Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.10.1982, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982 Raflagnir Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Þurfirðu að endurnýja raflagnir,gera við, bæta við eða breyta, minnir Samvirki á fullkomna þjónustu sína. Harðsnúið lið rafvirkja er ævinlega reiðubúið til hjálpar. samvirki -=V SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 441566 Husbyggjendur Þeim húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagns- heimtaug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst, til þess að unnt sé að leggja heimtaugína áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagníngu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar, ef frost er komið í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar, sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaaf- greiðslu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími Rafmagnsveitunnar er 18222. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Maöurinn minn faðir, tengdafaðir og afi Stefán lllugason Hjaltalín Stigahlíð 14 verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni'mánudaginn 11. okt. kl. 13.30 Marsibil Bernharðsdóttir börn tengdabörn og barnabörn Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug og hugsuðu hlýtt til okkar við andlát og jarðarför Auðuns Teitssonar Grlmarstöðum Andakflahrappi Guð blessi ykkur öll Aðstandendur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa Engilberts Óskarssonar fyrrverandl bifreiðastjóra Sigríður Helgadóttir Ingibjörg Engilbertsdóttir, Gísli Krogh Pétursson, Bryndfs Krogh Gísladóttir. dagbók ferdalög Útivistarferðir Helgarferðir 8-10 okt. 1. Þórsmörk komið með áður en haust- litirnir hverfa. Gist í Útivistarskálanum í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Tindafjöll. Fagurt er í fjöllunum á þessum árstíma. Gist í húsi. Dagsferðir sunnudaginn 10. okl. 1. Þórsmörk. Ekin Fljótshlíð. Hálft gjald f. 7-15 ára. Brottför kl. 8.00. 2. Ísólfsskáli-Selatangar. Létt ganga. Sér- kennilegar hraunamyndir og hellar, merkar fomminjar t.d. verbúðir, ftskabyrgi og refagildrur. Frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötuöa. Muniðsímsvarann. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist Helgarferð - í Þórsmörk 9.-10. okt. Id. 8.00 ■ Það er líka ánægjulegt að ferðast í óbyggðum á haustin. í Þórsmörk er góð gistiaðstaða í sæluhúsi F.f. og litríkt umhverfi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. fundahöld ■ MS félag íslands heldur fund fimmtu- daginn 7. okt. kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Sagt verður m.a. frá námskeiði sem haldið var fyrir ungt MS fólk í Svíþjóð. Kaffiveitingar. Stjómin. ■ Digranesprestakali: Fyrsti fundur á þessu hausti Kirkjufélags Digranespresta- kalls verður í Safnaðarheimilinu v/Bjam- hólastíg fímmtudaginn 7. okt. kl. 20.30. Sagt verður frá sumarferðum, sýndar myndir og fl. Kaffiveitingar. ■ Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavik heldur fyrsta fund vetrarins að Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 7. október kl. 20.30. Sigrún Davíðsdóttir kemur á fundinn og ræðir um nýjungar í sláturgerð. Áhugamenn um réttarsögu stofna félag ■ Kynningarfundur um stofnun félags áhugamanna um réttarsögu verður haldinn í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans (stofu 103)fimmtudaginn7. októbern.k. kl. 17.15. Allir áhugamenn um réttarsögu, lögfræð- ingar, sagnfræðingar og aðrir, em hvattir til að mæta á fundinn. ýmislegt ■ Tæknibókasafnið, Skipholti 37, s. 81533. Breyting á opunartíma: mánud. og fimmtud. kl. 13.00-19.00 þriðjud., miðvikud., föstud., kl. 8.15-15.30. Fermingarböm Sr. Emil Bjömsson biður fermingarböm sín 1983 að koma til viðtals í kirkjunni kl. 5.00 (17.00) fimmtudaginn 7. október. Aldraöir í Bústaðakirkju ■ Það eru nú orðin mörg árin, sem aldraðir hafa fagnað fyrstu merkjum vetrar með því að streyma í Safnaðarheimili Bústaðakirkju til alls konar viðfangsefna. Hefur starfið notið mikilla vinsælda, enda er það fjölbreytt og leitazt við að koma til móts við þarfir sem flestra. Á miðvikudaginn kemur, þann 6. október verður fyrsta samverustundin á þessu starfsári. Er byrjað kl. 2 síðdegis og næstu þrjár stundimar em margs konar þættir á dagskránni. Ber þar fyrst að nefna handa- vinnu og föndur, sem bæði karlar og konur hafa haft ánægju af að sinna, og hefur ævinlega verið bætt við nýjum þáttum á hverju starfsári. Guðni organisti Guðmunds- son hefur bæði leitt fjöldasöng og komið með fjölmarga listamenn með sér til að skemmta gamla fólkinu. Hermann Ragnar Stefánsson hefur- liðkað stirðnandi vöðva og liðamót með léttum æfingum og hópdönsum. Sóknarpresturinn eða einhver annar í fjarvem hans hefur annazt helgistund, og öllu starfmu stjórnar Áslaug Gísladóttir vel studd af fjölmennum hópi sjálfboðaliða. Og síðan en ekki sízt skal minnt á það, að spilin hafa fengið góða hvfld í sumar og em því til í tuskið á ný, en spilamennska á sér dyggan hóp aðdáenda. Og svo erþað vitanlega kaffi og með því eins og lengi hefur þótt við hæfi, þegar góðvinir hittast. En lengri og styttri ferðalög og leikhúsferðir eru líka áformaðar að venju. Það er því ekki að efa, að margir leggja leið sína í Bústaðakirkju á miðvikudaginn kemur. Patricia McFate heiðursgestur á haustfagnaði Islensk-ameríska félagsins ■ 1 ár á degi Leifs Eiríkssonar verður Patrica McFate sérstakur gestur íslensk- ameríska félagsins á haustfagnaði. Ms. Arnað heilla Sextugur er í dag 6. október Alexander Stefánsson, alþingismaður Ólafsvík. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu í Ólafsvík laugardaginn 9. október frá kl. 3 (kl. 15.00). McFate er nýkjörinn framkvæmdastjóri The American Foundation í New York. ASF stofnunin gegnir þýðingarmiklu hlutverki í menningarsamskiptum Bandaríkjanna og Norðurlandanna. Sem framkvæmdastjóri ASF hefur Ms. McFate hönd í bagga með hinum fjölmörgu námsferðum, námsstyrkj- um og námskeiðum, sem náms - og menntamenn njóta góðs af í sérskólum og háskólum Bandaríkjanna. Hún er einn af forráðamönnum „Scandi- navia Today“ kynningarátaksins, sem nú stendur yfir í mörgum borgum USA, og hefur sem slík ferðast með fylgdarliði forseta íslands um Bandaríkin nýverið. McFate var ein af tólf konum, sem tímaritið Ladies Home Joumal veitti heiðursnafnbótina „Woman to Watchin the 1980’s.“ Haustfagnaður Íslensk-ameríska félagsins verður að þessu sinni haldinn á Hótel Loftleiðum laugardaginn 9. október n.k. Sérstakur amerískur matseðill með glóðar- steiktum nautasneiðum, salat bar með Corn on the Cob og bökuðum jarðeplum verður á boðstólnum. Fiðlarinn vinsæli Graham Smith verður meðal skemmtiatriða, en klarinettuleikarinn Finnur Eydal, Helena og Alli, koma að norðan til að leika fyrir dansi. Ambassador og frú Marshall Brement apótek Kvöld-, nætur- og hcigidagavarsia apóteka í Rcykjavík vikuna 1. okt.-7. okt. cr í Laugarnesapóteki. Einnig er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apólek opin virka daga á opnunartlmabúða. Ápótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamames: Lögregla slmi 16455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll I slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slðkkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvillð og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll, 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. EskHjðrður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Hísavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441, Akureyrt: Lögregla 23222, 22323. Slökkvv lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkr^bill 61123 á vinnustað, heimar 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222.; Slöklcvilíð 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarbrlnglnn. , Laaknastofur eru lokaðar á augaroogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá; kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægl að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gelnar í slmsvara 13886. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara (ram I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvðldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. HJálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlöidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknarlímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og.kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: HéTmsóknar- tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-181 «eöa etUr samkomulagi. _____ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstö&in: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaölr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllö Vffllsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga (rá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sölvangur, Hafnarfiröl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslö Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. 1 Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30: söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. Ásgrlmssatn Ásgrlmssafn Bergsteðastræti 74, er opið*, ; daglega nerna laugtvdaga |d. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.