Fréttablaðið - 13.01.2009, Síða 21
anna og ávallt tilbúið að fá sér
snúning.
Benda má á heimasíðuna www.
komidogdansid.is - gun
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009 5
r pöntun
dingar
á kvöldin
kkur frá byrjun og flest af því fólki dansar núna
með konu sinni Önnu Sigríði Karlsdóttur.
legra að lesa bækur þannig svarar
hann. „Jú, alla jafnan. En ef maður
ætlar að læra að skrifa er ágætt að
nýta sér það.“
Námskeiðið verður á kvöldin, einu
sinni í viku, tvær kennslustundir í
senn og stendur í sex vikur að sögn
Ágústs Borgþórs. „Á milli þess sem
við hittumst eru þátttakendurnir að
skrifa og lesa og ég að fara yfir það
sem komið er. Það er alls ekki þannig
að fólk þurfi að skila mér gallalaus-
um texta. Gallarnir kalla bara á
góðar ábendingar. En auðvitað þarf
líka að vera eitthvað gott sem hægt
er að byggja á,“ segir hann og lýsir
að lokum eiginleikum góðs rithöfund-
ar. „Honum þarf að þykja gaman að
skrifa og virkja sköpunargleðina. En
þetta er líka puð og þeir sem verða
góðir rithöfundar nenna að liggja yfir
texta og skrifa hann aftur og aftur,
ekki til að leiðrétta villur heldur til að
það gerist eitthvað nýtt.“ - gun
„Við erum að reyna að efla dans-
menningu ungs fólks með nám-
skeiðum,“ segir María Ásmunds-
dóttir Shanko, formaður og
stofnfélagi Tango Adventure. „Í
samstarfi við ungmennastöðina
Molann í Kópavogi bjóðum við
upp á tíu vikna námskeið fyrir
fólk á aldrinum 16 til 25 ára,“
bætir hún við, en Tango Advent-
ure er einnig með námskeið fyrir
eldri aldurshópa.
Námskeiðin í Molanum eru á
mánudögum og miðvikudögum,
en á þriðjudögum og fimmtu-
dögum fyrir fólk eldra en 25 ára
og þá í Hæðargarði í Reykjavík.
Tango Adventure býður líka upp
á námskeið fyrir þá sem hafa
lært tangó, til dæmis á helgar-
námskeiði hjá félaginu.
Spurð hvort þurfi að framvísa
nemendakorti til að notfæra sér
ódýrari námskeiðin neitar María
því. „Það er nóg að viðkomandi
sé yngri en 25 ára.“ Hóparnir eru
takmarkaðir við tólf pör, eða 24
manns, en einstaklingar eru vel-
komnir. Þeir sem eru á aldrin-
um 16-25 ára greiða 8.900 krón-
ur fyrir tíu tíma. Kostnaður fyrir
25 ára og eldri er 15.900 krónur.
Skráning er í síma 553 3822 og
821 6929, sjá www.tangoadvent-
ure.com. - aóv
Ævintýri að hætti Argentínubúa
Skráning er
hafin hjá Tango
Adventure.
F
R
É
T
TA
B
L
A
Ð
IÐ
/V
IL
H
E
L
M
skólar og námskeið ● fréttablaðið ●
Aldurstakmark: Börn fædd 2000 og fyrr.
Námskeiðið hefst 19. janúar 2008.
Kennarar: Jakob Þór Einarsson og Rósa Guðný Þórsdóttir.
Verð kr. 19.900
Nánari upplýsingar og skráning í síma 563-2910
eða á heimasíðu okkar - www.syrland.is.
Takmarkaður fjöldi.
Hefur þig alltaf langað að sýna hvað í þér býr? Nú er tækifæriið
því við erum að fara af stað með námskeið í talsetningu
teiknimynda. Mörg þeirra barna og unglinga sem sótt hafa
námskeið hjá okkur í talsetningu hafa fengið tækifæri til að
tala inn á alvöru teiknimyndir, bæði fyrir sjónvarp og
kvikmyndahús.
4 vikna námskeið fyrir börn og unglinga byrja vikuna 19.-23. jan.
Kennd eru undirstöðuatriði í
úlkun
Barna og unglinganámskeið
hefst 19. janúar