Tíminn - 05.09.1982, Síða 10

Tíminn - 05.09.1982, Síða 10
10 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1982 Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar vill ráða: 1. Veghefilsstjóra 2. Aðstoöarmann á verkstæði. Upplýsingar um störfin veittar á staðnum í Skúlatúni 1. THOMSON Fullkomin þvottavél + þurrkari frá Thomson. Thomson er stærsti þvottavélaframleiðandi f Evrópu og framleiöir fyrir fjölda fyrir- tækja undir ýmsum vörumerkjum svo sem: AEG, Electrolux, ITT og þannig mætti lengi telja. Þeytivinda 900 tn/mín. fullkomin þvottakerfí og fuHkominn þurrkari. Okkur hefur tekist að fá þessa frábæru vöru á verk- smiöjuverði. Komið og skoðið eöa biðjið um upplýsingar í pósti. Við viljum vekja athygli á því, aö Thomson hef- ur snúiö sér algerlega að topphlöðnum þvottavélum, en þær hafa ýmsa kosti fram yfir framhlaönar. þar sem gum báð- 1. Meiri endino tromlan er á T um megin. 2. Betri vinnuaðstaða, að ekki þarf að bogra fyrir framan vólina. 3. Mun hljóðlátari. 4. Minni titringur. Lagt í bleyti (vélin stöövast meö vatni í) Aukaforþvottur + hreinþvottur (bómull) Forþvottur + hreinþvottur(bómull) 4 ® HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)bómull Skolun + hröð vinding (870 snún/mín) Aukatorþvottur + hreinþvottur ( 3} eða gerfiefni) Forþvottur + hreinþvottur ( 9D eða gerfiefni) Hreinþvottur eða ECO-þvottur (sparnaðarkerfi) ( & eða gerfiefni) Mildur þvottur (ull eða viðkvæm efni) Skolunánvindingar Dæling + hæg vinding (450 snún/mín) Dæling án vindingar Þurrkun ECO er SPARNAÐARKERFI Sendum um allt land Komið, skoðið, þið fáið mikið fyrir krónuna. Afgreiðum samdœgurs ^ ). Aukastillingar Eftir að hafa valið þvottakerfi, veljið það hitastig, sem hæfir þvottinum best: kalt vatn ( 30, 40,60 eða 90 gráður C. Hnappur a ; þegar ýtt er á hann stöðvast vélin full af vatni eftir þvottakerfi 5, 6, 7 ®,8og Hriappur ll^J (þegar um lítið magn af þvotti er að ræða) minnkar vatnsmagnið í forþvotti, hreinþvotti og skolun; einnig takmarkar hann hitastig við 75 gráður C. Hnappur © er til þess að setja vélina í gang og til þess að stöðva hana. Kynningarverð: Kr. 11.980 Greiðslukjör Vélin er viöurkennd af Rafmagnseftirliti ríkís- ins, raffangaprófun. ojjiUL- n fnnnr:'....i Heimilistækjadeild SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 ' Þakiö sem þolir noiölœgt veöurfar Snöggar hitabreytingar, snjór og ís í dag, regn og þíða á morgun eða sterkt sólskin. „PLAGAN POPULÁR“ er framleitt til að standast erfiðustu veðurskilyrði. „PLAGAN POPULÁR" er meðfærilegt og traust þak- og veggklæðningaefni úr galvaniser- uðu stáli með veðrunarþolinni GAVLE ACRYL húð. ÍS \J BYGGINGAVORUVERSLUN BYKO KÓPAV0GS jO TIMBURSALAIM SKEMMUVEGI 2 SÍMI:41000 Innanhúss-arkitektur í frítíma yöar meö bréfaskriftum. Engar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aöeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðingar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn .................................................. Heimilisfang .......................................... Akademisk Brevskole Badstuestræde 13 1209 Köbenhavn K. lýitónlistarskólinn ármúk44 sími:39210 Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum frá mánudegi 6. sept. til fimmtudags 9. sept. Nemendur frá í fyrra staöfesti umsóknir sínar mánudaginn 6. sept. og þriðjudaginn 7. sept. Tekið verður á móti nýjum umsóknum miðvikudaginn 8. sept. og fimmtudaginn 9. sept. Kennslugreinar, píanó, orgel, cembal, fiðla, cello, gítar, söngur. Einnig forskóli fyrir 6-9 ára börn. Nýjar kennslugreinar, flautuleikur og klarinettu- leikur. Fyrri hluta skólagjalds þarf að greiða við innritun. Skólinn verður settur mánudaginn 20. sept. kl. 18 í skólanum. Skolastjori.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.