Tíminn - 03.10.1982, Page 13

Tíminn - 03.10.1982, Page 13
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1982 13 varahlutaþjónusta Eigum mikið úrval „boddy“ hluta í Scout II. Mikið magn varahluta á lager einnig standstuðarar, (kúlustuðarar), toppgrindur og fl. Komiö eða hringió. Þjonustusími 38900 BUVELAVARAHLUTIR Véladeild Sambandsins Armula 3 Reykfavlk Hverfisteinar Rafdrifnir hverfisteinar 220 volt. Steinninn snýst 120 snúninga á mínútu í báðar áttir. Verð kr. 1.728.- m/söluskatti. Sendum hvert á VELAVERSLUN Ármúli 8, 105 Reykjavík. S: 8-5840 Rafknúinn hverfisteinn ábaksemáfram Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Nú skín sólin i Katabískahaf inu fyrirjjá semerutilbúnir aðtakaþátti nýjum ævintýrum! Þar er ströndin hvít, himininn heiður, hafið blátt, þar eru glæstir garðar, sundlaugar, golfvellir, tennisvellir, heilsuræktarstöðvar, strandbarir og barnaleikvellir. Þar eru veitingastaðir við allra hæfi, tónlist jafn fyrir eyru og fætur, næturklúbbar og spilavíti. Þar er hægt að komast á túnfiskveiðar og í regnskógarferð, kafa niður á kóralrifin, kynnast sögu spænskra landkönnuða og njóta hinnar stórkostlegu sólarupprásar. Þar er allt sem þarf í ævintýri! Brottfarir til Puerto Rico verða alla þriðjudaga í haust fram til 30. nóvember. Ferðirnar eru 1, 2 eða 3ja vikna langar. Ferðatilhögun: Flogið er til San Juan en skipt um vél í New York í báðum leiðum. Fulltrúi Flugleiða verður hópnum til aðstoðar á Kennedy- flugvelli. • . * Gisting: Hægt er að velja um gistingu í hótelherbergjum eða íbúðum á El San Juan Hotel og El San Juan Tower en hvort tveggja er með því besta, sem þekkist í Puerto Rico - og þar er „standardinn“ hár. Verð: Frá 12.463 fyrir 1 viku, 14.918 fyrir 2 vikur og 17.353 fyrir 3 vikur, miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Innifalið er flugfar, gisting, flutningur til og frá hóteli og íslensk fararstjórn. URVAL FLUGLEIÐIR ÚTSÝN Samvinnuferdir -Landsýn ÓSA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.