Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.09.1982, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 7 Nuhefiirþú efni á að lcaupa rétfa stólinn í rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæö við borðið. Þannig þreytist þú síður. PE 82 er þægilegur stóll framleiddur hérlendis í tveimur útfærslum, fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og veltusæti. Og verflið er afleins kr. 1.240,- — ja, það ættu allir að hafa efni á að eignast slíkan stól. Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit- andi með rangri setu? Sendum f póstkröfu. JEEWÍS SKJÐUM HVERNIG HÆKKA LÁNIN MIÐAÐ VIÐ FJÁRFESTINGAR EINSTAKLINGA? SVAR: Helstu fjárfestingar einstaklinga eru í íbúðar- húsnæði, en einnig í bifreiðum og heimilisbúnaði. Þessar eignir hækka að sjálfsögðu í verði og margur telur sig vera að græða heilmikið. Hafa menn ekki heyrt setningar eins og „íbúðin mín hækkar um 10 þúsundir á viku“ eða „næsta sending af bílum verður 30 þúsundum dýrari, flýttu þér að kaupa“. En menn gleyma því að lánið sem þeir e.t.v. tóku til að kaupa eignina, hækkar um 1 % á viku og eigin peningar sem þeir notuðu til kaupanna, hefðu hækkað ámóta á verð- tryggðum reikningum í bönkum, og sama gildir um spariskírteinin. Þessvegna á kaupæðið fyrir gengisfellingar ekki lengur rétt á sér og menn geta farið sér hægar við fjárfestingar. Til þess að bera saman hækkun á lánum og þessum fjárfestingum verða menn að taka dæmi. Evrópskur bíll, sem kostaði 5 millj. gkr. 1979, kostar nú nýr 140 þús. nýkr. Ef tekið hefði verið líf- eyrissjóðslán fyrir öllu bílverðinu fyrir þremur árum væri skuldin með vöxtum í dag 194 þús. Lánið hefur því hækkað gott betur en nýr bíll, en fyrir þann gamla fást ekki nema um 95 þús. á borðið og því hefur bíllinn „kostaö" 99 þús. kr. á þremur árum eða um níutíu krónur á dag! Þó vantar bensín, viðgerðir og tryggingar í útreikn- inginn. Ef menn líta á dæmigerð íbúðarkaup, t.d. kaup á fjögurra herbergja íbúð, þá kostaði slík íbúð um 24,5 millj. gkr. fyrir þremur árum en kostar í dag 1 millj. nýkr. Hún hefur því hækkað um 308% á meðan I ífeyrissjóðslán hefur hækkað um 288%. Fasteignir virðast því hafa hækkað svipað og verðtryggðu lánin með 2,5% vöxtum. SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA LANDSSAMBANDI^L LÍFEYRISSJÓÐAl'Jr neyzluvatn úr cTc neyzlu- vatnskútunum • Fyrstu kútarnir úr rySfríu Hwt stáli • Engin hætta á grænum lit. á vatninu • Vatnið má nota beint til drykkjar og í matseld • Homogent efni í öllum kútnum • Hwt stál: Seigara, sterkara, miklu lengri ending • Ódýr og auðveldur í uppsetningu • Stæröir: 100 — 150 — 200 — 300 Htra. 220 volt 2000 — 3000 wött Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr.lOA Sími 21565 Skrifstofu- húsgögn Allar gerðir Sendum um allt land. Leitið eftir verði og greiðslukjörum HÚSGOGN íslensk húsgögn inn á íslensk fyrirtæki Skemmuve9i4, Kópavogi, Sími73100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.