Tíminn - 05.09.1982, Qupperneq 28
IÐNAÐARVOGIR
Þú færð ekki alls staðar
höggþétta kranavog,
en það færðu hjá okkur
Hún er einfaldlega þaö sterkbyggö. Vegna
þess aö Weigh-T ronix vill tryggja nákvæmni.
Þess vegna setjum viö sérhverja kranavog í
þykkt stálhús, meö senditæki, sem sendir
áreiöanlegar upplýsingartil þín.
Og þetta er vog, sem þú rekst ekki á, á
hverjum degi.
The Weigh Bar People
WEIGH-TRONIX
WEIGH-TRONIX
Einkaumboð á íslandi
ISVOfp
Umboðsverslun
Laugavegi 40,
símar 26707 — 26065
Viðgerðarþjónusta
um land allt
Breyttu geymum
þínum í vogir
Allt sem þú þarft aö gera, er aö setja Weigh-
Tronix-kraftnema undir hvern fót geymisins.
Þá getur þú vegið vökvann eöa þurrefniö í
geyminum og losnar viö þá fyrirhöfn að vigta
einstakar hleöslur, hvað þá aö giska á
þyngdina.
The Weigh Bar People
WEIGH-TRONIX
Vogirnar okkar
standast sýruprófun
Viö framleiðum allar „BS“-vogirnar okkar
þannig: Úr gæðasstáli, sem hrindir frá sér
tærandi efnum.
Það skiptir ekki máli viö hvers konar iönað
þú starfar, Wigh-Tronix „BS“-pallvogirnar
þola efnin.
Þaö þýöir nákvæmni aftur og aftur.
Nákvæmni og áreiðanleik, sem þú finnur
aðeins hjá Weigh-Tronix.
The Weigh Bar People
WEIBH-TROWIX
The Weigh Bar People
WEIGH-TRONIX
Þessir hlutar kunna
að virðast jafn margir,
en talningarvogin
okkar telur muninn
meö innan við 0,1 % nákvæmni. Svo þú
getur valiö þá nákvæmni sem þú vilt. Og
fengið allar þær upplýsingar, sem þú þarft í
einu.
Auk þess notar aöeins Weigh-Tronix-
stykkjateljarinn „The Weigh Bar“-
vogarkerfið. Og þaö eru kostir sem þú getur
reiknaö meö.
" The Weigh Bar People
WEIGHTRONIX
Þú leggur á vogina okkar
og hún stenst það
Pallvogimar okkar þola þaö. Þola allt þaö
hnjask og illa meöferö, sem fylgir
þungavöruvigtun. Og nákvæmnin er alltaf
sú sama. Vegna þess aö sérhver Wigh-
Tronix-pallvog er framleidd úr styrktu stáli,
sem stenst álagið. Auk þess sem þeim fylgir
ein sú áreiöanlegasta tveggja ára ábyrgö,
sem völ er á.
The Weigh Bar People
WEIGHTRONIX
■ ,
.
.
n
Ertu hræddur við að
missa þyngd?
Þegar þú vopnar gaffallyftarann þinn með
Wigh-Tronix-lyftaravog, getur þú veriö viss
um að varan veröur vegin. Vegna þess að
vogin er á göfflunum.
Og betra en þaö. Lyftaravogin okkar vegur
meö innan við 1 % nákvæmni - án tillits til
þess hvar hleðslan er á göfflunum. Auk þess
er hún ódýrari og við veitum þá
áreiðanlegustu tveggja ára ábyrgö, sem völ
er á.
The Weigh Bar People
WEIGH-TRONIX
-
'
Við framleiðum
sterkustu palivogina
á markaðnum
Viö erum tilneyddir. Til þess að tryggja þaö
að sú áníösla aö aka yfir hana hafi engin
áhrif á nákvæmnina.
Þess vegna er sérhver Weigh-Tronix-
pallvog framleidd úr styrktu stáli. Þess
vegna höfum viö aðeins 3,5° halla á
aökeyrslubrautunum. Og þess vegna fylgir
tveggja ára örugg^ :ábyrgö.
The Weigh Bar People
WEIGHTRONIX
Við framleiðum
færanlega bílvog
Þaö á ekki að koma neinum á óvart, því þaö
er nefnilega engin gryfja undir Wigh-Tronix
„Stál-brúnni“.
Á henni eru engir armar, né aörir
hreyfanlegir hlutir og þess vegna er hægt aö
færa hana úr staö á mjög skömmum tíma.
Þaö þýöir nákvæmni og áreiðanleik, sem þú
finnur ekki annars staðar.
s