Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 13
■ Á þessari mynd sést Atii Eðvaldsson senda knöttinn í netið hjá Hollendingum í landsleiknum í fyrrakvöld. Markið kom eftir góðan undirbúning Amórs Guðjónsen, sem iiggur á vellinum til hliðar við Atla. Greinilegt er að íslenska liðið er búið að sundurspila hollensku vömina og Atli virðist ekki eiga í verulegum erfiðleikum með að afgreiða knöttinn í netið. Tímamynd: ARI Utanbæjarfólk í meirihluta Á unglingamóti FRÍ sem haldið var um sidustu helgi í Reykjavlk ■ Um síðustu helgi, nánar tiltekið dagana 28. og 29. ágúst var haldin Unglingakeppni FRÍ. Þessi keppni er svonefnd boðskeppni og rétt til þátttöku höfðu sex bestu einstaklingar í hverri grein. Þátttakendur voru 150 talsins frá 21 félagi og hérðassambandi. Leikstjóri var Gunnar Páll Jóakimsson og yfir- dómari Sigfús Jónsson. Keppt var í fimm flokkum, þremur flokkum og karl- kynsþátttakenda og tveimur flokkum kvenna. Þegar litið er yfir lista yfir þátttakendur kemur í ljós hversu mikill hluti þeirra kemur utan af landi og þess voru dæmi að allir þátttakendur í einstökum greinum kæmu úr dreifbýl- inu. í>ar virðast vaxtaskilyrði fyrir frjálsar íþróttir að mörgu leyti betri en í Reykjavík, enda þótt öll aðstaða til æfinga og keppni hér í borginni sé mun betri. En sigurvegarar í hinum ýmsu greinum urðu sem hér segir: Kúluvarp pilta: Steingrímur Kárason HSÞ 11,70 m Kúluvarp svcina: Björgvin Þorsteinss. HSH 11,90 m Kúluvarp drengja: Garðar Vilhjálmsson UÍA 13,13 m Stangarstökk drengja Heimir Guðmundsson HSH 3,10 m Stangastökk sveina: Steinar Olafsson IR 2,90 m Hástökk telpna: Sigrún Maricúsdóttir UMSK 1,55 m Hástökk stúlkna: Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍ A 1,70 m 100 metra hlaup telpna: Hanna Oladóttir Árm. 13,4 sek 100 metra hlaup stúlkna: Geirlaug Geirlaugsd. Árm. 12,2 sek 100 metra hlaup pilta: Róbert Róbertsson HSK 12,3 sek 100 metra hlaup drengja: Kristján Harðarson Árm. 11,1 sek Kringlukast telpna: Jóna Magnúsdóttir UÍA 27,26 m Kiinglukast stúlkna: Helga Björnsdóttir UMSB 32,66 m Langstökk pilta: Róbert Róbertsson HSK 5,62 m Langstökk sveina: Þórður Þórðarson ÍR 6,28 m Langstökk drengja: Kristján Harðarson Árm. 7,04 m 400 metra hlaup telpna: Halldóra Hafþórsdóttir Uf A 63,5 sek 400 metra hlaup stúlkna: Berglind Erlendsdóttir UMSK 59,4 sek 400 metra hlaup pilta: Róbert Róbertsson HSK 400 metra hlaup sveina: Viggó Þ. Þórisson FH Spjótkast pilta: Skjöldur Pálmason HHF Spjótkast sveina: Lúðvík Tómasson HSK Spjótkast drengja: Guðmundur Karlsson FH 1500 metra hlaup stúlkna: Inga Björnsd.Árm. 1500 metra hlaup sveina: Viggó Þ. Þóriss. FH 1500 metra hlaup sveina: Bjarni Svavarss. UMSK Kúluvarp stúlkna: Helga Hauksdóttir UMSE Kúluvarp telpna: Jóna P. Magnúsdóttir UÍA 8,64 m Langstökk stúlkna: Kolbrún Rut Strphens KR 5,71 m Langstökk telpna: Hulda Helgadóttir HSK 5,14 m 80 metra grindahlaup telpna: Linda B. Ólafsdóttir FH 14,2 sek 80 metra grindahlaup pilta: Finnbogi Gylfason FH tíma vantar 100 metra grindahlaup stúlkna: Kristín J. Símonard. UMSB 16,6 sek 100 metra grindahlaup sveina: Þórður Þórðarson ÍR 15,1 sek 100 metra grindahlaup drengja: Páll Kristjánsson UMSK 17,0 sek Spjótkast stúlkna: Birgitta Guðjónsdóttir HSK 40,94 m Spjótkast telpna: Sigríður Sigurðardóttir UMSK 26,78 m Hástökk pilta: Sigurður Finnsson UÍA 1,65 m Hástökk sveina: Gunnlaugur Grettisson: fR 1,25 m Hástökk drcngja: Kristján Hreinsson UMSE 1,95 m 200 metra hlaup telpna: Linda B. Ólafsdóttir FH 28,5 sek 200 metra hlaup stúlkna: Geirlaug Geirlaugsd. Árm. 25,3 sek 200 metra hlaup sveina: Viggó Þ. Þórisson FH 24,6 sek 200 metra hlaup pilta: Einar Tamini FH 27,4 sek 200 metra hlaup drengja: Kristján Harðarson Árm. 22,1 sek Kringlukast sveina: Auðunn Guðjónsson HSK 35,29 m Kringlukast drengja: Guðmundur Karlsson FH 45,93 m 800 metra hlaup telpna: Lillý Viðarsd. UÍA 2:30,2 mín 800 metra hlaup stúlkna: Hildur Björnsd. Árm. 2:28,0 mín Þrístökk sveina: Böðvar Kristófersson HSH 12,52 m Þrístökk drengja: Kristján Harðarson Árm. 13,55 m 800 metra hlaup pilta: Friðrik Steinsson UMSS 2:19,3 mín 800 metra hlaup sveina: Viggó Þ. Þóriss. FH 2:07,6 mín Stigahæstu einstaklingar: Piltar: Finnbogi Gylfason FH 20 stig Sveinar: Viggó Þ. Þórisson FH 32 stig Drengir: Kristján Harðarson Á 29 stig Telpur: Linda B. Ólafsdóttir FH 20 stig Stúlkur: Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 14 stig Kristír. Halldórsdóttir KA 14 stig 60,0 sek 56,8 sek 37,68 m 52,26 m 48,38 m 5:07,6 mín 4:32,3 mín 4:37,5 mín 9,15 m WBA vann Brighton 5-0 Reykjanesmót í handbotta ■ Vertíð handknattleiksmanna byrjar fyrr í ár en endranær og hefst hún nú með Reykjanesmótinu, en á morgun laugardag verður leikin fyrsta umferðin. Þá byrjar keppni í meistaraflokki karla. Alls er reiknað með 800 þátttakendum á mótinu og alls verða leiknir 124 leikir. Leikið verður í átta íþróttahúsum í Sandgerði, Keflavík, Njarðvík, Hafnar- firði, Garðabæ, Kópavogi, Seltjamar- nesi og í Mosfellssveit. Mótið hefur legið niðri um nokkurt skeið, en hefur nú verið endurvakið og er hugsað sem undirbúningsmót fyrir íslandsmótið. Leikir í meistaraflokki karla fara fram í Hafnarfirði og hefst keppnin klukkan 13.00 á laugardag og á sunnudag verður byrjað á sama tíma. Liðunum er skipt í tvo riðla og leika í A-riðli FH, Stjarnan, Afturelding, Reynir og ÍBK. í B-riðli leika Breiða- blik, Haukar, HK og Grótta og loks FH gegn ÍBK. Þrír af þessum leikjum em í A-riðli. Á sunnudag leika fyrst Haukar gegn HK, þá Stjarnan og UMFA, Reynir mætir ÍBK og loks leika Breiðablik og Haukar. Eins og fyrr segir verður leikið í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og hefst keppnin klukkan 13.00 báða dagana. sh ■ Nokkrir leikir fóru fram í ensku deildarkeppninni í fyrrakvöld. f einum leiknum var mikið skorað ekki síður en í leikjunum á þriðjudagskvöld. WBA sigraði til dæmis Brighton með fimm mörkum gegn engu. Lið Manchester United virðist ekki ætla að bregðast þeim er spáð hafa þeim góðu gengi í vetur og afgreiddu Nottingham For. 3-0. Það voru þeir Norman Whiteside, Ray Wilkings ogBryan Robson sem sáu um að skora mörkin. Þá gerðu Notts County og Sunderland jafntefli á heimavelli þeirra síðarnefndu. Ekkert virðist geta stöðvað Kevin Keegan og félaga hans í Newcastle. í gærkvöldi var það liðið Blackburn sem mátti sætta sig við tap gegn þeim og lauk leiknum með tveimur mörkum gegn einu. Keegan skoraði annað mark Newcastle í leiknum. Þrjú lið hafa hlotið sex stig í keppninni, Manchestcriiöin oæoi og nýliðar Watford. Á eftir þeim koma síðan Liverpool og Tottenham með fjögur stig. sh 3. deild ■ Næst síðasta umferð úrslitakeppni 3. deildar verður leikin nú um helgina. Á Selfossi leika heimamenn gegn KS frá Siglufirði. Selfyssingar eiga ekki lengur möguleika á að endurheimta sæti sitt í 2. deild að sinni, en KS eiga góða möguleika á sæti í 2. deildinni. Á Sauðárkróki leikur Víðir úr Garði gegn heimamönnum. Þetta er fyrsti leikur Víðis á útivelli í úrslitakeppninni og það er forvitnilegt að vita hve mikils virði útivöllurinn reynist liðunum að norðan. Þessir leikir hefjast báðir klukkan 14.00 á laugardag. sh Þróttur með opið hús ■ Knattspyrnufélagið Þróttur hefur opið hús í félagsheimilinu við Holtaveg á laugardögum í vetur meðan getrauna- starfsemin er í fullum gangi. Þangað geta Þróttarar og aðrir áhugamenn mætt og „tippað“ og einnig verður hægt að gera sér dagamun með því að tefla, spila á spil, leika billiard og borðtennis. Sýndar verða myndir í „videotæki". Verða sýndar alls konar myndir og þá auðvitað meðal annars knattspyrnu- myndir. Þá verður aðstaða til að fara í gufubað fyrir þá er þess óska. En semsagt, allir Þróttarar og aðrir líka eru velkomnir í félagsheimilið á laugardögum milli klukkan 10.00 og 14.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.