Tíminn - 03.09.1982, Page 18

Tíminn - 03.09.1982, Page 18
26 FÓSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Fóstrustarf og aðstoðarmannsstarf Efirfarandi störf eru laus til umsóknar nú þegar á leikskóla viö Skarðsbraut. '1. Staða forstöðukonu til afleysinga í 1 ár. 2. Heilt starf fóstru eða 2 hálfs dags störf fóstru á sama leikskóla. 3. Hálft starf aðstoðarmanns. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum sem fyrst og eigi síðar en 10. sept. n.k. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona (síma 93-2663. Fðlagsmálastjóri Kirkjubraut 2, Akranesi. Kennara vantar Kennara vantar við grunnskólann á Reyðarfirði. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. Húsnæði fyrir hendi. Fjögurra herbergja íbúð til sölu Fjögurra herbergja íbúð er til sölu í sex íbúða húsi í Kópavogi (Fossvogsdal). íbúðin er á 2. hæð og með sér þvottahúsi og tvennum svölum. Herbergi og geymsla á jarðhæð. Mikið útsýni. Upplýsingar í síma 4 2612. Húsnæði óskast Menntamálaráðuneytið óskar að taka á leigu húsnæði fyrir eina af stofnunum sínum 120-200 rn einbýlishús í vesturhluta borgarinnar eða Seltjarnarnesi kæmi einna helst til greina. Upplýsingar gefur Anna Hermannsdóttir, deildarstjóri i síma 20970 á skrifstofutíma. Menntamálaráðuneytið, 31. ágúst 1982 Borgarspítalinn Deildarfulltrúi. Staða deildarfulltrúa 3 á aðalskrifstofum Borgar- spitalans er laus til umsóknar. Starfið felst meðal annars í umsjón með launaútreikningi. Starfsreynsla á sviði launaútreiknings og tölvuvinnslu, ásamt þekkingu á samningum opinberra starfsmanna nauðsynleg. Umsóknarfrestur til 10. september n.k. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200 - 368. Reykjavík, 2. sept. 1982. Borgarspitalinn. Menntamálaráðuneytið vill ráða mann til sendiferða nú þegar. Upplýsingar í síma 25000. Bilaleiga "ÁS CAR RENTAL £* 29090 ma^rDa 323 DAIHATSU REYKJANESBR AUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 flokksstarf Launþegaráð í Norðurlandi vestra Framsóknarmenn i Norðurlandskjördæmi vestra hafa ákveðið að gangast fyrir stofnun launþegaráðs í kjördæminu. Stofnfundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki sunnudaginn 5. sept. kl. 14. Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður og gjaldkeri flokksins flytur ræðu og Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri flokkslns flytur ávarp. Forystumenn launþegaráða flokksins í Vestur- og Suðurlandskjördæmi mæta einnig á fundinn. Framsóknarmenn í launþegasamtökunum eru hvattir til að mæta. Undirbúningsnefndin. DAGSKRÁ 19. þings S.U.F. að Húnavöllum 3. - 5. september 1982 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER: Kl. 14.00 1. Þingsetning: Formaður S.U.F Guðni Ágústsson 2. Ávarp: Formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson 3. Ávarp: Grímur Gíslason, Blönduósi. Kl. 14.30 Kjörstarfsmannaþingsins: 1. Forseti 2. Tveirvaraforsetar 3. Þrírritarar Kjörnefnda: 1. Kjörbréfanefnd 2. Uppstillinganefnd Kl. 14.45 Skýrslastjórnar: 1. Guðni Ágústsson, formaður S.U.F. 2. Ásmundur Jónsson, gjaldkeri S.U.F. 3. Fyrirspurnirog umræðurum skýrslu stjórnar 4. Afgreiðsla reikninga Kl. 16.00 Kaffi Kl. 16.15 GuðmundurG. Þórarinssonalþ.m. Vígbúnaðar- kapphlauplð og afvopnunarmál Kl. 17.00 Skipt f umræðuhópa og nefndir kjörnir umræðustjórar og skrifarar Kl. 17.05 Leikir Kl. 18.00 Nefndirog umræðuhópar starfa Kl. 19.30 Kvöldverður Kl. 21.00 Kvöldvaka undir stjórn heimamanna LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER: Kl. 08.00 Morgunverður Kl. 09.30 Nefndir og umræðuhópar starfa Kl.11.00 Leikir Kl. 12.30 Hádegisverður Kl. 13.30 Þingstörf Umræður og af greiðsla mála Kl. 17.30 Kosningar Framkvæmdastjórn, miðstjórn, endurskoðendur Kl.18.00 Þingslit Nýkjörinn form. S.U.F. Kl. 18.30 Knattspyrnukeppni mllli fráfarandi og viðtakandi stjórnar S.U.F. Kl. 20.00 Lokahóf á Blönduósi SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER: Morgunverður — Heimferð Á þinginu starfa 4 aðalnefndir: stjórnmálanefnd, f íkniefnanefnd, húsnæðis- og byggingarnefnd og skipulagsnefnd. Allir Framsóknarmenn velkomnir. Stjómln. Fundir í Vestfjarðakjördæmi Fundir i Vestfjarðakjördæmi verða fimmtudaginn 2. september kl. 21, Sævangi, og föstudaginn 3. sept. kl. 21.00 í Reykjanesi. Allir velkomnir. Steingrímur Hermannsson, ráðherra og Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður.Fleiri fundir auglýstir síðar. Salur 1 Frumsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staðgengillinn) The Stunt Man var útnetnd tyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikarí " ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv. :Peter O’Toole, Steve Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Rlchard Rush Sýnd kl. 5.30,9 og 11.25 Salur 2 When a Stranger Calls (Dularfullar símhrlngingar) Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til að passa böm á kvöldin, og lífsreynslan sem hún lendir í er ekkert grln. Blaðaummæll: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef séð (After dark Magazlne) Spennumynd ársins. (Dally Trlbute) Aðalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9 LÖGREGLUSTÖÐIN Hörkuspennandi lögreglumynd eins og þær gerast bestar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar í New York eru mikil. Aðalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl og Edward Asner. Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 11 Salur 3 Hvellurinn (Blow out) John Travolta varð heimsfrægur fyrir myndimar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið I hinni heimsfrasgu mynd DePalma BLOW.OUT. Myndln er tekln í Dolby og sýnd if 4 rása starscope stereo. Hækkað mlðaverð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Píkuskrækir (Pussy-talk) Pussy Talk er mjög djörf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet I Frakklandi og Svlþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nlls Hortzs. Leikstjóri: Frederlc Lansac. Stranglega bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 11.05. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Það má með sanni segja að þetta er mynd í algjörum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grinmyndimar Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun I mars s.l. ______ Sýnd kl. 5,7 og 11.20 Fram í sviðsljósið (Belng There) 6. mánuður. Grínmynd I algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. fslenskur textl. Sýndkl. 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.