Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI 'S 8-30 „Svakalega er fín lykt af þér, varstu að raka þig?‘ flutt og sýnd, en hann er ekki síður pekktur sem ljóðskáld og m.a. var ljóðabók eftir hann „Tillkortakom- manden" lögð fram af Finnlands hálfu í bókmenntaverðlaunakeppni Norður- landaráðs s.l. ár. Antti Tuuri er skáldsagnahöfundur og formaður Rit- höfundasambands Finnlands, og Inger Brattström er barna- og unglingabóka- höfundur. Ein bóka hennar „Utflykt till verkligheten" hefur verið þýdd á íslensku og bæði lesin í útvarpi (Ferð út í veruleikann) og gefin út á prenti undir heitinu „Handan við hraðbrautina" og kom út í þýðingu Þuríðar Baxter 1981. Norrænu rithöfundasamböndin hafa með sér hagsmunasamtök, Norræna rithöfundaráðið, og hefur það fundi með sér ár hvert í einhverju Norðurland- anna. Fundina sækja venjulega formenn og framkvæmda-og skrifstofustjórar rit- höfundasambandanna. Fundinn í Reykjavík sitja 24 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, Færeyjar og Sama- land meðtalin. Þessi síðdegisdagskrá er öllum opin. andlát Guðjón S. Illugason lést að morgni 1. sept. Pálmi Sigurður Ólafsson, Þórunnar- strsetí 89, Akureyri, andaðist 23. ágúst. Karl Eðvard Benediktsson, Skarðsbraut 13, Akranesi, lést 28. ágúst. ferðalög Helgarferðir 3.-5. sept.: 1. Óvissuferð. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í húsi. 3. Álftavatn við Fjallabaksleið syðri. Gist í húsi. Brottför í þessar ferðir er kl. 20.00 föstudag. 4. kl.08.00: Þórsmörk - Gist í húsi. Gönguferðir með fararstjóra eftir aðstæðum á hverjum stað. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. 19. þing Sambands ungra framsóknarmanna er haldið að Húnavöllum um helgina. Þingið verður sett kl. 14.00 í dag. Af „gömlum“ SUF-urum sem ávarpa þingið má nefna: Steingrím Her- mannsson, form. Framsóknarflokks- ins, Grím Gíslason á Blönduósi og Guðmund G. Þórarinsson, sem ræða mun um vígbúnaðarkapphlaupið og afvopnunarmál. Þá er Ijóst að kosinn verður nýr formaður SUF, þar sem Guni Ágústsson gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda var settur í Borgarnesi í gærmorgun og á að standa til laugardagskvölds. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 151. - 2. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar...................... 14.360 14.400 02-Sterlingspund ........................ 24.821 24.890 03-Kanadadollar ......................... 11.604 11.636 04-Dönsk króna .......................... 1.6558 1.6604 05-Norsk króna .......................... 2.1531 2.1591 06-Sænsk króna .......................... 2.3369 2.3434 07-Finnskt mark ......................... 3.0232 3.0316 08-Franskur franki ...................... 2.0619 2.0676 09-Belgískur franki...................... 0.3023 0.3031 10- Svissneskur franki .................. 6.7944 6.8133 11- Hollensk gyUini ..................... 5.2979 5.3127 12- Vestur-þýskt mark ................... 5.7927 5.8088 13- ítölsk Ura .......................... 0.01028 0.01031 14- Austurrískur sch .................... 0.8236 0.8259 15- Portúg. Escudo ...................... 0.1665 0.1670 16- Spánskur peseti ..................... 0.1281 0.1285 17- Japanskt yen ........................ 0.05566 0.05581 18- írskt pund .......................... 19.925 19.980 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ....... 15.5465 15.5898 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprii kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar • Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30, Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug f síma 15004, i Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Ðreiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og oklóber verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svari i Rvik simi 16420. 25 útvarp/sjónvarp ■ Hólmsteinn Helgason - heiðursborgari Raufarhafnar. SUMAR- VAKA ■ Á Sumarvöku í kvöld, föstudag- inn 3. sept., er viðtal, sem Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum hefur við Hólmstein Helgason á Raufar- höfn. í símtali er blaðamaður Tímans átti við Þórarin sagði hann, að þeir Hólmsteinn kæmu víða við. Hólm- steinn er orðinn 89 ára gamall, en er hinn hressasti. T.d. sagði Þórarinn, að Hólmsteinn væri nýbúinn að kaupa sér nýjan bíl, og þurfti hann þá að endurnýja ökuskírteinið, - en samkvæmt reglunum, fær svo aldr- aður ökumaður ekki endurnýjun ökuskírteinis nema til eins árs í senn. Það þótti Hólmsteini hart, - hann vildi fá endurnýjun skírteinis síns til 10 ára eins og aðrir! Hólmsteinn Helgason er heiðurs- borgari Raufarhafnar, og hann hefur lengst af búið á Raufarhöfn, en er fæddur Mývetningur. Hólmsteinn hefur verið oddviti og athafnamaður mikill á Raufarhöfn. Hólmsteinn er einn af stofnendum Framsóknarflokksins og hefur ávallt verið áhugasamur í félagsmálum. Hann hefur með að gera skipaaf- greiðslu fyrir Eimskip á Raufarhöfn og hefur haft afgreiðsluna á hendi um áratuga skeið. Þórarinn Björns- son frá Austurgörðum sagði að lokum, - að líklega hefði enginn núverandi afgreiðslumaður Eim- skips starfað lengur fyrir félagið en Hólmsteinn. f viðtalinu segir Hólmsteinn Helgason nokkuð frá lífshlaupi sínu og fer með frumort Ijóð og tækifæris- vísur. Sumarvakan hefst kl. 20.40 á einsöng Snæbjargar Snæbjarnar- dóttur, en hún syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns með undirleik Guðrúnar Kristinsd. Bst. útvarp Föstudagur 3. september 7.00 Veöuriregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Skúli Möller talar. 8.15 Veöuriregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lang- nefur og vinir hans“ eftir önnu Wahlenberg Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýöingu sina. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Þaö er svo margt aö minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktlnni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna“, mlnningar séra Sveins Vfkings Sigríöur Schiöth les (12) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Dómhildur Sigurð ardóttir stjórnar barnatimaá Akureyri. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Sfðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka:a Einsöngur: Snæ- björg Snæbjarnadóttir syngur falensk lög lög eftir Sigvalda kaldalóns. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veöurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldslns 22.35 „Lelkkonan, sem hvarf á bak vlö himininn" smásaga eftir Véstein Lúð- víksson. Höfundur les fyrri hluta. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. sjónvarp Föstudagur 3. september 19.45 Fréttaágrfp á táknmáll 20.00 Fráttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagakrá 20.20 Prúðuleikaramlr. Gestur þáttarins ei töframaðurinn og búktalarinn Senoi Wences. Þýðandi: ÞrándurThororddsen. 21.05 Á döfinni. Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður: Karl Sigtryggsson. Kynnir: Bima Hrólfs- dóttir. 21.10 Framtíð Falklandseyja. Breskfrétta- mynd, sem fjallar um framtiðarhorfur á eyjunum, og það viðreisnarstarf sem bíður eyjarskeggja Þýðandi og þulur: Gylfj Pálsson. 21.35 Steinaldarfiat f nýjum búningi. Bresk fréttamynd um steinaldariistaverk' in i Lascaux í Frakklandi. Ekki þykii lengur óhætt að sýna ferðamönnunr sjálfar hellaristumar svo að gerð hefui verið nákvæm eftimnynd af hellinum og myndunum sem prýða veggina. Þýðandi og þulur: Halldór Halldórsson. 22.00 Heimilisfang óþekkt (Address Un- known) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri: William C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist i uppgangsárum nasista i Þýska- landi. Innflytjendurnir Max Eisenstein og Martin Schultz stunda listaverkasölu í San Francisco. Martin fer heim til Þýskalands til málverkakaupa og ánet- jast þar stefnu Hitlers. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.