Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1982
3916. Krossgáta
Lárétt
l)íhuga. 5)Aum. 7)Þreytu. 9)Kveða
við. ll)Titill. 12)Ármynni. 13)Beita.
15)Óhreinka. 16)Fiskur. 18)Rofni.
Lóðrétt
l)Sverar. 2)Stórveldi. 3)Komast. 4)To-
gaði. 6)Talaði. 8)Vot. 10)Fundur.
14)Prjónn. 15)Rödd. 17)Fimmtíuog-
einn.
Ráðning á gátu No. 3915
Lárétt
l)Friður. 5)lðn. 7)Ósi. 9)Nam. ll)Má.
12)Sá. 13)Urt. 15)JKL. 16)Óró.
18)Slúðra.
Lóðrétt
l)Frómur. 2)111. 3)ÐÐ. 4)Unn.
6)Ámálga. 8)Sár. 10)Ask. 14)Tól.
15)Jóð. 17)Rú.
bridge
■ Spilið í dag er smá þraut. Hvernig
er hægt að vinna 6 hjörtu í suður eftir
tígulsjöið út?
Norður
S. 1097
H.DG
T. 632
L. AK543
Vestur.
S. AD8654
H.432
T. 7
L. G108
Suður
S, —
H. AK10987
T. A54
L.D976
Þeir sem halda að það sé verið að
gabba þá, eru ekki 12 slagir uppí loft?,
ættu að líta aðeins betur á laufastöðuna.
Pað er nefnilega gallinn að laufið er
stíflað og það engin innkoma í blindan
tilað taka 5ta laufið. Er eitthvað hægt
að gera við þessu?
Það er til eitt ráð sem gengur einsog
spilin liggja. Suður tekur útspilið á
ásinn, spilar hjarta á gosann og síðan
spaðatíu úr borði. Ef austur lætur lítið
getur suður hent laufí heima og vestur
á engan tígul til að spila. Ef austur leggur
á getur suður trompað og farið aftur
inní borð á hjarta og spilað spaða. Ef
austur leggur enn á trompar suður, tekur
síðasta trompið í vestri, fer inní borð á
laufás og spilar síðasta spaðanum. Nú á
austur ekki fleiri spaðaháspil, suður
getur hent laufi og vestur, hættulausa
hendin, er inni.
Austur
S. KG32
H. 65
T. KDG1098
L.2
gætum tungunnar (
Heyrst hefur: Auka þarf skilning
Norðurlandaþjóðanna á tungumálum
hver annarrar.
Rétt væri: Auka þarf skilning Norður-
landaþjóða hverrar á annarrar tungu-
máli (eða: hverrar á tungumálum
annarra).
Betra væri: Auka þarf gagnkvæman
skilning Norðurlandaþjóða á tungumál-
um sínum.
með morgunkaffinu
-Farðu varlega, væna min, hvalveiðiflot-
inn er að veiðum hér fyrir utan
....og ég segi að botnlanginn sé hægra
megin....
- Ég er hætt að vera með honum. Pabbi,
segðu honum að snauta burt...
- ...að ég sjii tvöfalt, er það nú vitleysa!
Þið eruð báðir algjörir bjánar...
- Halló, má bjóða þér ókeypis skoðun..?
-Auðvitað fer ég ekki út með þér.
Heldurðu að ég vilji gera alla karlmenn
vitlausa af girnd?