. ágúst kl. 3. Sverrir Sigfússon. Faðir okkar og stjúpfaðir Guðmundur Hannesson Egilsstaðakotl, Villingaholtshreppi verður jarðsunginn frá Villingaholtskirkju mánudaginn 23. ágúst kl. 2. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Sjúkrahús Suðurlands. Sesselja Guðmundsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Hermundur Þorsteinsson. dagbók ferdalög Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúst. 1. Kl. 8:00 Þórsmörk. (Ath. hálft gjald f. 7-15 ára). 2. Kl. 13:00 Selatangar. Fiskabyrgi, refagildrur, hellir og klettaborgir (Dimmuborgir). 18. ferð í kynningu á Reykjanesfólkvangi. - Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í., bensín- sölu. (í ferð 2 er stansað v/kirkjugarðinn í Hafnarfirði). Helgarferðir 27.-29. ágúst. 1. Sprengisandur - Hallgrimsvarða. Gist í húsi. Farið að miðju landsins þar sem vinir og ferðafélagar hins þjóðkunna ferðagarps Hallgríms Jónassonar, kenn- ara og rithöfundar hafa reist honum vörðu til heiðurs, er verður fullgerð í ferðinni, einstök ferð. 2. Þórsmörk. Gönguferðir, kvöldvaka. Gist í Útivistarskálanum. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606. Sjáumst. Feröafélagið Útívist tfmarit ■ Tímaritið Gangleri fyrra hefti, 56. árgangs er komið út. Meðal efnis er viðtal við Indverjann Rohit Mehta. Grein er eftir séra Rögnvald Finnboga- son um handritafundinn í Nag Hamm- adi. Halldór Haraldsson skrifar um and- legan þroskaferil Beethövens. Grein er eftir Carl Sagan um stjörnubyggðir. Grein er um trúareðli og trúarþörf eftir Alister Hardy og Höskuldur Frímanns- son ritar um andlega vakningu. Gangleri er að venju 96 bls. sími 39573. sýningar Sýning í Nýlistasafninu ■ Föstudaginn 20. ágúst opnuðu þeir Þór Vigfússon og Birgir Andrésson, sýningu í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Sýningin er opin daglega frá kl. 18 til 22. Henni lýkur á sunnudagskvöldið 29. ágúst. Báðir eru þeir framaðir í listinni, bæði hér heima og erlendis. Hafa tekið þátt í samsýningum og haldið einkasýningar hérna heima og í útlöndum. guðsþjónustur Árbæjarprestakali: Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11. árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Ólafur Jóhannsson skólaprestur prédikar, Jón Ragnarsson þjónar fyrir altari. Sóknar- nefndin. Dómkirkjan: Elliheimilið Grund messa kl. 10 árd. slinnudaginn 22. ágúst. Séra Lárus Halldórsson messar. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. Fíladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjón- apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Elnnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hatnartjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin eropiðiþví apótekisemsérumþessavörslu, til kl. 19 og trá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Selt|arnarne8: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabili 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegl er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægl að ná sambandi við lækni f slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náisl i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótf fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fálk hafi með sér ónaemisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogl: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eöa eltir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir urntali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tíl kl. 18 og kl. 20 tll kl. 23. Sólvangur, Hafnartirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga (rá kl 13 30 tilkl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrímssafn Bergslaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þinghollsslræti 29a, siml 27155. Opið mánud. til löstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til aprll kl 13-16. c

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.