Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.09.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1982 17 útvarp/sjón varp j DENNI DÆMALAUSI 8-27 „Ef laukur kemur fólki til að gráta, hversvegna er þá ekki fundið upp grænmeti sem kemur fólki til að hlæja?“ verið fólgnar í erindaflutningi og skýrslum hvers lands fyrir sig. Fram kom í skýrslum Noregs og Svíþjóðar mál, sem vakti töluverða athygli, um hina svokölluðu „svarta- markaðsvinnu" framkvæmda bæði af faglærðum og ófaglærðum. Þar sem ekkert er gefið upp til skatts í Svíþjóð, hefur leitt í ljós að slík vinna er mjög umfangsmikil, því að um 18 þúsund menn munu stunda málarastörf með þessum hætti allan ársins hring. í Noregi starfaði þriðji hver Norð- maður við slíka starfsemi í 110 tíma á ári og fékk 4.000. Nkr greiddar fyrir. Spumingin var hve mikið hefur tapast í ríkiskassa þessara landa? Hvernig skyldi ástandið vera í þessu hér á landi? Erindaflutningur á ráðstefnunni var skýrður með myndum. Af íslands hálfu flutti Rögnvaldur Gíslason erindi, ásamt skýringamyndum um alkaliskemmdir í andlát Brynjólfur Sveinsson, fyrrverandi yfir- kennari við Menntaskólann á Akureyri, Hagamel 52, Reykjavík, lést 14. septem- ber. Kristín Pétursdóttir, Stóra-Vatnsskarði, er látin. Sveindís Hansdóttir, Egilsgötu 28, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum að morgni 13. september. Jóna Anna Björnsdóttir frá Stykkis- hólmi lést í Borgarspítalanum 13. september. Engilbert Óskarsson, fyrrverandi bifreiðastjóri, frá Skagaströnd, lést mánudaginn 13. september. Gestur Sigurðsson, skipstjóri frá ísa- fírði, Brekkustíg 3A, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 8. þ.m. steinsteypu, og var gerður góður rómur að þessu fróðlega erindi. Fráfarandi stjóm sambandsins skip- uðu málarameistararnir: Ólafur Jóns- son, Einar G. Gunnarsson og Sæmund- ur Sigurðsson. Næsta mót samtakanna verður haldið í Svíþjóð og skipa því fulltrúar Svía stjórn þess næstu tvö árin. Félagsvist Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimili Langholtskirkju í kvöld kl. 20.30 og verða slík spilakvöld í vetur öll fimmtudagskvöld. Væntanlegur ágóði rennur til kirkjubyggingarinnar. minningarspjöld ■ Minningarspjöld Langholtskirkju eru seld á eftirfarandi stöðum: Versluninni Njálsgötu 1, Bókabúðinni Álfheimum 6, Holtablóminu Langholts vegi 126, Ragnheiði Álfheimum 12, 'gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 160. - 15. september 1982 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opiö mánud. tíl föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um Ixirgina. Kaup Sala — 14.440 14.480 •-24.653 24.721 11.746 ••1.6252 1.6297 2.0832 — 2.3111 2.3175 3.0104 2.0417 0.3002 6.7537 5.2626 5.7655 0.01025 ...0.8184 0.8206 .0.1643 0.1648 — 0.1275 0.1279 ...0.05485 0.05500 — 19.628 19.682 ...15.5602 15.6033 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 bilanatilkynningar - Ratmagn: Reykjávík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnartjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sími15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um Lilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjariaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. .9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar ' Frá Akranesl Fri Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrtfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svsrl i Rvlk slmi 16420. ■ Bríet Héðins- dóttir leik- stjórí Ald- inmars Útvarp kl. 20.30 í kvöld: PILLAN 3. þáttur leikritsins Aldinmar ■ Pillan nefnist 3. þáttur fram- haldsleikritisins Aldinmar, eftir Sig- urð Róbertsson, en sá þáttur verður fluttur á öldum ljósvakans kl. 20.30 í kvöld. Leikstjóri verksins er Briet Héðinsdóttir og leikendur eru Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Pét- ur Einarsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Andrés Sigurvinsson og Rúrik Haraldsson. Þátturinn í kvöld verður liðlega 40 mínútna langur og tæknimaður hans, sem og annarra þátta þessa leikrits er Friðrik Stefánsson. í síðasta þætti sagði frá viðskiptum lögreglunnar og Aldinmars, og lauk þeim þætti með þeim ósköpum að Aldinmar hvarf úr fangaklefa sínum með dularfullum hætti. Pillurnar hans Alldinmars koma enn við sögu í þættinum í kvöld, en þó með öðrum hætti en áður. Pétur segir Barða mági sínum alla sólarsöguna um geimveruna Aldinmar og Lína trúir Gróu vinkonu sinni fyrir leyndar- málinu. Þær ákveða að stríða eiginmönnum sínum lítillega, og kemur í ljós í kvöld með hvaða hætti sú stríðni verður. útvarp Fimmtudagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigrið- ur Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne. Hulda Vallýsdótt- ir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Kréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur belletttónlist úr „Aidu“, óperu eftir Guiseppe Verdi; Riccardo Muti stj. / Sinfóníuhljómsveitin i San Francisco leikur Sinfóniska dansa úr „West Side Story", eftir Leonard Bernstein; Seiji Osawa stj. 11.00 Verslun og vlðsklptl. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Magnús E. Finnsson framkvæmdarstjóra. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 14.00 Hjóð úr horni. Þáttur i umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 19.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson tiyliur þáttinn. 19.40 Á vettvangl 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Margrét Pálmadóttir syngur lög eftir Pergolesi, Sigvalda Kaldalóns, Pál fsólfsson, Jón Þórarinsson, Schubert og Mozart; Machiko Sakurai leikur á pianó. 20.30 Lelkrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson - III. þáttur „Pillan". Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjamason, Þóra Friðriksdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Andrés Sigurvinsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Sinfónfuhljómsveit fslands leikur i útvarpssal. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Einleikari: Judith F. Ingólfsdóttir (átta ára). Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.35 Á sjötugsafmæli Mlltons Fried- mans. Hannes H. Gissurarson flytur sióara erindi sitt. 22.00 Tónlelkar 22.15k Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Undir eggtið“ Jónas Árnason les úr bók sinni „Vetrarnóttakyrrum“. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. | 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 17. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttír. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Það er svo margt að mlnnast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létttónlist. 12.00 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktlnni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“, eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.10 Litll barnatlminn. 16.40 Hefurúu htyrt þetta? Þáttur fyrir 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frásögn frá Bretlandi ettir Phlllp Clayton. Stefán Jón Hafstein les fyrri hluta þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 17. september. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikaramir Gestur þáttarins er rokksöngkonan Debbie Harry. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Á döfinnl Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 21.10 Haförnlnn Fögur bresk náttúru- lífsmynd um haföminn, sem dó út í Skotlandi fyrir 65 árum, og hvemig reynt er að endurvekja stofninn með ömum frá Noregi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.40 Pianó handa Ester (A Piano for Mrs Cimino) Ný bandarísk sjónvarpskvik- mynd um sorgir og gleði efri áranna með Bette Davis i aðalhlutverki ásamt Penny Fuller, Alexa Kenin og Keenan Wynn. Leikstjóri er George Schaefer. Ester Cimino er 73 ára ekkja sem þjáist af sljóleika og þunglyndi eftir fráfall eiginmannsins. Synir hennar senda hana á sjúkraheimili fyrir aldraða og láta svipta hana fjárræði. En þetta verður til þessað lífslöngun og baráttuvilji glæðist á ný með gömlu konunni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.