Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 2
FtMMTLlOÁtíÚk 16. SEPTEMBER 19S2 2 í spegli tfmans Umsjón: B.St. og K.L. ■ í ágústmánuði sl. komu furstahjónin af Mónakó ásamt tveim elstu bömum sínum í stutta heimsókn til íslands. Forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir bauð þeim til kvöldverðar á Bessastöðum og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Stefanía hlaut aðeins minni háttar meiðsl. ■ Það eru ekki bara við Islendingar, sem eigum um sárt að binda þessa dagana sökum fráfalls ástsæls þjóð- höfðingja. Mónakóbúar syrgja nú furstafrú sína, Grace, sem lést sl. þriðjudag eftir að hafa lent í bílslysi. Banamein hennar var heilablóðfall. Grace prinsessa hafði verið á leið frá sumarsetri fjölskyld- unnar, ásamt Stefaníu dóttur sinni. Svo virðist sem hcmlar á bifreið þeirra hafi orðið óvirkir og valt hún niður fjallshlíð. Grace fótbrotnaði og hlaut fleiri meiðsl, og þrátt fyrir þá bestu umönnun, sem færustu læknar gátu veitt henni, tókst ekki að bjarga líH hennar. 12. nóv. 1929, og þegar orðin þekkt og vinsæl kvikmynda- leikkona, hafði m.a.s. hlotið Óskarsverðlaunin. Hún hafði, andstætt við margar stéttar- systur sínar, algerlega óflekkað mannorð, var rómversk-ka- þólsk og bráðglæsileg. Þóttu allir þessir kostir vega nægilega þungt til að aðalsborinn furstinn væri fullsæmdur af henni, þó að af borgaralegum ættum væri. Eftir að Grace gerðist furstafrú lagði hún kvikmyndaleik á hilluna, utan hvað hún var nýlega búin að taka þátt í kvikmynd, sem gerð var á vegum kaþólsku kirkj- unnar, rétt fyrir dauða sinn. Tók hún starf sitt mjög alvarlega og þótti gegna því af virðuleik og með sóma. Furstahjónin ásamt tveim elstu bömum sínum komu í stutta heimsókn til íslands í ágústmánuði sl. og duldist engum, sem þau sáu, hve glæsileg og alúðleg þau vora. Nú eru 26 ár liðin síðan Grace Kelly gekk í hjónaband með Rainier fursta af Mónakó og þótti það ákaflega róman- tískur atburður. Grace var þá 26 ára gömul, fædd í Philadelphiu í Bandaríkjunum Atti Ingmar Bergman h ugmynd i na ad Dal las? verð að lýsa aðdáun minni á því, hvað söguþráðurinn er gersamlega laus við alla hug- kvæmni, og það er alltaf hægt að sjá út í byrjun hverrar nýrrar atburðarásar, hvernig hún muni útleiðast. Ég hef mikið velt fyrir mér þessari taumlausu smekkleysu og hef helst komist að þeirri niður- stöðu , að allt sé hægt að gera, ef öllum listrænum og siðferði- legum kröfum er sleppt. Það ■ Nú líður ekki á löngu uns okkur gefst aftur kostur á að fylgjast með höfðingjunum í Dallas. Þessir þættir hafa löngum verið vinsælt umræðu- efni, ekki bara hér á landi, heldur hvar vetna þar sem þeir hafa verið sýndir. Miðað við gæði þeirra má öll sú mikla umljöllun furðu sæta. Hér á eftir fara nokkrar athuga- semdir Ingmars Bergman, hins fræga sænska kvikmyndagerð- armanns, um þættina. - Dallas-þættirnir eru svo hrifandi lélegir, að maður verður alveg steinhissa. Þetta eru þeir alaumustu sjónvarps- þættir, sem ég hef séð. Þeir eru órökréttir, myndatökur eru lélegar, þeim er illa leikstýrt og leikurinn fyrir neðan allar hellur, enda leikararnir hæfi- leikalausir með öllu. þykir mér mjög töfrandi til umhugsunar! Þetta eru fróðleg ummæli sænska meistarans, ekki síst þegar haft er í huga að höfundur Dallas-þáttanna, David Jacobs, hefur nýlega látið hafa eftir sér í blaða- viðtali, að hann hafi fengið hugmyndina að þáttunum eftir að hafa séð þætti Bergmans Auglit til auglitis í sjónvarp- inu! ■ Núna er slegist um Farrah, en getur það endasleppt? ■ - AUt virðist hægt að gera, sé öUum listrænum og siðferði- legum kröfum sleppt, segir Ingmar Bergman eftir að hafa velt fyrir sér vinsældum Dallas-þáttanna. Eggjum hent í Melínu Og áfram heldur hann: - Ég ■ Gríska leikkonan Melina Mercouri, sem áður var liðtæk í alls konar mótmælum gegn yfirvöldum og hafði sig talsvert í frammi, er nú sjálf orðin yfiyvald, sjálfur menntamála- ráðherra Grikklands. Ilún var fyrir skömmu í heimsókn í Vestur-Þýskalandi og nú brá svo við, að hún varð sjálf fómarlamb líkra aðgerða og hún hafði sjálf verið iðin við að stunda áður. Þar sem hún var stödd á pólitískum fundi, ásamt Helmut Schmidt kansl- ara og ileiri fyrirmönnum, urðu þau fyrir eggjakasti og fúkyrðum pólitískra andstæð- inga. MeUnu var brugðið. Situr Farrah að lokum eftir með sárt ennið? ■ Eitthvað er farið að losna um samband þeirra Farrah Fawcett og Ryans O’Neal. Hann er sagður hafa orðið æfur, þegar honum bárust fréttir af daðri og dufli Farrah við einhvern ungling í Evrópu- ferð. En þó tók steininn úr, þegar hann komst að því, að hún hafði átt stefnumót við Kunnugir segja, að ekki vaki fyrir Warren Beatty að sitja uppi með Farrah. Hann vilji bara sýna Ryan, að hann geti haft betur í samkeppninni um hylli kvenna. hinn alræmda kvennabósa og flagara Warren Beatty, en þeir tveir hafa árum saman háð óopinbera samkeppni um hvor þeirra væri fengsæUi í kvenna- málum! sagdist ætla að skoða bat, sem hann væri að hugsa um að kaupa. Hann var ekki fýrr farinn út úr dyranum en Warren var mættur tU að bjóða Farrah út að borða í San Francisco, en það er talsvert fyrirtæki, þar sem þau búa ÖU 3 í Los Angeles. Ryan fór sem sagt í fýlu og sýndi það með því að rjúka óforvarandis að heiman og Ekki má gleyma því, að Ryan hafði ekki áhuga á bátakaupum þegar tU kom. ■ Nú hefur dæmið snúist við, Nú beinast mótmælin gegr Melinu Mercouri. MW j 1 Hpr / v 1 1 at'\ -.j r i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.