Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 19
FÓSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 27 og leikhus - Kvíkmyndir og leikhús ÉGNBOGII Q 19 000 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lol. Aðalhlutverk: Kathrine Hepbum, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin i vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Byltingaforinginn Brvnner Mitchum SiísoNirs. Hörkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd, er gerist i borgara- styrjöld í Mexikó um 1912, með: Yul Brynner, Robert Mitchum - Chartes Bronson. fslenskur texti Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýndkl. 3.05, 5.30, 9 og 11.15 Blóðhefnd Dýrlingsins'1 ROEER v; IAN MOOREHíHÐR f&aflí* fOftWK b f ASTM>MCOtO* lEeinriiinTiRis Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um ævintýri Dýrtingsins á slóðum Mafiunnar. Islenskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Arnold -Amokj isa screcml,; m' trvSTíLLA RODDY STEVENS McDOWALL Bráðskemmbleg og flörug „hroll- vekja" i litum, með Stella Stevens og Roddy McDowall. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. lkikmiaí; ki:ykiavíkiir Aðgangskort Sala aðgangskorta á leiksýningar. vetrarins standa nú yfir. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-19 daglega sími 16620. Vinsamlegast athugið að vegna geysilegra anna reynist oft á tíðum erfitt að sinna símapöntunum. Tonabíó £8* 3-1 1-82 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (Th* Postman Always Rlngs Twlce) Spennandi, djört og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið hefur frábæra aðsókn víðsvegar um Evrópu. Heltasta mynd ársins. PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholsson, Jesslca Lange. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. m S 1-15-44 Nútíma vandamál Bráðsmetlin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn i ,9-5)“ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FAME S 1-13-84 Nýjasta mynd Ken Russell: Tilraunadýrið (Altered States) The mosl terrdying expenmenl m Ihe holorv o> sclence is oul ot conlrol verður vegna áskorana endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanfömu verið I efstu sætum vinsældalista Englands. k4„. Mjög spennandi og kyngimógnuð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. ■Aðalhiutverk: William Hurt - Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell, en mynd- ir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. Islenskur texti. Myndin er tekin og sýnd i DOLBY STEREO. Bðnnuð innban 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S 2-21-40 MORANT LIÐÞJÁLFI -3*16-444 Stríðsæði GF.ORGc I i MONTGaMfcRY R áfiM Hðrkuspennandi ný stríðsmynd i litum. Hrikalegar onustur þar sem engu er hlíft, engir langar leknir, bara gera útaf vð óvininn. Aöalhlutverk: George Mont- gomerry Tom Drake. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stórkostleg og áhrifamikil verðlaunamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein al I bestu myndum ársins viða um | heim. Umsagnir blaða: „Ég var hugfanginn. Stórkostleg | kvikmyndataka og leikur" Rex Reed-New York Daily News I „Stórmynd - mynd sem ekki má | missa af“ Richard Freedman- Newhouse | Newspapers „Tvimælalaust ein besta mynd | ársins" Howars Kissel - Women's Wear | Daily Leikstjóri: Bruce Beresford Aðaihlutverk.Edward Woodward, I Bryan Brown, (sá hlnn saml eg. lék aðalhlutverk í framhsWs- þættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd í sjónvarp- Inu) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. í LAUSU LOFTI Handrit og leiksíðm i hðndum Jim Abrahams, David Zucker og Jeny Zucker. AðaWutverk: Rotxrt Hayt, JuBs Hagsrty og Ptksr Ghvn. Sýnd kl. 11.10 '28* 3-20-75 OKKAR A MILL.1 Myndui sem bruat kyusloóabjjd Myndut um þig og mig Myndut sem liolskyldan sei saman Mynd sem lastui engan osnoituui og Llu aliam i huganum longu ehu að syiungu tykuj Mynd ehu Hratn Cunnlaugvon. Aðalhlulveik Benedikt Ainason Auk hans Sury Gens. Andiea Oddsleinsdoilu. Valgaiðui Guð|onsson o (1 Diaumapimsiiin etlu Magiius Euiksyon o fl lia isl ýjopplandsLðmu Sýnd kl. 5 og 9. Haustsónatan Endursýnum þessa frábæru kvik- mynd Ingmars Bergmans aðeins i nokkra daga. Aðalhlutverk: Ingrld Bergman -, Llv Ullman. Sýnd kl. 7. Bræður glímu- kappans unenaa meorains, Y* One had the musdes, } # One had f he big mouth. y SYLVESTER STfíLLONE m PrradiseAlley Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 11. S 1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur texti Heimsfræg ný, amerisk slómtynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu tyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Splelberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Mellnda Dlll- on, Gary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 B-salur Augu Láru Marzh Spennandi og vel gerð sakamála- mynd í litum með Fay Dunway, Tommy Le Johns og fleirum. Bönnuð innan 16 ára. -Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. kvikmyndahornid ^fS.- '"'i' Tpw--., -'Tr ' T % A; 7 ■, , - A ' ‘ ' v : í‘ ■ Morant liðþjilfí (leikinn af Edward Woodward) kveður samfanga sinn, leikínn af Lewis Fitz-Gerald, áður en hann er tekinn af lífi. Hryðjuverk í Búastríðinu ■ MORANT LIÐÞJÁLFI (Breaker Morant). Sýningarstaður: Háskólabíó. Leikstjóri: Bruce Beresford. Handrit byggt á samnefndu riti Kenneth Ross. Myndataka: Don McAlpne. Aðalhlutverk: Edward Woodward (Harry Morant, liðþjálfi), Jack Thompson (J.F. Thomas, lögfræðingur), John Waters (Alfred Taylor), Bryan Brown (Peter Handcock). Framleiðandi: Matthew Carroll, áströlsk, 1979. ■ Tveir af bestu leikstjórum Ástra- líu, Bruce Beresford og Peter Weir, hafa gert áhrifamiklar kvikmyndir um tvö mál, sem eru mörgum Ástraiíumanninum ofarlega í huga þegar lítið er á samskiptin við Breta. Annars vegar er það slátrun Ástra- líumanna í heimskulegri innrás á Gallipoli í fyrri heimsstyrjöldinni. Peter Weir gerði í fyrra mjög góða kvikmynd um þetta efni. Hin fjallar um atburði í Búastríðinu um síðustu aldamót, en þar telja ýmsir and- fætlingar, að nokkrum áströlskum hermönnum hafi verið fórnað í pólitísku skyni af breskum hernaðar- yfirvöldum. Um það fjallar mynd Bruce Beresford frá 1979 um Morant liðþjálfa. Á árinu 1901 var styrjöldin í Suður-Afríku eins konar skæru- hernaður, og Kitchener hershöfðingi bjó til sérstakar víkingasveitir til þess að svara Búunum í sömu mynt. Bushveldt Carbineers nefndust þess- ar sveitir, og Ástralíumenn voru þar fjölmennir. Yfirmenn sveitanna höfðu fyrimæli frá Kitchener um að sýna sama miskunnarleysi og Búarnir og taka sem fæsta fanga. Þetta túlkuðu yfirmenn sveitanna sem fyrirmæli um að skjóta fanga og var það algengt. Atburðir þeir, sem myndin fjallar um sérstaklega, eru herréttarhöld yfir þremur áströlskum foringjum í Bushveldt Carbineers fyrir að hafa látið taka nokkra fanga af lífi án dðms og laga. Ljóst er að bresku herstjórninni var mikið í mun að afgreiða málið sem fyrst og dæma Ástralíumennina til dauða af póli- tískum ástæðum; annars vegar til að friða Þjóðverja og hins vegar til að auðvelda samningaviðræður við Búa um frið. Þeir grófu því upp ástralskan lögfræðing, Thomas sem aldrei hefur rekið mál fyrir rétti. Hann fékk aðeins hluta úr degi til að kynna sér málið og undirbúa vörn áður en réttarhöldin hófust. Jafn- framt hafði þeim vitnum, sem hliðholl kynnu að reynast Ástralíu- mönnunum, verið komið úr landi, og annað í þeim dúr. En bresku hernaðaryfirvöldin voru óheppin með vai á verjanda, því þótt Thomas væri óvanur í réttarsalnum reyndist hann klár í kollinum og ófeiminn að gera sitt ítrasta til að bjarga samlöndum sínum. Vörn þeirra er einfaldlega sú, að vissulega hafi umræddir fangar verið teknir af lífi en það hafi verið gert í samræmi við þær fyrirskipanir, sem sveitin hafi fengið írá æðstu herstjóm Breta. Þeir hafi því aðeins hlýtt fyrirskipunum. Bmce Beresford og hinn frábæri myndatökumaður hans, Don Mac- Alpine, gera úr þessum efnivið áhrifamikla, spennandi og myndrænt séð vel gerða kvikmynd sem er frábærlega vel leikin. Hún er þó hliðhollari áströlsku herforingjunum en efni standa til. Þessi saga á sér í raun engar hetjur nema Thomas lögfræðing. Bresk hernaðaryfirvöld eru sýnd í kunnuglegu Ijósi; tæki- færissinnuð og tvöföld í roðinu eins og oft fyrr og síðar. Afsökun áströlsku hermannanna - að þeir hafi aðeins hlýtt fyrirskipunum - átti eftir að enduróma síðar á þessari öld. I Nurnberg og við réttarhöldin yfir Calley liðsforingja vegna My Lai morðanna - en atburðir myndar- innar hljóta að vekja upp í hugum áhorfandans hliðsæðuna frá Víet nam. Hryðjuverk þau, sem ástölsku herforingjarnir frömdu sem svar við svipuðum hryðjuverkum andstæð- inganna, voru framin af heilbrigðum og „eðlilegum“ mönnum, sem stjórn- völd höfðu falið illt verk að vinna við óeðlilegar aðstæður, svo að vitnað sé til orða Thomasar í myndinni. Þeir eru að sjálfsögðu sekir samkvæmt öllum siðalögmálum um ábyrgð einstaklinga á gerðum sínum, en hinir sekustu eru þó þeir, sem sleppa við alla refsingu; Kithcener og hinir borðalögðu leggátar hans, sem fórna mannslífum eins og peðum á skák- borði. - ESJ Elías Snæland Jónsson | skrifar | ★★★ Morantliðþjálfi ★★ Nútímavandamál ★★ Pósturinn hringir alltaf tvisvar ★★ Okkarámilli ★★★ Síðsumar ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Hvellurinn ★★ Lögreglustöðin ★★★ Framísviðsljósið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * * * * mjög góð * * * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.