Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Halló stúlkur í sveit Vill einhver ykkar skrifast á við karlmann í sveit sem byrjun á nánari kynnum. Sendi þá svar með mynd ef til er og upplýsingum og heimilisfangi. Öllum bréfum svarað og fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt „15. sept. 1982“ sendist Auglýs- ingadeild Tímans (1775). aiiiiiiitfnnimmm IO ÞÚFÆRÐ... IÍÖ-— o REYKTOG SALTAÐ _ folaldakjöt saltaðog ÚRBEINAÐ HROSSAKJÚT HROSSA- OG FOLALDA- BJÚGU HILLU- VÖRUR 1 2tegundv lafSfrarkæfu i * 1MARKAÐS- j 1 ^™1 1 llarófhakkada og Á GRILUÐ: °| lóbakada HERRASTEIK ORQMAL di cn Di'inAD. NAUTAKJOT POIAIDA- iKJÖT lAMBAr KJÖT KINDAKJt STEIKUR BUFF GÚLLAS HAKK O.FL I BEINTÁ PÖNNUNA: PARtSARBUFF PANNERAOAR GflfSASNÐÐAR OMMUKðTBfTTUR HHAL0AKAR80NAÐE NAUTAHAMBORGARAR BERHD SAMAN VERÐ OG GÆÐI MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI- SNEH9 „_3ör- Mlétf-fí. I Viðurkenrafir iqotidnaðarmenn trYggp gæðhíj t Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Hildar Þ. Kolbeins Meðalholti 19 Sérstakar þakkir sendum viö til lækna hjúkrunarliðs og starfsfólks á Landakotsspítala. ÁrniÞórJónsson Guðrún B. Kolbeins Rósa Þorláksdóttir Jóhanna Kolbeins Hannes B. Kolbeins Þorsteinn Kolbeins JúlíusKolbeins PállH. Kolbeins ÞóraKatrfn Kolbeins Þórey Kolbeins SigríðurKolbeins Eyjólfur Kolbeins ÞuríðurKolbeins barnabörn og barnabarnabörn. Helga Claessen Magnús G. Erlendsson Jón Kr. Þorsteinsson Gunnar Ágústsson Guðrún J.Kolbeins HeigiGíslason Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa okkar Ólafs Björnssonar fri Núpsdalstungu Einnig færum við starfsfólki Sjúkradeildar Heilsuverndarstöðvarinnar sérstakar kveðjur og þakkir hans og okkar. Ragnhildur Jónsdóttir Kjartan Ólafsson Jón Ólafsson Elfsabet Ólafsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegasta þakklæti sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og A/inarhug við andlát og jarðarför föður okkar stjúpföður, tengdaföður, afa og langafa, Guðmundar Hannessonar trá Egilsstaðakoti, Vlllingahottshreppi. Sórstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Suðurlands fyrir frábæra umönnun. Sesselja Guðmundsdóttir Sighvatur Pétursson ÞorsteinnGuðmundsson Unnur Jónasdóttlr Hermundur Þorsteinsson Laufey Guðmundsdóttir barnabórn og barnabarnabörn. r ■Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Margrétar Pálsdóttur, frá Austara-Landl. Aðstandendur. dagbók ■ Laugardaginn 4. september verður í Gallerí Lækjartorg opnuð sýning á verkum tvíburabræðranna Hauks og Harðar Harðarsona. Verk sín kalla þeir míkrórelíf þrykk (eigin útfærsla á grafiskri tækni), skúlptúr unnin í HH 23 og við (sérþróuð spónlagning), ennfremur míkrórelif þrykk í skúlptúr (grafík í skúlptúr). Þeir bræður hafa fyrr haldið sýningar á Loftinu Skólavörðustíg, The Collectors Gallery of Fine Art í Brooklyn N.Y. og tekið þátt í sýningu F.Í.M. að Kjarvalsstöðum 1981. fundahöld Ályktanir aðalfundar SUNN Um álver í Eyjafirði ■ Aðalfundur Samtaka um náttúru- vemd á norðurlandi, haldinn að Árgarði í Skagafirði dagana21. og22. ágúst 1982 mótmælir fyrirhugaðri byggingu álvers við Eyjarf jörð, vegna mengunarhættu og þeirrar félagsiegu röskunar sem siíkt stórfyrirtæki veldur. Fundurinn telur aö hætta á náttúru- farslegri og félagslegri röskun verði minni af völdum smærri iðnfyrirtækja. Fundurinn bendir enn fremur á að Eyjafjarðarsvæðið á völ margra annarra og betri iðnaðarkosta en álbræðslu, og skorar á stjórnvöld að skapa ný atvinnutækifæri, án þess að grónu og heilbrigðu atvinnulífi sé stefnt í tvísínu. Um Blðnduvirkjun Aðalfundur SUNN 1982 átelur harð- lega þau vinnubrögð sem opinberir aðilar hafa viðhaft gagnvart heima- mönnum við samráð og samningagerð í Blöndumálinu. Fundurinn harmar að við endanlega afgreiðslu Alþingis um virkjun Blöndu, skyldi ekki tekið fullt tillit til náttúru- verndar, með rannsóknum og stíflugerð við Sandárhöfða. Fundurinn leggur áherslu á að ef stíflað verður við Reftjarnarbungu, verði lónsstærð aldrei meiri en 220GL og öll mannvirki við það miðuð. Þess er ennfremur vænst að stjórnvöld landsins læri af því öngþveiti, sem Blöndumálið hefur skapað, og taki strax breytta stefnu í virkjunarmálum. Þess er krafist að við undirbúning virkjana á vatnasvæði Héraðsvatna og annarra vatnsfalla landsins, verði nátt- úruverndar gætt til hins ýtrasta strax í upphafi. Um hvalveiðar og selveiðar Aðalfundur SUNN haldinn í Árgarði í Skagafirði, dagana 21. og 22. ágúst 1982, minnir á nýlega samþykkt Alþjóðahvalveiðiráðsins um samdrátt í hvalveiðum og hvalveiðibann árið 1986. Telur fundurinn sjálfsagt að fara að tilmælum ráðsins og skorar á ríkis- stjórnina að lýsa samþykki sínu og undirbúa lagasetningu í samræmi við það, ennfremur að efla rannsóknir á hvölum, sem grundvallað geti skynsam- lega nýtingu þeirra í framtíðinni. Fundurinn fagnar þeim skynsamlegu og mannúðlegu viðbrögðum sem heima- menn á Rifi á Snæfellsnesi sýndu, er hvalavaða hljóp þar á land 20. ágúst sl. Jafnframt lýsir fundurinn furðu sinni á þeirri drápsherferð, sem hafin var sl. vor gegn selum við strendur landsins, fyrir forgöngu Hringormanefndar. Er þess krafist að þetta fjöldadráp verði stöðvað nú þegar og lög sett hið allra fyrsta, til að slíkir atburðir endurtaki sig ekki. Fundurinn telur brýnt að stórauka fræðslu um dýrategundir lands og sjávar, um samskipti þeirra og skynsam- lega nýtingu á þeim, ella getur svo farið að við hljótum þann vafasama heiður að útrýma fleiri tegundum en geirfuglinum. Norræn bókmenntadag- skrá í Norræna húsinu Sunnudaginn 5. september kl. 16:00 hefst síðdegisdagskrá á vegum Norræna hússins og Norræna rithöfundaráðsins. Þar koma fram norrænir rithöfundar og lesa úr eigin verkum, en einmitt þessa dagana er haldinn fundur ráðsins hér í Reykjavík og eru rithöfundamir, sem fram koma, staddir hérlendis vegna þessa fundar. Njörður P. Njarðvík, formaður Rit- höfundasamband íslands, verður kynn- ir og les jafnframt úr nýrri, óprentaðri bók eftir sig. Tveir finnskir rithöfundar, Claes Anderson og Antti Tuuri, koma fram og sænski rithöfundurinn Inger Brattström. Ennfremur lesa væntanlega danskur, færeyskur og norskur rithöf- undur upp. Claes Ánderson er mörgum kunnur hér fyrir leikrit sín, sem hér hafa verið apótek ■ Kvöld-,nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 3.-9. september er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21. Aöðrum. tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apötek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjamarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvílið og sjúkrabtll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Hðfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyði8fjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjðrður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. . Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvn lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólalsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðlö á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náisl I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónuslu eru gefnar í slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Iram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeinlngarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins Irá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilislang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 lil kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Helmsóknaf- tími mánudagatil löstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmill Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Visthelmlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúalð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nemá mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Asgrimssafn Bergstaðastræli 74, er opið daglega nema laugordaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þinghollsslræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til töstud. kl. 9-21, elnnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.