Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 19
. FIMMTUDAGIJR 16. SEPTEMBER1982
19
og leíkhus - Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornið
:GNi
Tt 10 000
Síðsumar
Heimsfræg ný óskarsverðlauna-
mynd sem hvarvetna hefur hlotó
mikiö lof.
Aöalhlutverk: Kathrine Hepbum,
Henry Fonda, Jane Fonda.
Leikstjóri: Mark Rydel
Þau Kafhrine Hepbum og Henry
Fonda fengu bæði Óskarsverð-
launin í vor fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15
Hækkað verð
Himnaríki má bíða
: 'í-
m>é
í m
Bráðskemmtileg og fjöhig banda-
rísk litmynd, um mann sem dó á
röngum tíma, með Warren Beatty
- Julia Christie-James Mason
Leikstjóri: Warren Beatty
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Morant liðþjálfi
'*W
Ckvalsmynd, kynnið
kynrtó yítkur blaðadóma.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
Demantar
Spennandi og bráðskemmtileg
bandarísk litmynd með Robert
Shaw, Richard Roundtree, Bar-
bara Seagull og Shelley Winters.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
#
WÓDLFIKHÚS.ID
Litla sviðið:
Tvíleikur
eftir Tom Kempinski í þýðingu
Úlfars Hjörvar.
Leikmynd: Birgir Engilberts
Ljós: Ásmundur Karlsson.
Leikstjóri: Jill Brooke Ámason.
Frumsýning sunnudag kl. 20.30.
Sala á aðgangskortum stendur
yfir.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200.
lonabíó
28*3-1 1-82
Saga úr
versturbænum
(West Side Story)
ilikc other cUsxks' Weit Sxte Stary’émws yountcr:
e H
Ijg
a*1-15-44
Nútíma vandamál
m
28*3-20-75
OKKAR A MILL.1
f
Myndin sem getó er I Heims-
metabók Guinnes vegna flestra
Óskarsverðlauna.
Myndin hlaut 10 Óskarsvetrðlaun
á sinum tíma.
Endursýnd aðeins í örfáa daga.
Leikstjóri: Roberl Wise. Aðalhlut-
verk: NATALIE WOOD, og Rie-
hard Belmer.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bráðsmellin og íörug ný ærsla-og
skopmynd frá 20th Century Fox,
með hinum frábæra Chevy Chase
ásamt Patti D’Arbanville og
Dabney Coleman (húsbóndinn I |
„9—5)“
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Myndui sem bruai kynsloöahilið
Myndin um þig og mig Myndin sem
liotskyldan sex saman Mynd sem
betur engan osnortuui og Uiu alram i
huganum longu eltu að synuigu
lykui Mynd eftu Hrafn Gunnlaugeeon.
Aðalhlutverk
Benedikt Ainason
Auk hans Sury Geirs.
Andrea Oddsteinsdottu.
Valgaiður Guðionsson o 11
Diaumapnnsinn eltu
Magnus Eutksson o 11 lia
isl ý&PPlandsUðinu
Sýnd kL 9.
Archer og
seiðkerlingin
28*1-13-84
Með botninn úr
buxunum
(So Fine)
Simi 11475
Komdu með til Ibiza
Islenskur texti
Hin bráðskemmtilega og djarfa
gamanmynd með Olivia Pascal.
Endursýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Ný höikuspennandi bandarisk
ævintýramynd um baráttu og
þrautir þogmannsins við myrkra-
öflin.
Aðalhlutverk: Lane Claudello,
Belinda Bauer og George
Kennedy.
Sýndld. 5,7og 11.
Karatebræðurnir
Ein sú albesta sinnar tegundar,
slagsmál og sþenna frá upphafi til
enda. Endursýnd I örfáa daga.
Aðalhlutverk: Jason Chin og
Willie Ma.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 11.
Bráðskemmtileg og flörug ný,
bandarísk gamanmynd I sérflokki.
Myndin er I litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Ryan 0‘Neal, Jack
Warden og Mariangela Melato.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IHJBiOj
2F 2-21-40
Kafbáturinn
(Das boat)
-2f 16-444
m
Varlega með sprengj-
una - strákar
KF.im CAPfötDIKE LOf.1 SKtfflflll 1
SYBILOAHNIHG
Stórkosbeg og áhrttamaui mynó
sem altstaðar hefur hlotó metað-
sókn.
Sýnd I Dolby Stereo.
Leikstjðri: Wolfgang Petersen
Aðalhlutverk: Jurgen Prochnow
Herbert Grönmeyer
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 7,30 og 10
'28*1-89-36
A-salur
Frumsýnir úrvals
gamanmyndina
STRIPES
Sprenghlægileg og fjörug ný J
Cinemascope litmynd, um tvo
snarruglaða náunga sem lenda I
útistöðum við Mafíuna, með Keith
Carradine, Sybll Danning og J
Tom Skerrltt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
I.KIkLKIAW
KMYKjAVÍKl IK
Frestun
Af óviðráðanlegum ástæðum
verður að fresta sýningum á
nýju leikriti Kjartans Ragnars- [
sonar, Skilnaði um nokkra daga.
Eigendur aðgangskorta eru sér-
staklega beðnir að athuga I
þessa breytlngu þar sem dag-1
stimplar á aðgöngumlðum gllda I
ekki lengur.
Aðgangskortfrumsýningarkort.
Kortasala stendur ennþá yfir, I
ósóttar pantanir óskast sóttar í
síðasta lagi 15. sept. annars [
seldar öðrum.
Miðasala í lönó kl. 14-19. síml j
16620.
Bráðskemmtileg ný amerisk úr-
vals gamanmynd I litum. Mynd
sem allsstaðar hefur verið sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit-
man. Aðalhlutverk: Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates, P.J.
Soles o.fl
Sýndkl. 5, 7,9og 11
íslenskur texti
Hækkað verð
B-salur
Shampoo
Afar skemmtileg kvikmynd með'
úrvalsleikurunum Warren Beatty,
Goldie Hawn og Jule Christie.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
J
&
■ Alfred Hitchcock leiðbeinir Grace Kelly í fyrstu myndinni, sem þau unnu
saman að: „Dial M for Murder.“
Ellefu myndir
Grace Kelly
■ Grace furstafrú af Mónakó, sem lést í fyrrakvöld eftir að hafa lent í
bílslysi, var orðin þekkt kvikmyndaleikkona þegar hón giftist Rainer fursta
árið 1956 og lagði Iviklistina á hilluna. Hón var ein þeirra leikkvenna, sem
breski leikstjórinn Alfred Hitchcock gerði frægar í myndum sínum, en hón
fór með aðalhlutverk í þremur mynda hans.
Grace Kelly fæddist 12. nóvember
árið 192 9 í Fíladelfíu í Bandaríkjun-
um. Faðir hennar var auðugur
iðnrekandi. Hún stóð fyrsta sinni á
leiksviði tíu ára gömul. Að loknu
skólanámi stundaði hún fyrirsætu-
störf og sótti leikskóla í New York.
Eftir margar árangurslausar tilraunir
fékk hún loks hlutverk á Broadway
árið 1949 í leikriti Strindbergs
„Faöirinn". Frammistaða hennar
vakti athygli í Hollywood og hún
fékk aukahlutverk í kvikmyndinni
„Fourteen Hours“ eða „Fjórtán
stundir" sem frumsýnd var 1951.
Þótt hlutverkið væri lítið, þá fór hún
vel með það og var því árið eftir
boðið fyrsta aðalhlutverkið í
kvikmynd. Sú var ekki af lakara
taginu; „High Noon“, einn frægasti
vestrinn sem gerður hefur verið.
Gary Cooper lék þar aðalhlutverkið
- lögreglustjóra, sem stendur einn
uppi þegar huglausir bæjarbúar neita
að standa með honuni gegn
óþjóðalýð -, og Grace Kelly fór með
hlutverk eiginkonu hans.
Árið eftir, 1953, var hún tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir besta leik í
aukahlutverki í myndinni „Mog-
ambo“, en þar fóru Clark Gable og
Ava Gardner með aðalhlutverkin en
John Ford leikstýrði.
Árið 1954 voru frumsýndar hvorki
meira né minna en fjórar kvikmyndir
sem Grace Kelly lék í, þar af tvær
Hitchcocksmyndir. Fyrsta Hitchcock
myndin var „Diai M for Murder“, en
þar fór Grace Kelly með hlutverk
ungrar stúlku sem grunuð er um
morð. Mótleikari hennar var Ray
Milland. Síðari Hitchcock-myndin
frá þessu ári er þó enn þekktari:
Rear Window" eða „Glugginn á
bakhliðinni" með James Stewart, en
þetta er ein af bestu myndum
þrillermeistarans.
Hinar tvær myndirnar, sem
frumsýndar voru 1954, voru „The
Country Girl“ eða „Sveitastúlkan" -
en þar lék Kelly sérlega vel konu
ofdrykkjumanns og fékk viðurkenn-
ingu gagnrýnendasamtakanna í New I
York fyrir besta leik í aðalhlutverki
það árið - og „Green Fire“ eða
„Græni !oginn“, sem er um ástir og |
fjársjóðsleit í Suður-Ameríku.
Grace Kelly lék í tveimur myndum
árið 1955; Hitchcockmyndinni „To
Catch a Thief*1 eða „Að grípa þjóf“,
sem er skemmtileg mynd um
gimsteinaþjófa á frönsku Rivierunni,
og „The Bridges at Toko-Ri“ eða
„Brýrnar við Toko-Ri“, sem gerð var
eftir sögu James Micheners um
atburði í Kóreustríðinu.
Tvær síðustu kvikmyndir Grace
Kelly voru frumsýndar 1956; „The
Swan“ eða „Svanurinn" og „High
Society“, sem kalla mætti „Hefðar-
fólkið". „Svanurinn" er létt ástar-
mynd, sem fjallar um leit ríkisarfans
í Ungverjalandi að eiginkonu.
„Hefðarfólk" er hins vegar söng-
leikjaaútgáfa af „Sögu frá Fíladelfíu“
um mann nokkurn, sem reynir að
endurvinna fyrrverandi eiginkonu
sína þegar hún er í þann veginn að
giftast öðrum.
Það var við upptökur á Hitchcock-
myndinni „To Catch a Thief" að
Grace Kelly og Rainer fursti hittust
fyrsta sinn og úr varð fræg ástarsaga
sem leiddi til hjónabands þeirra.
Grace Kelly hætti þá leik í
kvikmyndum, og þótt stundum hafi
vcrið orðrómur á kreiki um að hún
kynni að taka að sér kvikmyndaleik
að nýju, varð það aldrei að veruleika.
Elías
Snæland
Jónsson
skrífar
★★★ Kafbáturinn
★★★ Breaker Morant
★★ Nútímavandamál
★★ Okkarámilli
★★★ Síðsumar
★★ Amerískur varúlfur í London
★★★ Framísviðsljósið
★★ Stripes
Stjörnugjöf Tímans
* ★ * * frábær • * * * mjög góð • * * g6ö • ★ sæmileg • O léleg